Indlandsforseti ræddi umhverfismál á Bessastöðum og í Háskóla Íslands Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. september 2019 15:15 Jón Atli Benediktsson rektor ásamt þeim Kovind og Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta, í Háskólanum. Vísir/Vilhelm Ram Nath Kovind, forseti Indlands, og Savita Kovind forsetafrú eru nú í opinberri heimsókn á Íslandi. Þau sóttu íslensku forsetahjónin heim í morgun og hittu þar einnig ríkisstjórn Íslands. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, undirrituðu fyrir Íslands hönd samkomulag um undanþágu diplómata frá vegabréfsáritunum, samstarfssamning um sjálfbærar fiskveiðar og yfirlýsingu um menningarsamstarf á milli ríkjanna. Að því loknu héldu þeir Guðni og Kovind ræður þar sem þeir fóru yfir víðan völl. Ræddu þeir um möguleika á auknu samstarfi ríkjanna og um umhverfismál.Indversku forsetahjónin og þau íslensku á Bessastöðum.Vísir/ÞórgnýrKovind var hins vegar hvergi nærri hættur að ræða um umhverfismálin heldur hélt hann næst í Háskóla Íslands þar sem hann hélt fyrirlestur um málaflokkinn. Í kvöld munu indversku forsetahjónin fara aftur á Bessastaði til þess að snæða kvöldverð. Morgundagurinn er svo síðasti dagur heimsóknarinnar. Þá sækir forsetinn málþing um viðskipti á milli ríkjanna og forsetahjónin munu skoða sig um á Þingvöllum. Forseti Íslands Indland Utanríkismál Tengdar fréttir Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10. september 2019 12:30 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Ram Nath Kovind, forseti Indlands, og Savita Kovind forsetafrú eru nú í opinberri heimsókn á Íslandi. Þau sóttu íslensku forsetahjónin heim í morgun og hittu þar einnig ríkisstjórn Íslands. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, undirrituðu fyrir Íslands hönd samkomulag um undanþágu diplómata frá vegabréfsáritunum, samstarfssamning um sjálfbærar fiskveiðar og yfirlýsingu um menningarsamstarf á milli ríkjanna. Að því loknu héldu þeir Guðni og Kovind ræður þar sem þeir fóru yfir víðan völl. Ræddu þeir um möguleika á auknu samstarfi ríkjanna og um umhverfismál.Indversku forsetahjónin og þau íslensku á Bessastöðum.Vísir/ÞórgnýrKovind var hins vegar hvergi nærri hættur að ræða um umhverfismálin heldur hélt hann næst í Háskóla Íslands þar sem hann hélt fyrirlestur um málaflokkinn. Í kvöld munu indversku forsetahjónin fara aftur á Bessastaði til þess að snæða kvöldverð. Morgundagurinn er svo síðasti dagur heimsóknarinnar. Þá sækir forsetinn málþing um viðskipti á milli ríkjanna og forsetahjónin munu skoða sig um á Þingvöllum.
Forseti Íslands Indland Utanríkismál Tengdar fréttir Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10. september 2019 12:30 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10. september 2019 12:30