Nýi knattspyrnustjórinn hneig niður á hliðarlínunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2019 11:30 Mihai Popescu, varnarmaður Dinamo Búkarest, fylgist áhyggjufullur með afdrifum knattspyrnustjóra síns. Skjámynd/Telecom Sports Rúmenska félagið Dinamo Búkarest þurfti að klára leik helgarinnar án knattspyrnustjóra síns sem var fluttur burtu í sjúkrabíl í miðjum leik. Eugen Neagoe, knattspyrnustjóri Dinamo Búkarest, hneig niður á hliðarlínunni eftir um hálftímaleik þegar Dinamo Búkarest mætti Universitatea Craiova í gær. Eugen Neagoe er 51 árs gamall. Honum fór að líða illa eftir 25 mínútna leik. Hann fékk fyrst vatn að drekka en átti áfram erfitt með andadrátt. Það leið síðan yfir hann. Sjúkrabíll kom inn á völlinn til að sækja knattspyrnustjórann og flytja Neagoe á sjúkrahús. Hann er nú sagður vera í stöðugu ástandi en verður áfram undir eftirliti á sjúkrahúsinu.Dinamo Bucharest manager Eugen Neagoe is in a stable condition after collapsing on the bench during Sunday's 2-0 defeat by Universitatea Craiova. More: https://t.co/iqINwfc6lspic.twitter.com/C19usymnL8 — BBC Sport (@BBCSport) July 22, 2019Eftir fimmtán mínútna töf var leiknum samt haldið áfram og Universitatea Craiova vann á endanum 2-0 sigur. Eugen Neagoe er nýkominn til félagsins því hann tók við liðinu í júní síðastliðnum. Dinamo Búkarest hefur slæma reynslu af atburðum sem þessum. Árið 2016 fékk leikmaður liðsins, Patrick Ekeng, hjartaáfall og lést. Hann var aðeins 26 ára gamall. Fótbolti Rúmenía Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Sjá meira
Rúmenska félagið Dinamo Búkarest þurfti að klára leik helgarinnar án knattspyrnustjóra síns sem var fluttur burtu í sjúkrabíl í miðjum leik. Eugen Neagoe, knattspyrnustjóri Dinamo Búkarest, hneig niður á hliðarlínunni eftir um hálftímaleik þegar Dinamo Búkarest mætti Universitatea Craiova í gær. Eugen Neagoe er 51 árs gamall. Honum fór að líða illa eftir 25 mínútna leik. Hann fékk fyrst vatn að drekka en átti áfram erfitt með andadrátt. Það leið síðan yfir hann. Sjúkrabíll kom inn á völlinn til að sækja knattspyrnustjórann og flytja Neagoe á sjúkrahús. Hann er nú sagður vera í stöðugu ástandi en verður áfram undir eftirliti á sjúkrahúsinu.Dinamo Bucharest manager Eugen Neagoe is in a stable condition after collapsing on the bench during Sunday's 2-0 defeat by Universitatea Craiova. More: https://t.co/iqINwfc6lspic.twitter.com/C19usymnL8 — BBC Sport (@BBCSport) July 22, 2019Eftir fimmtán mínútna töf var leiknum samt haldið áfram og Universitatea Craiova vann á endanum 2-0 sigur. Eugen Neagoe er nýkominn til félagsins því hann tók við liðinu í júní síðastliðnum. Dinamo Búkarest hefur slæma reynslu af atburðum sem þessum. Árið 2016 fékk leikmaður liðsins, Patrick Ekeng, hjartaáfall og lést. Hann var aðeins 26 ára gamall.
Fótbolti Rúmenía Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Sjá meira