Ekkert lát á eldflaugatilraunum Norður-Kóreu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. ágúst 2019 12:45 Suðurkóresk eldflaug. Myndin tengist fréttinni ekki beint. getty/Jean Chung Norður-Kórea hefur skotið tveimur skotflaugum sem yfirvöld í Suður-Kóreu segja nýja tegund stuttdrægra skotflauga. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Þetta var þriðja skiptið í vikunni sem Norður Kórea prófar vopn utan af strönd sinni, en þessi vopnaprófun fór fram undan austurströnd landsins snemma í morgun. Talið er að þetta sé svar við skipulögðum heræfingum Suðurkóreska hersins og bandaríska hersins. Á fimmtudag hvöttu Bretland, Frakkland og Þýskaland Norður-Kóreu til að taka þátt í „þýðingarmiklum“ viðræðum við Bandaríkin.Sýnt frá eldflaugatilraununum í Norðurkóreska ríkissjónvarpinu.getty/Chung Sung-JunLönd öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna sögðu eftir lokaðan fund ráðsins að alþjóðlegar viðskiptaþvinganir þyrftu að vera í fullu gildi þar til yfirvöld í Pyongyang upprættu kjarnorku- og skotflauga áætlanir sínar. Þessar nýjustu vopnaprófanir fóru fram klukkan 2:59 og 3:23 að staðartíma á Yonghung svæðinu í suður Hamgyong hérði og inn á Japanshaf samkvæmt herforingjaráði Suður Kóreu. Herforingjaráðið segir flaugina hafa flogið mjög lágt við jörðu, í 25 km. hæð, og hafi ferðast um 220 km. Sérfræðingar segja hana hafa ferðast óeðlilega hratt yfir. Talsmaður forsetaskrifstofu Suður-Kóreu segir miklar líkur á að þetta hafi verið ný tegund stuttdrægra eldflauga, svipaðar þeim sem var skotið í síðustu viku. Donald Trump, Bandaríkjaforseti segist ekki vera áhyggjufullur vegna eldflaugatilrauna sem hafa verið framkvæmdar síðustu vikur þar sem þær hafi verið „mjög eðlilegar.“ Bandaríkin Norður-Kórea Sameinuðu þjóðirnar Suður-Kórea Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Norður-Kórea hefur skotið tveimur skotflaugum sem yfirvöld í Suður-Kóreu segja nýja tegund stuttdrægra skotflauga. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Þetta var þriðja skiptið í vikunni sem Norður Kórea prófar vopn utan af strönd sinni, en þessi vopnaprófun fór fram undan austurströnd landsins snemma í morgun. Talið er að þetta sé svar við skipulögðum heræfingum Suðurkóreska hersins og bandaríska hersins. Á fimmtudag hvöttu Bretland, Frakkland og Þýskaland Norður-Kóreu til að taka þátt í „þýðingarmiklum“ viðræðum við Bandaríkin.Sýnt frá eldflaugatilraununum í Norðurkóreska ríkissjónvarpinu.getty/Chung Sung-JunLönd öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna sögðu eftir lokaðan fund ráðsins að alþjóðlegar viðskiptaþvinganir þyrftu að vera í fullu gildi þar til yfirvöld í Pyongyang upprættu kjarnorku- og skotflauga áætlanir sínar. Þessar nýjustu vopnaprófanir fóru fram klukkan 2:59 og 3:23 að staðartíma á Yonghung svæðinu í suður Hamgyong hérði og inn á Japanshaf samkvæmt herforingjaráði Suður Kóreu. Herforingjaráðið segir flaugina hafa flogið mjög lágt við jörðu, í 25 km. hæð, og hafi ferðast um 220 km. Sérfræðingar segja hana hafa ferðast óeðlilega hratt yfir. Talsmaður forsetaskrifstofu Suður-Kóreu segir miklar líkur á að þetta hafi verið ný tegund stuttdrægra eldflauga, svipaðar þeim sem var skotið í síðustu viku. Donald Trump, Bandaríkjaforseti segist ekki vera áhyggjufullur vegna eldflaugatilrauna sem hafa verið framkvæmdar síðustu vikur þar sem þær hafi verið „mjög eðlilegar.“
Bandaríkin Norður-Kórea Sameinuðu þjóðirnar Suður-Kórea Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira