Ung körfuboltastjarna með brjóstakrabbamein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2019 10:30 Ung körfuboltakona sem hefur verið að gera frábæra hluti í bandaríska háskólaboltanum undanfarin ár fékk skelfilegar fréttir á dögunum. Tiana Mangakahia, leikstjórnandi Syracuse, hætti við að fara í nýliðaval WNBA-deildarinnar í apríl og ætlaði að taka annað ár með Syracuse liðinu. Nú er það tímabil í miklu uppnámi. Tiana Mangakahia lét vita að því í gær að hún hafi greinst með brjóstakrabbamein og það var á öðru stigi þegar það uppgötvaðist.Tiana Mangakahia, a senior guard for @CuseWBB, announced Monday in a release that she has been diagnosed with Stage 2 breast cancer and will begin chemotherapy this week. She said she would undergo surgery after that. https://t.co/wjT3FoIX5s — ESPN Women's Hoops (@ESPN_WomenHoop) July 1, 2019Tiana byrjar í lyfjameðferð í þessari viku og fer síðan í aðgerð. „Þetta er erfitt en ég veit að ég mun komast í gegnum þetta,“ sagði Tiana Mangakahia í yfirlýsingu á Twitter-síðu sinni. „Þetta er bara byrjunin hjá mér en ég veit að ég mun koma sterkari til baka. Ég á enn eftir að gera mikið í mínu lífi og ætla mér að sýna og hjálpa öðrum að sigrast á mótlæti,“ skrifaði Mangakahia. Mangakahia er 24 ára og kemur frá Brisbane í Ástralíu. Á síðasta tímabili var hún í öðru sæti í Bandaríkjunum í stoðsendingum en hún gaf 8,4 slíkar að meðaltali í leik auk þess að vera stigahæsti leikmaður Syracuse liðsins með 16,9 stig í leik. „Ég get sigrast á þessu og ég mun berjast fyrir þeim sigri. Ég vil þakka öllum fyrir stuðninginn. Ég hef verið að fullu að undirbúa mig fyrir komandi tímabil en núna mun ég einbeita mér að því að sigrast á krabbameininu og koma sterkari til baka,“ skrifaði Tiana Mangakahia.Recently I've been diagnosed with breast cancer. As I get ready to begin treatment this week, I would like to share my story. Thank you everyone for all the support I've already received. For more about my diagnosis, click the link below. https://t.co/rIOoDDF6Ms | #Tough4Tpic.twitter.com/tnVx0BjNfl — Tiana Mangakahia (@Tianamanga) July 1, 2019 Bandaríkin Körfubolti Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Sport Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Fleiri fréttir Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Sjá meira
Ung körfuboltakona sem hefur verið að gera frábæra hluti í bandaríska háskólaboltanum undanfarin ár fékk skelfilegar fréttir á dögunum. Tiana Mangakahia, leikstjórnandi Syracuse, hætti við að fara í nýliðaval WNBA-deildarinnar í apríl og ætlaði að taka annað ár með Syracuse liðinu. Nú er það tímabil í miklu uppnámi. Tiana Mangakahia lét vita að því í gær að hún hafi greinst með brjóstakrabbamein og það var á öðru stigi þegar það uppgötvaðist.Tiana Mangakahia, a senior guard for @CuseWBB, announced Monday in a release that she has been diagnosed with Stage 2 breast cancer and will begin chemotherapy this week. She said she would undergo surgery after that. https://t.co/wjT3FoIX5s — ESPN Women's Hoops (@ESPN_WomenHoop) July 1, 2019Tiana byrjar í lyfjameðferð í þessari viku og fer síðan í aðgerð. „Þetta er erfitt en ég veit að ég mun komast í gegnum þetta,“ sagði Tiana Mangakahia í yfirlýsingu á Twitter-síðu sinni. „Þetta er bara byrjunin hjá mér en ég veit að ég mun koma sterkari til baka. Ég á enn eftir að gera mikið í mínu lífi og ætla mér að sýna og hjálpa öðrum að sigrast á mótlæti,“ skrifaði Mangakahia. Mangakahia er 24 ára og kemur frá Brisbane í Ástralíu. Á síðasta tímabili var hún í öðru sæti í Bandaríkjunum í stoðsendingum en hún gaf 8,4 slíkar að meðaltali í leik auk þess að vera stigahæsti leikmaður Syracuse liðsins með 16,9 stig í leik. „Ég get sigrast á þessu og ég mun berjast fyrir þeim sigri. Ég vil þakka öllum fyrir stuðninginn. Ég hef verið að fullu að undirbúa mig fyrir komandi tímabil en núna mun ég einbeita mér að því að sigrast á krabbameininu og koma sterkari til baka,“ skrifaði Tiana Mangakahia.Recently I've been diagnosed with breast cancer. As I get ready to begin treatment this week, I would like to share my story. Thank you everyone for all the support I've already received. For more about my diagnosis, click the link below. https://t.co/rIOoDDF6Ms | #Tough4Tpic.twitter.com/tnVx0BjNfl — Tiana Mangakahia (@Tianamanga) July 1, 2019
Bandaríkin Körfubolti Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Sport Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Fleiri fréttir Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit