Æfir sig fyrir tímabilið með því að grípa múrsteina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2019 22:30 Antonio Brown. Getty/Chris Graythen Þegar þú ert einn sá besti í heimi í sinni grein þá þarftu oft að fara nýstárlegar leiðir við æfingar til að halda þér á toppnum. Antonio Brown er einn besti útherji NFL-deildarinnar og er alltaf á leiðinni í frægðarhöllina í framtíðinni. Í sumar skipti hann um lið eftir að hafa verið í átta ár hjá Pittsburgh Steelers. Brown spilar með liði Oakland Raiders á komandi tímabili. Antonio Brown hefur verið gagnrýndur fyrir stjörnustæla og rembing en það verður seint hægt að gagnrýna kappann fyrir að leggja ekki mikið á sig við æfingar. Það eru fáir betri í að grípa boltann en Antonio Brown og hér fyrir neðan má sjá eina af ástæðuna fyrir því.Antonio Brown (@ab84) is out here tossing bricks for a workout...in loafers. pic.twitter.com/3HSbhXJY17 — Sporting News (@sportingnews) July 20, 2019 Antonio Brown sést hér æfa sig fyrir tímabilið með því að grípa múrsteina. Það gefur að skilja að múrsteinarnir eru mun þyngri og harðari en boltarnir sem Brown ætlar að grípa í tímabilinu. Antonio Brown er frábær leikmaður og enginn í NFL-deildinni hefur gripið fleiri bolta eða farið fleiri jarda síðan að hann kom inn í deildina árið 2010. Brown skoraði fimmtán snertimörk á síðasta tímabili sem er það mesta hjá honum á ferlinum og var það mesta hjá útherja í deildinni. Hann fór hins vegar færri jarda eftir gripna bolta en tímabilið á undan. NFL Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Sjá meira
Þegar þú ert einn sá besti í heimi í sinni grein þá þarftu oft að fara nýstárlegar leiðir við æfingar til að halda þér á toppnum. Antonio Brown er einn besti útherji NFL-deildarinnar og er alltaf á leiðinni í frægðarhöllina í framtíðinni. Í sumar skipti hann um lið eftir að hafa verið í átta ár hjá Pittsburgh Steelers. Brown spilar með liði Oakland Raiders á komandi tímabili. Antonio Brown hefur verið gagnrýndur fyrir stjörnustæla og rembing en það verður seint hægt að gagnrýna kappann fyrir að leggja ekki mikið á sig við æfingar. Það eru fáir betri í að grípa boltann en Antonio Brown og hér fyrir neðan má sjá eina af ástæðuna fyrir því.Antonio Brown (@ab84) is out here tossing bricks for a workout...in loafers. pic.twitter.com/3HSbhXJY17 — Sporting News (@sportingnews) July 20, 2019 Antonio Brown sést hér æfa sig fyrir tímabilið með því að grípa múrsteina. Það gefur að skilja að múrsteinarnir eru mun þyngri og harðari en boltarnir sem Brown ætlar að grípa í tímabilinu. Antonio Brown er frábær leikmaður og enginn í NFL-deildinni hefur gripið fleiri bolta eða farið fleiri jarda síðan að hann kom inn í deildina árið 2010. Brown skoraði fimmtán snertimörk á síðasta tímabili sem er það mesta hjá honum á ferlinum og var það mesta hjá útherja í deildinni. Hann fór hins vegar færri jarda eftir gripna bolta en tímabilið á undan.
NFL Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Sjá meira