Byggingarkrani féll til jarðar þegar fellibylurinn Dorian mætti að ströndum Kanada Eiður Þór Árnason skrifar 8. september 2019 10:00 Fellibylurinn Dorian mætti að ströndum Kanada í gær. Skjáskot/Storyful - Vísir/AP Fellibylurinn Dorian mætti að ströndum Kanada í gær með gríðarmiklu regni og kröftugum vindum. Hundruð þúsunda íbúa voru án rafmagns vegna bylsins og olli hann miklum usla í Halifax, en ekki hafa borist neinar tilkynningar um dauðsföll. Til að undirbúa sig undir komu Dorian voru íbúar í Halifax, höfuðstað fylkisins Nova Scotia, beðnir um að festa niður þunga hluti sem tekist gætu á flug og fyrirtæki hvött til þess að loka snemma. Í óveðrinu hrundi byggingarkrani í borginni sem notaður var við íbúðauppbyggingu og þak fór af fjölbýlishúsi. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði hafa nokkur íbúðarhús verið rýmd vegna veðurs. Einnig hefur bylurinn fellt tré og rafmagnslínur í borginni. Jeff Paris, slökkviliðsmaður á svæðinu, sagði í samtali við AP fréttastofuna að þrátt fyrir áðurnefndan usla, verði það að teljast lánsamt að ekki hafi borist tilkynningar um dauðsföll eða alvarleg meiðsli af völdum fellibyljarins. „Rafmagnið fór af fyrir nokkrum klukkutímum en við vorum vel undirbúin,“ sagði Tim Rissesco, íbúi á hafnarsvæðinu í Halifax.Hér fyrir neðan sjá myndband af byggingakrananum sem um ræðir. Fellibylurinn Dorian Kanada Tengdar fréttir Myndbönd af skemmdunum: Minnst tuttugu látin og óttast að þau séu fleiri Umfangsmikið björgunarstarf á sér nú stað á Great Abaco og Grand Bahama-eyjunum eftir að fellibylurinn Dorian olli þar miklum skaða. 5. september 2019 09:41 Óttast að endanleg tala látinna verði sláandi Þrjátíu eru látin og jafnvel þúsunda enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir. Hefur valdið flóðum í Bandaríkjunum í dag. 6. september 2019 19:00 Leifar Dorian til Íslands á þriðjudaginn Þegar fellibyljir úr Karíbahafi berast norður Atlantshafið dregur verulega úr styrk þeirra. 7. september 2019 07:08 Tala látinna komin upp í 43 eftir Dorian og sjötíu þúsund hafa misst heimili sín Sameinuðu þjóðirnar gáfu út í morgun að minnst sjötíu þúsund manns séu talin hafa misst heimili sitt á svæðinu í kjölfar fellibyljarins. 7. september 2019 15:59 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Fellibylurinn Dorian mætti að ströndum Kanada í gær með gríðarmiklu regni og kröftugum vindum. Hundruð þúsunda íbúa voru án rafmagns vegna bylsins og olli hann miklum usla í Halifax, en ekki hafa borist neinar tilkynningar um dauðsföll. Til að undirbúa sig undir komu Dorian voru íbúar í Halifax, höfuðstað fylkisins Nova Scotia, beðnir um að festa niður þunga hluti sem tekist gætu á flug og fyrirtæki hvött til þess að loka snemma. Í óveðrinu hrundi byggingarkrani í borginni sem notaður var við íbúðauppbyggingu og þak fór af fjölbýlishúsi. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði hafa nokkur íbúðarhús verið rýmd vegna veðurs. Einnig hefur bylurinn fellt tré og rafmagnslínur í borginni. Jeff Paris, slökkviliðsmaður á svæðinu, sagði í samtali við AP fréttastofuna að þrátt fyrir áðurnefndan usla, verði það að teljast lánsamt að ekki hafi borist tilkynningar um dauðsföll eða alvarleg meiðsli af völdum fellibyljarins. „Rafmagnið fór af fyrir nokkrum klukkutímum en við vorum vel undirbúin,“ sagði Tim Rissesco, íbúi á hafnarsvæðinu í Halifax.Hér fyrir neðan sjá myndband af byggingakrananum sem um ræðir.
Fellibylurinn Dorian Kanada Tengdar fréttir Myndbönd af skemmdunum: Minnst tuttugu látin og óttast að þau séu fleiri Umfangsmikið björgunarstarf á sér nú stað á Great Abaco og Grand Bahama-eyjunum eftir að fellibylurinn Dorian olli þar miklum skaða. 5. september 2019 09:41 Óttast að endanleg tala látinna verði sláandi Þrjátíu eru látin og jafnvel þúsunda enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir. Hefur valdið flóðum í Bandaríkjunum í dag. 6. september 2019 19:00 Leifar Dorian til Íslands á þriðjudaginn Þegar fellibyljir úr Karíbahafi berast norður Atlantshafið dregur verulega úr styrk þeirra. 7. september 2019 07:08 Tala látinna komin upp í 43 eftir Dorian og sjötíu þúsund hafa misst heimili sín Sameinuðu þjóðirnar gáfu út í morgun að minnst sjötíu þúsund manns séu talin hafa misst heimili sitt á svæðinu í kjölfar fellibyljarins. 7. september 2019 15:59 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Myndbönd af skemmdunum: Minnst tuttugu látin og óttast að þau séu fleiri Umfangsmikið björgunarstarf á sér nú stað á Great Abaco og Grand Bahama-eyjunum eftir að fellibylurinn Dorian olli þar miklum skaða. 5. september 2019 09:41
Óttast að endanleg tala látinna verði sláandi Þrjátíu eru látin og jafnvel þúsunda enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir. Hefur valdið flóðum í Bandaríkjunum í dag. 6. september 2019 19:00
Leifar Dorian til Íslands á þriðjudaginn Þegar fellibyljir úr Karíbahafi berast norður Atlantshafið dregur verulega úr styrk þeirra. 7. september 2019 07:08
Tala látinna komin upp í 43 eftir Dorian og sjötíu þúsund hafa misst heimili sín Sameinuðu þjóðirnar gáfu út í morgun að minnst sjötíu þúsund manns séu talin hafa misst heimili sitt á svæðinu í kjölfar fellibyljarins. 7. september 2019 15:59