Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. september 2019 18:00 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður áfram fjallað um mál fjögurra starfsmanna Eflingar sem telja að forysta stéttarfélagsins hafi brotið á réttindum þeirra. Allir hafa þeir leitað til hæstaréttarlögmanns til tryggja réttindi sín. Fjármálastjóri og bókari stéttarfélagsins sendu frá sér yfirlýsingu nú síðdegis þar sem þær harma framgöngu framkvæmdastjóra Eflingar í gær og segja forystuna haga sér eins og verstu skúrka í stétt atvinnurekenda. Þá fjöllum við um mál sjö ára drengs sem beðið hefur í sex mánuði eftir að komast í aðgerð sem bætt getur líf hans. Engin svör hafa fengist hvernær hann kemst að. Dæmi eru um að börn bíði mánuðum saman eftir að komast í aðgerðir á Landspítalanum. Einnig verður rætt við forstjóra Lyfjastofnunnar sem segir landsmenn þurfa að sætta sig við viðvarandi lyfjaskort í landinu. Við segjum einnig frá Óðni Uy Surian, sem er Íslendingur, ættaður frá Filipseyjum, en hann tók þátt í ráðstefnum í Neskirkju um mannréttindi á Filippseyjum. Ættingi berst nú fyrir lífi sínu eftir að hafa orðið fyrir skoti, fyrir helgi, í fíkniefnastríðinu í landinu. Þá kíkjum við í Borgarleikhúsið þar sem hópur barna hitti leikarana í leiksýninguna um Matthildi og fylgjum bíllausu göngunni eftir, í tilefni lok evrópskrar samgönguviku. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður áfram fjallað um mál fjögurra starfsmanna Eflingar sem telja að forysta stéttarfélagsins hafi brotið á réttindum þeirra. Allir hafa þeir leitað til hæstaréttarlögmanns til tryggja réttindi sín. Fjármálastjóri og bókari stéttarfélagsins sendu frá sér yfirlýsingu nú síðdegis þar sem þær harma framgöngu framkvæmdastjóra Eflingar í gær og segja forystuna haga sér eins og verstu skúrka í stétt atvinnurekenda. Þá fjöllum við um mál sjö ára drengs sem beðið hefur í sex mánuði eftir að komast í aðgerð sem bætt getur líf hans. Engin svör hafa fengist hvernær hann kemst að. Dæmi eru um að börn bíði mánuðum saman eftir að komast í aðgerðir á Landspítalanum. Einnig verður rætt við forstjóra Lyfjastofnunnar sem segir landsmenn þurfa að sætta sig við viðvarandi lyfjaskort í landinu. Við segjum einnig frá Óðni Uy Surian, sem er Íslendingur, ættaður frá Filipseyjum, en hann tók þátt í ráðstefnum í Neskirkju um mannréttindi á Filippseyjum. Ættingi berst nú fyrir lífi sínu eftir að hafa orðið fyrir skoti, fyrir helgi, í fíkniefnastríðinu í landinu. Þá kíkjum við í Borgarleikhúsið þar sem hópur barna hitti leikarana í leiksýninguna um Matthildi og fylgjum bíllausu göngunni eftir, í tilefni lok evrópskrar samgönguviku.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn stakk rýting í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Sjá meira