Fjórtán ára með sex mörk í fyrsta leiknum með 19 ára liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2019 07:00 Youssoufa Moukoko fagnar marki með Dortmund. Þau hafa verið 83 á síðustu tveimur tímabilum með sautján ára liði félagsins. Getty/Mika Volkmann Youssoufa Moukoko er farinn að skapa sér nafn í fótboltanum þótt að hann sé ennþá bara á fermingaraldri. Moukoko er leikmaður þýska liðsins Borussia Dortmund og er sannkallað undrabarn í fótboltanum. Hann fékk um helgina sitt fyrsta tækifæri sitt með nítján ára liði félagsins og var því að spila með strákum sem eru allt að fimm árum eldri en hann. Youssoufa Moukoko gerði mun betur en að standast það próf. Hann skoraði sex mörk í þessum fyrsta leik sínum með nítján ára liði Dortmund.He's 14-years-old pic.twitter.com/OiP143xP6K — ESPN FC (@ESPNFC) August 12, 2019Þessi strákur er fæddur seint í nóvember árið 2004 og er því enn bara fjórtán ára gamall. Hann skoraði tvennu í fyrsta leik sínum með sautján ára liði Dortmund en þá var hann bara tólf ára. Í fyrra átti hann magnað tímabil með sautján ára liði Dortmund þegar hann skoraði 46 mörk í aðeins 25 leikjum. Undanfarin tvö tímabil hefur hann skorað 83 mörk í 50 leikjum með umræddu sautján ára liði Dortmund. Hann hefur nú „loksins“ náð þeim aldrei að mega spila með nítján ára liðinu og nýtti sér þann rétt með því að skora tvöfalda þrennu á móti SG Unterrath. Moukoko er þó ekki á leiðinni inn í meistaraflokkslið Dortmund alveg strax. Reglurnar segja að hann megi ekki spila með aðalliðinu fyrr en tímabilið 2021 til 2022 eða þegar hann verður sextán ára gamall. Moukoko er samt farinn að þéna peninga fyrir fótboltann. Hann skrifaði undir samning við Nike í maí sem þýskir miðlar segja að hann hafi fengið 10 milljónir evra fyrir eða 1379 milljónir íslenskra króna. Auðvitað hafa komið upp efasemdir að Youssoufa Moukoko sé svona ungur en faðir hans var fljótur að benda á það að strákurinn getur varla verið eldri þar sem að móðir hans er bara 28 ára gömul. Þýski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Leik lokið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Sjá meira
Youssoufa Moukoko er farinn að skapa sér nafn í fótboltanum þótt að hann sé ennþá bara á fermingaraldri. Moukoko er leikmaður þýska liðsins Borussia Dortmund og er sannkallað undrabarn í fótboltanum. Hann fékk um helgina sitt fyrsta tækifæri sitt með nítján ára liði félagsins og var því að spila með strákum sem eru allt að fimm árum eldri en hann. Youssoufa Moukoko gerði mun betur en að standast það próf. Hann skoraði sex mörk í þessum fyrsta leik sínum með nítján ára liði Dortmund.He's 14-years-old pic.twitter.com/OiP143xP6K — ESPN FC (@ESPNFC) August 12, 2019Þessi strákur er fæddur seint í nóvember árið 2004 og er því enn bara fjórtán ára gamall. Hann skoraði tvennu í fyrsta leik sínum með sautján ára liði Dortmund en þá var hann bara tólf ára. Í fyrra átti hann magnað tímabil með sautján ára liði Dortmund þegar hann skoraði 46 mörk í aðeins 25 leikjum. Undanfarin tvö tímabil hefur hann skorað 83 mörk í 50 leikjum með umræddu sautján ára liði Dortmund. Hann hefur nú „loksins“ náð þeim aldrei að mega spila með nítján ára liðinu og nýtti sér þann rétt með því að skora tvöfalda þrennu á móti SG Unterrath. Moukoko er þó ekki á leiðinni inn í meistaraflokkslið Dortmund alveg strax. Reglurnar segja að hann megi ekki spila með aðalliðinu fyrr en tímabilið 2021 til 2022 eða þegar hann verður sextán ára gamall. Moukoko er samt farinn að þéna peninga fyrir fótboltann. Hann skrifaði undir samning við Nike í maí sem þýskir miðlar segja að hann hafi fengið 10 milljónir evra fyrir eða 1379 milljónir íslenskra króna. Auðvitað hafa komið upp efasemdir að Youssoufa Moukoko sé svona ungur en faðir hans var fljótur að benda á það að strákurinn getur varla verið eldri þar sem að móðir hans er bara 28 ára gömul.
Þýski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Leik lokið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Sjá meira