Jeffs og Andri stýra Eyjamönnum út tímabilið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júlí 2019 15:16 Jeffs er öllum hnútum kunnugur hjá ÍBV. vísir/vilhelm Ian Jeffs stýrir ÍBV út tímabilið í Pepsi Max-deild karla. Honum til aðstoðar verður Andri Ólafsson. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍBV. Jeffs tekur við þjálfarastarfinu hjá ÍBV af Pedro Hipolito sem var rekinn frá félaginu í lok júní. Jeffs og Andri stýrðu ÍBV í tapinu fyrir KR, 1-2, á laugardaginn. Jeffs heldur áfram starfi sínu sem aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins. Hann fær frí frá ÍBV til að fara í verkefni landsliðsins um mánaðarmótin ágúst/september. Það skarast á við leik ÍBV og Vals en Andri heldur um stjórnartaumana hjá Eyjamönnum í þeim leik. ÍBV er í tólfta og neðsta sæti Pepsi Max-deildarinnar með fimm stig, sex stigum frá öruggu sæti. Næsti leikur liðsins er gegn FH á Hásteinsvelli á laugardaginn. Jeffs og Andri eru í hópi leikjahæstu leikmanna ÍBV í efstu deild. Jeffs þjálfaði einnig kvennalið ÍBV í nokkur ár og gerði það að bikarmeisturum 2017. Andri var í þjálfarateymi karlaliðs ÍBV á síðasta tímabili. Pepsi Max-deild karla Vestmannaeyjar Tengdar fréttir KR-ingar líka búnir að ná toppsætinu yfir bestu aðsóknina í Pepsi Max deildinni KR-ingar eru á toppnum í Pepsi Max deild karla í fótbolta og þá bæði í stigasöfnun og yfir bestu mætingu áhorfenda liðanna tólf. 9. júlí 2019 15:15 Sjáðu frábært mark Óskars í Eyjum og mörkin úr sigri Skagamanna KR er búið að vinna átta deildarleiki í röð og Skagamenn eru komnir aftur á beinu brautina. 6. júlí 2019 19:45 Eyjamenn vilja ganga frá ráðningu nýs þjálfara fyrir næsta leik Ian Jeffs verður áfram í þjálfarateymi ÍBV en ekki er ljóst hvert hlutverk hans verður. 9. júlí 2019 10:43 Gary Martin: Ég tapaði allri gleði og því sem þarf til að spila fótbolta hjá Val Athyglisvert viðtal við Englendinginn í kvöld. 6. júlí 2019 19:59 Hipolito hættur hjá ÍBV ÍBV og þjálfarinn komust að samkomulagi um starfslok. Ian Jeffs tekur tímabundið við þjálfun meistaraflokks karla. 30. júní 2019 23:46 Pepsi Max-mörkin: Afrekaskrá Pedros stutt Pedro Hipólito var látinn fara frá ÍBV eftir tapið fyrir Stjörnunni á sunnudaginn. 2. júlí 2019 12:30 Erfið ár eftir brotthvarf Heimis Hallgríms: Þjálfararnir koma og fara í Eyjum Eyjamenn hafa enn á ný þurft að skipta um þjálfara karlaliðsins síns en knattspyrnuráð ÍBV og Pedro Hipolito komust í gær að samkomulagi um að ljúka samstarfi sínu. 1. júlí 2019 13:30 Hipolito: Opinn fyrir því að þjálfa áfram á Íslandi Pedro Hipolito var staddur á skrifstofu ÍBV í morgun að ná í dótið sitt er Vísir heyrði í honum hljóðið. Hann var rekinn sem þjálfari karlaliðs félagsins í gær. Hann tók tíðindunum ágætlega. 1. júlí 2019 13:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 1-2 │ Áttundi deildarsigur KR í röð KR hefur unnið átta leiki í röð í deildinni og er á toppi deildarinnar. 6. júlí 2019 20:00 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann Sjá meira
Ian Jeffs stýrir ÍBV út tímabilið í Pepsi Max-deild karla. Honum til aðstoðar verður Andri Ólafsson. Þetta kemur fram á heimasíðu ÍBV. Jeffs tekur við þjálfarastarfinu hjá ÍBV af Pedro Hipolito sem var rekinn frá félaginu í lok júní. Jeffs og Andri stýrðu ÍBV í tapinu fyrir KR, 1-2, á laugardaginn. Jeffs heldur áfram starfi sínu sem aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins. Hann fær frí frá ÍBV til að fara í verkefni landsliðsins um mánaðarmótin ágúst/september. Það skarast á við leik ÍBV og Vals en Andri heldur um stjórnartaumana hjá Eyjamönnum í þeim leik. ÍBV er í tólfta og neðsta sæti Pepsi Max-deildarinnar með fimm stig, sex stigum frá öruggu sæti. Næsti leikur liðsins er gegn FH á Hásteinsvelli á laugardaginn. Jeffs og Andri eru í hópi leikjahæstu leikmanna ÍBV í efstu deild. Jeffs þjálfaði einnig kvennalið ÍBV í nokkur ár og gerði það að bikarmeisturum 2017. Andri var í þjálfarateymi karlaliðs ÍBV á síðasta tímabili.
Pepsi Max-deild karla Vestmannaeyjar Tengdar fréttir KR-ingar líka búnir að ná toppsætinu yfir bestu aðsóknina í Pepsi Max deildinni KR-ingar eru á toppnum í Pepsi Max deild karla í fótbolta og þá bæði í stigasöfnun og yfir bestu mætingu áhorfenda liðanna tólf. 9. júlí 2019 15:15 Sjáðu frábært mark Óskars í Eyjum og mörkin úr sigri Skagamanna KR er búið að vinna átta deildarleiki í röð og Skagamenn eru komnir aftur á beinu brautina. 6. júlí 2019 19:45 Eyjamenn vilja ganga frá ráðningu nýs þjálfara fyrir næsta leik Ian Jeffs verður áfram í þjálfarateymi ÍBV en ekki er ljóst hvert hlutverk hans verður. 9. júlí 2019 10:43 Gary Martin: Ég tapaði allri gleði og því sem þarf til að spila fótbolta hjá Val Athyglisvert viðtal við Englendinginn í kvöld. 6. júlí 2019 19:59 Hipolito hættur hjá ÍBV ÍBV og þjálfarinn komust að samkomulagi um starfslok. Ian Jeffs tekur tímabundið við þjálfun meistaraflokks karla. 30. júní 2019 23:46 Pepsi Max-mörkin: Afrekaskrá Pedros stutt Pedro Hipólito var látinn fara frá ÍBV eftir tapið fyrir Stjörnunni á sunnudaginn. 2. júlí 2019 12:30 Erfið ár eftir brotthvarf Heimis Hallgríms: Þjálfararnir koma og fara í Eyjum Eyjamenn hafa enn á ný þurft að skipta um þjálfara karlaliðsins síns en knattspyrnuráð ÍBV og Pedro Hipolito komust í gær að samkomulagi um að ljúka samstarfi sínu. 1. júlí 2019 13:30 Hipolito: Opinn fyrir því að þjálfa áfram á Íslandi Pedro Hipolito var staddur á skrifstofu ÍBV í morgun að ná í dótið sitt er Vísir heyrði í honum hljóðið. Hann var rekinn sem þjálfari karlaliðs félagsins í gær. Hann tók tíðindunum ágætlega. 1. júlí 2019 13:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 1-2 │ Áttundi deildarsigur KR í röð KR hefur unnið átta leiki í röð í deildinni og er á toppi deildarinnar. 6. júlí 2019 20:00 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann Sjá meira
KR-ingar líka búnir að ná toppsætinu yfir bestu aðsóknina í Pepsi Max deildinni KR-ingar eru á toppnum í Pepsi Max deild karla í fótbolta og þá bæði í stigasöfnun og yfir bestu mætingu áhorfenda liðanna tólf. 9. júlí 2019 15:15
Sjáðu frábært mark Óskars í Eyjum og mörkin úr sigri Skagamanna KR er búið að vinna átta deildarleiki í röð og Skagamenn eru komnir aftur á beinu brautina. 6. júlí 2019 19:45
Eyjamenn vilja ganga frá ráðningu nýs þjálfara fyrir næsta leik Ian Jeffs verður áfram í þjálfarateymi ÍBV en ekki er ljóst hvert hlutverk hans verður. 9. júlí 2019 10:43
Gary Martin: Ég tapaði allri gleði og því sem þarf til að spila fótbolta hjá Val Athyglisvert viðtal við Englendinginn í kvöld. 6. júlí 2019 19:59
Hipolito hættur hjá ÍBV ÍBV og þjálfarinn komust að samkomulagi um starfslok. Ian Jeffs tekur tímabundið við þjálfun meistaraflokks karla. 30. júní 2019 23:46
Pepsi Max-mörkin: Afrekaskrá Pedros stutt Pedro Hipólito var látinn fara frá ÍBV eftir tapið fyrir Stjörnunni á sunnudaginn. 2. júlí 2019 12:30
Erfið ár eftir brotthvarf Heimis Hallgríms: Þjálfararnir koma og fara í Eyjum Eyjamenn hafa enn á ný þurft að skipta um þjálfara karlaliðsins síns en knattspyrnuráð ÍBV og Pedro Hipolito komust í gær að samkomulagi um að ljúka samstarfi sínu. 1. júlí 2019 13:30
Hipolito: Opinn fyrir því að þjálfa áfram á Íslandi Pedro Hipolito var staddur á skrifstofu ÍBV í morgun að ná í dótið sitt er Vísir heyrði í honum hljóðið. Hann var rekinn sem þjálfari karlaliðs félagsins í gær. Hann tók tíðindunum ágætlega. 1. júlí 2019 13:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 1-2 │ Áttundi deildarsigur KR í röð KR hefur unnið átta leiki í röð í deildinni og er á toppi deildarinnar. 6. júlí 2019 20:00