Titilvörn Liverpool hefst í ókláruðum búningsklefum í Napoli Anton Ingi Leifsson skrifar 17. september 2019 12:00 Leikmenn Liverpool á vellinum í Napoli. vísir/getty Riðlakeppni Meistaradeildarinnar fer af stað á nýjan leik í kvöld en alls eru átta leikir á dagskrá í dag. Ríkjandi meistararnir í Liverpool eru mættir til Ítalíu þar sem þeir mæta Carlo Ancelotti og lærisveinum hans í Napoli. Það hefur hins vegar ekki verið létt yfir Ancelotti. Leikvangur Napoli hefur verið tekinn í gegn í sumar og eru búningsklefarnir langt frá því að vera tilbúnir fyrir komandi leiktíð. Napoli spilaði tvo fyrstu leiki sína á útivelli. Þeir spiluðu svo gegn Sampdoria á laugardaginn og nú gegn Liverpool en Ancelotti lét í sér heyra í viðtölum fyrir helgi þar sem hann gagnrýndi þetta harðlega.'You can build a house in two months!' - Ancelotti furious at shoddy state of Napoli dressing rooms https://t.co/RomC71WR9bpic.twitter.com/LJ7zDdtXdG — NewsPost Nigeria (@NewsPostNigeria) September 15, 2019 Frank Lampard stýrir fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni er Valencia kemur í heimsókn og í Þýskalandi mætast Dortmund og Barcelona í hörkuleik. Inter og Slavia Prag mætast klukkan 16.55 sem og Lyon og Zenit en leikur Inter og Slavia verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Flautað verður svo til leiks í Meistaradeildarmessunni klukkan 18.15 og fjórir leikir verða í beinni klukkan sjö.Liverpool's Champions League title defence begins tonight against Napoli. But how hard will it be for them to retain their crown? Analysis: https://t.co/xL6QIixOMb#bbcfootballpic.twitter.com/bhWDIQYY1M — BBC Sport (@BBCSport) September 17, 2019Leikir dagsins:E-riðill: 19.00 Napoli - Liverpool (Í beinni á Stöð 2 Sport 2) 19.00 Salzburg - GenkF-riðill: 16.55 Inter - Slava Prague (Í beinni á Stöð 2 Sport 2) 19.00 Dortmund - Barcelona (í beinni á Stöð 2 Sport 3)G-riðill: 16.55 Lyon - Zenit 19.00 Benfica - LeipzigH-riðill: 19.00 Ajax - Lille (Í beinni á Stöð 2 Sport 5) 19.00 Chelsea - Valencia (Í beinni á Stöð 2 Sport 4) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildarinnar fer af stað á nýjan leik í kvöld en alls eru átta leikir á dagskrá í dag. Ríkjandi meistararnir í Liverpool eru mættir til Ítalíu þar sem þeir mæta Carlo Ancelotti og lærisveinum hans í Napoli. Það hefur hins vegar ekki verið létt yfir Ancelotti. Leikvangur Napoli hefur verið tekinn í gegn í sumar og eru búningsklefarnir langt frá því að vera tilbúnir fyrir komandi leiktíð. Napoli spilaði tvo fyrstu leiki sína á útivelli. Þeir spiluðu svo gegn Sampdoria á laugardaginn og nú gegn Liverpool en Ancelotti lét í sér heyra í viðtölum fyrir helgi þar sem hann gagnrýndi þetta harðlega.'You can build a house in two months!' - Ancelotti furious at shoddy state of Napoli dressing rooms https://t.co/RomC71WR9bpic.twitter.com/LJ7zDdtXdG — NewsPost Nigeria (@NewsPostNigeria) September 15, 2019 Frank Lampard stýrir fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni er Valencia kemur í heimsókn og í Þýskalandi mætast Dortmund og Barcelona í hörkuleik. Inter og Slavia Prag mætast klukkan 16.55 sem og Lyon og Zenit en leikur Inter og Slavia verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Flautað verður svo til leiks í Meistaradeildarmessunni klukkan 18.15 og fjórir leikir verða í beinni klukkan sjö.Liverpool's Champions League title defence begins tonight against Napoli. But how hard will it be for them to retain their crown? Analysis: https://t.co/xL6QIixOMb#bbcfootballpic.twitter.com/bhWDIQYY1M — BBC Sport (@BBCSport) September 17, 2019Leikir dagsins:E-riðill: 19.00 Napoli - Liverpool (Í beinni á Stöð 2 Sport 2) 19.00 Salzburg - GenkF-riðill: 16.55 Inter - Slava Prague (Í beinni á Stöð 2 Sport 2) 19.00 Dortmund - Barcelona (í beinni á Stöð 2 Sport 3)G-riðill: 16.55 Lyon - Zenit 19.00 Benfica - LeipzigH-riðill: 19.00 Ajax - Lille (Í beinni á Stöð 2 Sport 5) 19.00 Chelsea - Valencia (Í beinni á Stöð 2 Sport 4)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira