United-menn sleppa ekki við Liverpool stríðnina í Ástralíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 12:30 Liverpool-maðurinn Virgil van Dijk með Meistaradeildarbikarinn í vor. Getty/VI Images Manchester United liðið er nú statt hinum megin á hnettinum í æfingaferð í Asíu og menn héldu kannski að þeir væru lausir við Liverpool kyndingarnar. Svo er þó ekki. United liðið byrjaði á því að fara til Ástralíu en svo taka við leikir í Singapúr og Kína. Fyrsti æfingarleikurinn er á móti Perth Glory í Perth á Vesturströnd Ástralíu. Síðasta tímabil Manchester United var stuðningsmönnum þess mjög erfitt. Liðið vann engan titil og endaði í sjötta sæti deildarinnar. Það verður því engin Meistaradeild á Old Trafford á næstu leiktíð. Það sem er verra að erkifjendurnir úr Bítlaborginni fóru alla leið í Meistaradeildinni og nágrannarnir í Manchester borg unnu heima-þrennuna svokölluðu fyrstir enskra félaga. Fjórir titlar síðasta tímabils enduðu því hjá þessum tveimur höfuðandstæðingum Manchester United. Það hefur líka verið smá rembingur í stuðningsmönnum Liverpool eftir síðasta tímabil þar sem Liverpool vann Meistaradeildina og endaði 31 stigum á undan Manchester United í ensku deildinni. Það er líka alltaf von á stuðningsmanni Liverpool eins og United fékk að upplifa í Perth. ESPN segir frá einum Liverpool manni sem var alveg til í að eyða dágóðum pening í smá stríðni. Someone has paid for a plane to fly over Man Utd's training camp with a banner reading: 'Liverpool FC - 6 X European Champions!' pic.twitter.com/1QaKY00XrN — ESPN FC (@ESPNFC) July 11, 2019Eins og sést hér fyrir ofan þá leigði umræddur stuðningsmaður flugvél til að fljúga yfir æfingasvæði Manchester United með borða þar sem stóð að Liverpool væri sexfaldur Evrópumeistari meistaraliða. Liverpool varð einnig Evrópumeistari 1977, 1978, 1981, 1984 og 2005. Manchester United hefur unnið Evrópukeppni meistaraliða þrisvar sinnum eða 1968, 1999 og 2008. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sjá meira
Manchester United liðið er nú statt hinum megin á hnettinum í æfingaferð í Asíu og menn héldu kannski að þeir væru lausir við Liverpool kyndingarnar. Svo er þó ekki. United liðið byrjaði á því að fara til Ástralíu en svo taka við leikir í Singapúr og Kína. Fyrsti æfingarleikurinn er á móti Perth Glory í Perth á Vesturströnd Ástralíu. Síðasta tímabil Manchester United var stuðningsmönnum þess mjög erfitt. Liðið vann engan titil og endaði í sjötta sæti deildarinnar. Það verður því engin Meistaradeild á Old Trafford á næstu leiktíð. Það sem er verra að erkifjendurnir úr Bítlaborginni fóru alla leið í Meistaradeildinni og nágrannarnir í Manchester borg unnu heima-þrennuna svokölluðu fyrstir enskra félaga. Fjórir titlar síðasta tímabils enduðu því hjá þessum tveimur höfuðandstæðingum Manchester United. Það hefur líka verið smá rembingur í stuðningsmönnum Liverpool eftir síðasta tímabil þar sem Liverpool vann Meistaradeildina og endaði 31 stigum á undan Manchester United í ensku deildinni. Það er líka alltaf von á stuðningsmanni Liverpool eins og United fékk að upplifa í Perth. ESPN segir frá einum Liverpool manni sem var alveg til í að eyða dágóðum pening í smá stríðni. Someone has paid for a plane to fly over Man Utd's training camp with a banner reading: 'Liverpool FC - 6 X European Champions!' pic.twitter.com/1QaKY00XrN — ESPN FC (@ESPNFC) July 11, 2019Eins og sést hér fyrir ofan þá leigði umræddur stuðningsmaður flugvél til að fljúga yfir æfingasvæði Manchester United með borða þar sem stóð að Liverpool væri sexfaldur Evrópumeistari meistaraliða. Liverpool varð einnig Evrópumeistari 1977, 1978, 1981, 1984 og 2005. Manchester United hefur unnið Evrópukeppni meistaraliða þrisvar sinnum eða 1968, 1999 og 2008.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sjá meira