Aukið átak í leit að fölsuðum skilríkjum Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 10. júlí 2019 19:14 Þrefalt fleiri hafa framvísað fölsuðum skilríkjum milli ára, hjá Þjóðskrá og óskað eftir íslenskri kennitölu til að geta starfað hér á landi. Verkamenn frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins fundu brotalöm í kerfi íslenska ríkisins og gátu sótt um íslenskar kennitölur, í gegnum banka, meðþví að framvísa fölsuðum skilríkjum. Aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir bankana þá hafa boðist til að sækja um kennitölur fyrir viðkomandi, ef hann vildi opna bankareikning og hefja viðskipti við bankann. Þá var tekið ljósrit af skilríkjunum og sent til þjóðskrár. „Þjóðskrá var að gefa út kennitölur handa þeim án þess að vera nokkurn tímann með skilríkin í höndunum. Það máþvíáætla að talsvert af slíkum umsóknum hafi runniðí gegn og hér séu menn við vinnu sem eru ekki á réttu ríkisfangi,“ sagði Jóhann Karl Þórisson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Árið 2017 voru 14 tilvik af þessu tagi hjáÞjóðskrá, árið 2018 urðu þau 46 og það sem af er ári eru þau 25 talsins. Í kjölfar upplýsinga um brotalömina var farið í átak. „Það má segja aðþarna eigi margar ástæður rætur að rekja til aðþessi aukning kemur fram. Meðal annars að við erum með aukna samvinnu við landamæradeild lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli og skilríkjasérfræðinga þar. Við höfum þar af leiðandi þjálfað starfsfólkið okkar betur.“ „Þá eru líka skilgreindir mjög hraðvirkir ferlar hér innanhúss, hvernig skuli við brugðist þegar um fölsuð skilríki sé að ræða,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár. Lögreglan segir samstarf mikilvægt: „Samstarfið er ágætt hjá okkur en viðþurfum bara að gefa okkur tíma og mannskap í að taka hressilega áþessu,“ segir Jóhann. Lögreglumál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Lögregla að drukkna í málum erlendra manna með fölsuð skilríki Mál karlmanns á þrítugsaldri sem handtekinn var í banka í miðborginni í gær með fölsuð skilríki frá Rúmeníu er til rannsóknar hjá lögreglu. 17. apríl 2019 11:33 „Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“ "Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði. 21. júní 2019 15:20 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Þrefalt fleiri hafa framvísað fölsuðum skilríkjum milli ára, hjá Þjóðskrá og óskað eftir íslenskri kennitölu til að geta starfað hér á landi. Verkamenn frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins fundu brotalöm í kerfi íslenska ríkisins og gátu sótt um íslenskar kennitölur, í gegnum banka, meðþví að framvísa fölsuðum skilríkjum. Aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir bankana þá hafa boðist til að sækja um kennitölur fyrir viðkomandi, ef hann vildi opna bankareikning og hefja viðskipti við bankann. Þá var tekið ljósrit af skilríkjunum og sent til þjóðskrár. „Þjóðskrá var að gefa út kennitölur handa þeim án þess að vera nokkurn tímann með skilríkin í höndunum. Það máþvíáætla að talsvert af slíkum umsóknum hafi runniðí gegn og hér séu menn við vinnu sem eru ekki á réttu ríkisfangi,“ sagði Jóhann Karl Þórisson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Árið 2017 voru 14 tilvik af þessu tagi hjáÞjóðskrá, árið 2018 urðu þau 46 og það sem af er ári eru þau 25 talsins. Í kjölfar upplýsinga um brotalömina var farið í átak. „Það má segja aðþarna eigi margar ástæður rætur að rekja til aðþessi aukning kemur fram. Meðal annars að við erum með aukna samvinnu við landamæradeild lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli og skilríkjasérfræðinga þar. Við höfum þar af leiðandi þjálfað starfsfólkið okkar betur.“ „Þá eru líka skilgreindir mjög hraðvirkir ferlar hér innanhúss, hvernig skuli við brugðist þegar um fölsuð skilríki sé að ræða,“ segir Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár. Lögreglan segir samstarf mikilvægt: „Samstarfið er ágætt hjá okkur en viðþurfum bara að gefa okkur tíma og mannskap í að taka hressilega áþessu,“ segir Jóhann.
Lögreglumál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Lögregla að drukkna í málum erlendra manna með fölsuð skilríki Mál karlmanns á þrítugsaldri sem handtekinn var í banka í miðborginni í gær með fölsuð skilríki frá Rúmeníu er til rannsóknar hjá lögreglu. 17. apríl 2019 11:33 „Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“ "Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði. 21. júní 2019 15:20 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Lögregla að drukkna í málum erlendra manna með fölsuð skilríki Mál karlmanns á þrítugsaldri sem handtekinn var í banka í miðborginni í gær með fölsuð skilríki frá Rúmeníu er til rannsóknar hjá lögreglu. 17. apríl 2019 11:33
„Við þurfum bara að laga okkur að nútímanum“ "Ég efast að við þurfum að breyta miklu. Við erum núna með möguleikann á deildarskiptingu innan nýja fangelsisins á Hólmsheiði þannig að nei, ég held að þetta verði alls ekki vandamál hjá okkur,“ sagði Páll Winkel, fangelsismálastjóri, í tengslum við nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði. 21. júní 2019 15:20