Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2019 16:36 Maxim Dadashev, 1990-2019. vísir/getty Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í bardaga gegn Subriel Matias í veltivigt á föstudaginn. Dadashev gekkst undir tveggja klukkustunda aðgerð vegna heilablæðingar og var svo haldið sofandi í öndunarvél. Á laugardaginn tjáðu læknar á UM Prince George's sjúkrahúsinu í Maryland í Bandaríkjunum að Dadashev hafi orðið fyrir alvarlegum heilaskaða og í dag var svo greint frá því að hann væri látinn. Dadashev fæddist í St. Pétursborg 30. september 1990 og var 28 ára þegar hann lést. Hann lætur eftir sig eiginkonu og son. Fyrir bardagann örlagaríka á föstudaginn hafði hann unnið alla 13 bardaga sína sem atvinnumaður. Bardagi þeirra Dadashevs og Matias var afar harður. Þjálfari Dadashevs stöðvaði bardagann í 11. lotu. Hann þurfti hjálp til að komast út úr hringnum og kastaði upp áður en hann komst inn í búningsklefa. Dadashev var fluttur með hraði á sjúkrahús þar sem hann gekkst undir aðgerð þar sem læknar reyndu að létta á þrýstingu á hægri hlið heilans sem varð fyrir mestum skemmdum. Vonast var til að bólgan myndi hjaðna meðan honum var haldið sofandi og hann myndi ná sér. Það gerðist því miður ekki. Andlát Box Tengdar fréttir Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Sjá meira
Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í bardaga gegn Subriel Matias í veltivigt á föstudaginn. Dadashev gekkst undir tveggja klukkustunda aðgerð vegna heilablæðingar og var svo haldið sofandi í öndunarvél. Á laugardaginn tjáðu læknar á UM Prince George's sjúkrahúsinu í Maryland í Bandaríkjunum að Dadashev hafi orðið fyrir alvarlegum heilaskaða og í dag var svo greint frá því að hann væri látinn. Dadashev fæddist í St. Pétursborg 30. september 1990 og var 28 ára þegar hann lést. Hann lætur eftir sig eiginkonu og son. Fyrir bardagann örlagaríka á föstudaginn hafði hann unnið alla 13 bardaga sína sem atvinnumaður. Bardagi þeirra Dadashevs og Matias var afar harður. Þjálfari Dadashevs stöðvaði bardagann í 11. lotu. Hann þurfti hjálp til að komast út úr hringnum og kastaði upp áður en hann komst inn í búningsklefa. Dadashev var fluttur með hraði á sjúkrahús þar sem hann gekkst undir aðgerð þar sem læknar reyndu að létta á þrýstingu á hægri hlið heilans sem varð fyrir mestum skemmdum. Vonast var til að bólgan myndi hjaðna meðan honum var haldið sofandi og hann myndi ná sér. Það gerðist því miður ekki.
Andlát Box Tengdar fréttir Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Dramatískt mark Ísabellu tryggði Íslandi áfram Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Sjá meira
Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. 22. júlí 2019 10:30