Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. september 2019 18:00 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður áfram fjallað um mál fjögurra starfsmanna Eflingar sem telja að forysta stéttarfélagsins hafi brotið á réttindum þeirra. Allir hafa þeir leitað til hæstaréttarlögmanns til tryggja réttindi sín. Fjármálastjóri og bókari stéttarfélagsins sendu frá sér yfirlýsingu nú síðdegis þar sem þær harma framgöngu framkvæmdastjóra Eflingar í gær og segja forystuna haga sér eins og verstu skúrka í stétt atvinnurekenda. Þá fjöllum við um mál sjö ára drengs sem beðið hefur í sex mánuði eftir að komast í aðgerð sem bætt getur líf hans. Engin svör hafa fengist hvernær hann kemst að. Dæmi eru um að börn bíði mánuðum saman eftir að komast í aðgerðir á Landspítalanum. Einnig verður rætt við forstjóra Lyfjastofnunnar sem segir landsmenn þurfa að sætta sig við viðvarandi lyfjaskort í landinu. Við segjum einnig frá Óðni Uy Surian, sem er Íslendingur, ættaður frá Filipseyjum, en hann tók þátt í ráðstefnum í Neskirkju um mannréttindi á Filippseyjum. Ættingi berst nú fyrir lífi sínu eftir að hafa orðið fyrir skoti, fyrir helgi, í fíkniefnastríðinu í landinu. Þá kíkjum við í Borgarleikhúsið þar sem hópur barna hitti leikarana í leiksýninguna um Matthildi og fylgjum bíllausu göngunni eftir, í tilefni lok evrópskrar samgönguviku. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður áfram fjallað um mál fjögurra starfsmanna Eflingar sem telja að forysta stéttarfélagsins hafi brotið á réttindum þeirra. Allir hafa þeir leitað til hæstaréttarlögmanns til tryggja réttindi sín. Fjármálastjóri og bókari stéttarfélagsins sendu frá sér yfirlýsingu nú síðdegis þar sem þær harma framgöngu framkvæmdastjóra Eflingar í gær og segja forystuna haga sér eins og verstu skúrka í stétt atvinnurekenda. Þá fjöllum við um mál sjö ára drengs sem beðið hefur í sex mánuði eftir að komast í aðgerð sem bætt getur líf hans. Engin svör hafa fengist hvernær hann kemst að. Dæmi eru um að börn bíði mánuðum saman eftir að komast í aðgerðir á Landspítalanum. Einnig verður rætt við forstjóra Lyfjastofnunnar sem segir landsmenn þurfa að sætta sig við viðvarandi lyfjaskort í landinu. Við segjum einnig frá Óðni Uy Surian, sem er Íslendingur, ættaður frá Filipseyjum, en hann tók þátt í ráðstefnum í Neskirkju um mannréttindi á Filippseyjum. Ættingi berst nú fyrir lífi sínu eftir að hafa orðið fyrir skoti, fyrir helgi, í fíkniefnastríðinu í landinu. Þá kíkjum við í Borgarleikhúsið þar sem hópur barna hitti leikarana í leiksýninguna um Matthildi og fylgjum bíllausu göngunni eftir, í tilefni lok evrópskrar samgönguviku.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Sjá meira