Ólíkar skoðanir á þungunarrofi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. september 2019 20:00 Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna. Óhætt er að segja að mikill munur sé á viðhorfi Pence og íslenskra stjórnvalda til þungunarrofs. Varaforsetinn hefur verið leiðandi í baráttunni gegn fóstureyðingum á meðan Alþingi hefur farið hina leiðina. Á meðan Alþingi samþykkti fyrr á árinu frumvarp sem heimilar óléttum að velja þungunarrof fram að tuttugustu og annarri viku meðgöngu hefur Mike Pence beitt sér fyrir hertri löggjöf í Bandaríkjunum. Sem ríkisstjóri Indíana undirritaði Pence fjölda frumvarpa um herta löggjöf. Þá stóð ríkisstjórn Donalds Trump forseta meðal annars að nýjum lögum sem heimila ríkjum að loka á fjárveitingar til stofnana sem framkvæma þungunarrof. „Hann [Trump forseti] undirritaði einnig frumvarp sem mun heimila ríkjum að skera á alríkisfjárveitingar til þeirra er framkvæma þungunarrof og það gleður mig að segja ykkur frá því að ég fékk tækifærið til þess að greiða oddaatkvæði um málið í öldungadeild Bandaríkjaþings,“ sagði Pence á ráðstefnu árið 2017. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er á allt annari skoðun en Pence. Það kom skýrt fram í umræðum um þungunarrofsfrumvarpið í maí. „En við skulum hafa það í huga að konan verður ekki frjáls nema hún ráði yfir eigin líkama. Og þetta frumvarp er skref í þá átt að gera konur í þessu landi frjálsari og ég styð það heilshugar,“ sagði hún í umræðunum. Heimsókn Mike Pence Þungunarrof Tengdar fréttir Ný þungunarrofslög taka gildi í dag Lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra um þungunarrof tók gildi í dag. 1. september 2019 09:15 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Sjá meira
Óhætt er að segja að mikill munur sé á viðhorfi Pence og íslenskra stjórnvalda til þungunarrofs. Varaforsetinn hefur verið leiðandi í baráttunni gegn fóstureyðingum á meðan Alþingi hefur farið hina leiðina. Á meðan Alþingi samþykkti fyrr á árinu frumvarp sem heimilar óléttum að velja þungunarrof fram að tuttugustu og annarri viku meðgöngu hefur Mike Pence beitt sér fyrir hertri löggjöf í Bandaríkjunum. Sem ríkisstjóri Indíana undirritaði Pence fjölda frumvarpa um herta löggjöf. Þá stóð ríkisstjórn Donalds Trump forseta meðal annars að nýjum lögum sem heimila ríkjum að loka á fjárveitingar til stofnana sem framkvæma þungunarrof. „Hann [Trump forseti] undirritaði einnig frumvarp sem mun heimila ríkjum að skera á alríkisfjárveitingar til þeirra er framkvæma þungunarrof og það gleður mig að segja ykkur frá því að ég fékk tækifærið til þess að greiða oddaatkvæði um málið í öldungadeild Bandaríkjaþings,“ sagði Pence á ráðstefnu árið 2017. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er á allt annari skoðun en Pence. Það kom skýrt fram í umræðum um þungunarrofsfrumvarpið í maí. „En við skulum hafa það í huga að konan verður ekki frjáls nema hún ráði yfir eigin líkama. Og þetta frumvarp er skref í þá átt að gera konur í þessu landi frjálsari og ég styð það heilshugar,“ sagði hún í umræðunum.
Heimsókn Mike Pence Þungunarrof Tengdar fréttir Ný þungunarrofslög taka gildi í dag Lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra um þungunarrof tók gildi í dag. 1. september 2019 09:15 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Innlent Fleiri fréttir Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Sjá meira
Ný þungunarrofslög taka gildi í dag Lagafrumvarp Svandísar Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra um þungunarrof tók gildi í dag. 1. september 2019 09:15