Nýi knattspyrnustjórinn hneig niður á hliðarlínunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2019 11:30 Mihai Popescu, varnarmaður Dinamo Búkarest, fylgist áhyggjufullur með afdrifum knattspyrnustjóra síns. Skjámynd/Telecom Sports Rúmenska félagið Dinamo Búkarest þurfti að klára leik helgarinnar án knattspyrnustjóra síns sem var fluttur burtu í sjúkrabíl í miðjum leik. Eugen Neagoe, knattspyrnustjóri Dinamo Búkarest, hneig niður á hliðarlínunni eftir um hálftímaleik þegar Dinamo Búkarest mætti Universitatea Craiova í gær. Eugen Neagoe er 51 árs gamall. Honum fór að líða illa eftir 25 mínútna leik. Hann fékk fyrst vatn að drekka en átti áfram erfitt með andadrátt. Það leið síðan yfir hann. Sjúkrabíll kom inn á völlinn til að sækja knattspyrnustjórann og flytja Neagoe á sjúkrahús. Hann er nú sagður vera í stöðugu ástandi en verður áfram undir eftirliti á sjúkrahúsinu.Dinamo Bucharest manager Eugen Neagoe is in a stable condition after collapsing on the bench during Sunday's 2-0 defeat by Universitatea Craiova. More: https://t.co/iqINwfc6lspic.twitter.com/C19usymnL8 — BBC Sport (@BBCSport) July 22, 2019Eftir fimmtán mínútna töf var leiknum samt haldið áfram og Universitatea Craiova vann á endanum 2-0 sigur. Eugen Neagoe er nýkominn til félagsins því hann tók við liðinu í júní síðastliðnum. Dinamo Búkarest hefur slæma reynslu af atburðum sem þessum. Árið 2016 fékk leikmaður liðsins, Patrick Ekeng, hjartaáfall og lést. Hann var aðeins 26 ára gamall. Fótbolti Rúmenía Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Rúmenska félagið Dinamo Búkarest þurfti að klára leik helgarinnar án knattspyrnustjóra síns sem var fluttur burtu í sjúkrabíl í miðjum leik. Eugen Neagoe, knattspyrnustjóri Dinamo Búkarest, hneig niður á hliðarlínunni eftir um hálftímaleik þegar Dinamo Búkarest mætti Universitatea Craiova í gær. Eugen Neagoe er 51 árs gamall. Honum fór að líða illa eftir 25 mínútna leik. Hann fékk fyrst vatn að drekka en átti áfram erfitt með andadrátt. Það leið síðan yfir hann. Sjúkrabíll kom inn á völlinn til að sækja knattspyrnustjórann og flytja Neagoe á sjúkrahús. Hann er nú sagður vera í stöðugu ástandi en verður áfram undir eftirliti á sjúkrahúsinu.Dinamo Bucharest manager Eugen Neagoe is in a stable condition after collapsing on the bench during Sunday's 2-0 defeat by Universitatea Craiova. More: https://t.co/iqINwfc6lspic.twitter.com/C19usymnL8 — BBC Sport (@BBCSport) July 22, 2019Eftir fimmtán mínútna töf var leiknum samt haldið áfram og Universitatea Craiova vann á endanum 2-0 sigur. Eugen Neagoe er nýkominn til félagsins því hann tók við liðinu í júní síðastliðnum. Dinamo Búkarest hefur slæma reynslu af atburðum sem þessum. Árið 2016 fékk leikmaður liðsins, Patrick Ekeng, hjartaáfall og lést. Hann var aðeins 26 ára gamall.
Fótbolti Rúmenía Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira