Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. júlí 2019 18:24 Novak Djokovic vann sinn fimmta sigur á Wimbledon í dag vísir/getty Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. Djokovic var ríkjandi meistari á Wimbledon og er titillinn sá fimmti sem Serbinn vinnur á mótinu og sextándi risatitillinn á ferlinum. Serbinn þurfti bráðabana til þess að vinna fyrsta settið áður en Roger Federer tók annað settið örugglega 1-6. Aftur tók bráðabana til þess að skera úr um sigurvegara í þriðja setti, það fór til Djokovic. Federer tryggði oddasett með 4-6 sigri í fjórða settinu. Oddasettið var gífurlega jafnt. Ekki er gripið til bráðabana í oddasettinu fyrr en er orðið jafnt 12-12 og er það nokkuð ný regla, áður fyrr var leikið til þrautar. Eftir stöðuna 6-6 náði hvorugur að tryggja sér tveggja leikja forystuna sem þarf til að vinna settið og fór leikurinn alla leið í bráðabana, í fyrsta skipti á Wimbledon sem þarf að nota bráðabana í úrslitasettinu. Djokovic tók forystuna í bráðabananum og vann hann að lokum 7-3 eftir að Federer skóflaði boltanum hátt upp í loft og út fyrir. Djokovic fékk því að lyfta bikarnum eftir 7-6 (7-5) 1-6 7-6 (7-4) 4-6 13-12 (7-3) sigur. Leikurinn stóð yfir í fjórar klukkustundir og 57 mínútur sem er lengsti úrslitaleikur sögunnar, lengsti leikur Wimbledon fyrir daginn í dag var viðureign Rafael Nadal og Roger Federer árið 2008, fjórar klukkustundir og 48 mínútur. Bretland England Serbía Tennis Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira
Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. Djokovic var ríkjandi meistari á Wimbledon og er titillinn sá fimmti sem Serbinn vinnur á mótinu og sextándi risatitillinn á ferlinum. Serbinn þurfti bráðabana til þess að vinna fyrsta settið áður en Roger Federer tók annað settið örugglega 1-6. Aftur tók bráðabana til þess að skera úr um sigurvegara í þriðja setti, það fór til Djokovic. Federer tryggði oddasett með 4-6 sigri í fjórða settinu. Oddasettið var gífurlega jafnt. Ekki er gripið til bráðabana í oddasettinu fyrr en er orðið jafnt 12-12 og er það nokkuð ný regla, áður fyrr var leikið til þrautar. Eftir stöðuna 6-6 náði hvorugur að tryggja sér tveggja leikja forystuna sem þarf til að vinna settið og fór leikurinn alla leið í bráðabana, í fyrsta skipti á Wimbledon sem þarf að nota bráðabana í úrslitasettinu. Djokovic tók forystuna í bráðabananum og vann hann að lokum 7-3 eftir að Federer skóflaði boltanum hátt upp í loft og út fyrir. Djokovic fékk því að lyfta bikarnum eftir 7-6 (7-5) 1-6 7-6 (7-4) 4-6 13-12 (7-3) sigur. Leikurinn stóð yfir í fjórar klukkustundir og 57 mínútur sem er lengsti úrslitaleikur sögunnar, lengsti leikur Wimbledon fyrir daginn í dag var viðureign Rafael Nadal og Roger Federer árið 2008, fjórar klukkustundir og 48 mínútur.
Bretland England Serbía Tennis Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Sjá meira