Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2019 22:00 Fati sýndi góða takta gegn Real Betis. vísir/getty Víctor Valdés, fyrrverandi markvörður Barcelona og núverandi þjálfari unglingaliðs félagsins, þurfti að kaupa nýja takkaskó handa ungstirninu Ansu Fati. Hinn 16 ára Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona á sunnudaginn. Hann lék þá síðustu tólf mínúturnar í 5-2 sigri á Real Betis á Nývangi.Fati er næstyngsti leikmaður í sögu Barcelona og sá yngsti sem spilar fyrir aðalliðið í 78 ár. Valdés þjálfar Fati í unglingaliði Barcelona. Á móti í Rússlandi á dögunum kvartaði strákurinn yfir þrálátum verk í fæti. Ekki var vitað hver uppspretta meiðslanna var fyrr en Valdés bað um að fá að skoða takkaskó Fatis. „Ég sagði honum að sýna mér takkaskóna sína. Þeir voru illa farnir og ollu honum sársauka,“ sagði Valdés. „Enginn fattaði að þetta gæti verið út af skónum. Ég fór svo með honum til að kaupa nýja skó.“ Fati, sem er frá Gíneu-Bissaú, fékk tækifæri í aðalliði Barcelona þar sem meiðsli herja á framherja liðsins eins og Luis Suárez og Lionel Messi. Hann sýndi góða takta gegn Betis og gæti fengið fleiri tækifæri á tímabilinu. Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00 LeBron ánægður með LeBron-fagnið hjá Griezmann Frakkinn Antoine Griezmann opnaði markareikning sinn hjá Barcelona um helgina og fagnaði að hætti körfuboltakappans LeBron James. 26. ágúst 2019 15:30 Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Víctor Valdés, fyrrverandi markvörður Barcelona og núverandi þjálfari unglingaliðs félagsins, þurfti að kaupa nýja takkaskó handa ungstirninu Ansu Fati. Hinn 16 ára Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona á sunnudaginn. Hann lék þá síðustu tólf mínúturnar í 5-2 sigri á Real Betis á Nývangi.Fati er næstyngsti leikmaður í sögu Barcelona og sá yngsti sem spilar fyrir aðalliðið í 78 ár. Valdés þjálfar Fati í unglingaliði Barcelona. Á móti í Rússlandi á dögunum kvartaði strákurinn yfir þrálátum verk í fæti. Ekki var vitað hver uppspretta meiðslanna var fyrr en Valdés bað um að fá að skoða takkaskó Fatis. „Ég sagði honum að sýna mér takkaskóna sína. Þeir voru illa farnir og ollu honum sársauka,“ sagði Valdés. „Enginn fattaði að þetta gæti verið út af skónum. Ég fór svo með honum til að kaupa nýja skó.“ Fati, sem er frá Gíneu-Bissaú, fékk tækifæri í aðalliði Barcelona þar sem meiðsli herja á framherja liðsins eins og Luis Suárez og Lionel Messi. Hann sýndi góða takta gegn Betis og gæti fengið fleiri tækifæri á tímabilinu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00 LeBron ánægður með LeBron-fagnið hjá Griezmann Frakkinn Antoine Griezmann opnaði markareikning sinn hjá Barcelona um helgina og fagnaði að hætti körfuboltakappans LeBron James. 26. ágúst 2019 15:30 Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00
LeBron ánægður með LeBron-fagnið hjá Griezmann Frakkinn Antoine Griezmann opnaði markareikning sinn hjá Barcelona um helgina og fagnaði að hætti körfuboltakappans LeBron James. 26. ágúst 2019 15:30
Griezmann með tvö í fyrsta heimaleiknum með Barcelona | Sjáðu mörkin Antoine Griezmann bauð áhorfendum á Nývangi upp á tvö mörk og eina stoðsendingu í 5-2 sigri Barcelona á Real Betis. 25. ágúst 2019 20:45