Stólpagrín gert að „blackface“ gervi Trudeau Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2019 10:06 Treor Noah virtist ekki mjög skemmt Mynd/Skjáskot Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur staðið í ströngu þessa vikuna eftir að myndir og myndbönd komust í dreifingu þar sem sjá má hann á sínum yngri árum með svartmálað andlit, svokallað „blackface“. Málið hefur vakið mikla athygli og hefur forsætisráðherrann beðist afsökunar á myndunum. Það þykir hins vegar vera hið vandræðalegasta fyrir ráðherrann, enda hefur Trudeau gefið sig út fyrir að vera sá stjórnmálamaður komið fram sem sá sem berst fyrir félagslegu réttlæti og fjölbreytileika í samfélaginu. Það þykir hins vegar rasískt þegar hvítt fólk málar andlitið á sér svart. Líkt og gera mátti ráð fyrir varð málið umtalsefni helstu spjallþáttastjórnenda Bandaríkjanna. Stephen Colbert reið á vaðið með stuttum brandara og virtist hann helst vera feginn því að skandallinn snerist nú um Kanada, en ekki eitthvað sem gerðist í Bandaríkjunum. „Þetta eru ekki við í þetta skiptið, éttu það sem úti frýs, Kanada!“ sagði Colbert eftir að hafa sagt hefðbundin brandara um nágrannaríki Bandaríkjanna. Seth Meyers sem stýrir Late Night with Seth sagðist ekki ætla að sýna áhorfendum sínum myndirnar, þær væru svo slæmar. „Þetta er svo slæmt að Kanadamenn á ferðalagi um Evrópu munu fara að segjast vera frá Bandaríkjunum,“ sagði Meyers. Það var hins vegar Trevor Noah, stjórnandi Daily Show, sem fjallaði hvað ítarlegast um málið. Hann var með sex mínútna innslag þar sem hann gerði bæði stólpagrín að málinu og gagnrýndi framgöngu forsætisráðherrans.Sjá má innslögin öll hér að neðan. From tonight's #LNSM: Justin Trudeau's brownface scandal could have consequences. pic.twitter.com/gcPjRn7evA— Late Night with Seth Meyers (@LateNightSeth) September 20, 2019 Kanada Tengdar fréttir Búið að benda aftur og aftur á að „blackface“ er niðrandi Kristín Loftsdóttir mannfræðingur segir svokallað blackface eina birtingamynd fordóma í garð fólks með dökkt litarhaft. Tilefnið er færsla sem rapparinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, birti á Facebook-síðu sinni um helgina. 30. júlí 2018 15:30 Trudeau man ekki hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segist ekki treysta sér til að segja til um hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart. 19. september 2019 22:45 Stjórnarandstæðingur segir Trudeau vanhæfan vegna ljósmyndanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, baðst í nótt afsökunar á því að hafa málað sig hörundsdökkann fyrir átján árum. Hann segist nú átta sig á því að athæfið hafi verið óásættanlegt. 19. september 2019 19:00 Trudeau biðst afsökunar á mynd frá háskólaárunum Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada hefur beðist afsökunar á því að hafa á háskólaárum sínum komið fram í gerfi Aladíns og litað sig dökkan í framan. 19. september 2019 07:03 Nýjar myndir af dökklituðum Trudeau koma fram Kanadíski forsætisráðherrann hafði sagði athæfið rasískt áður en nýtt myndband af honum með andlitið svert kom fram. 19. september 2019 15:49 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur staðið í ströngu þessa vikuna eftir að myndir og myndbönd komust í dreifingu þar sem sjá má hann á sínum yngri árum með svartmálað andlit, svokallað „blackface“. Málið hefur vakið mikla athygli og hefur forsætisráðherrann beðist afsökunar á myndunum. Það þykir hins vegar vera hið vandræðalegasta fyrir ráðherrann, enda hefur Trudeau gefið sig út fyrir að vera sá stjórnmálamaður komið fram sem sá sem berst fyrir félagslegu réttlæti og fjölbreytileika í samfélaginu. Það þykir hins vegar rasískt þegar hvítt fólk málar andlitið á sér svart. Líkt og gera mátti ráð fyrir varð málið umtalsefni helstu spjallþáttastjórnenda Bandaríkjanna. Stephen Colbert reið á vaðið með stuttum brandara og virtist hann helst vera feginn því að skandallinn snerist nú um Kanada, en ekki eitthvað sem gerðist í Bandaríkjunum. „Þetta eru ekki við í þetta skiptið, éttu það sem úti frýs, Kanada!“ sagði Colbert eftir að hafa sagt hefðbundin brandara um nágrannaríki Bandaríkjanna. Seth Meyers sem stýrir Late Night with Seth sagðist ekki ætla að sýna áhorfendum sínum myndirnar, þær væru svo slæmar. „Þetta er svo slæmt að Kanadamenn á ferðalagi um Evrópu munu fara að segjast vera frá Bandaríkjunum,“ sagði Meyers. Það var hins vegar Trevor Noah, stjórnandi Daily Show, sem fjallaði hvað ítarlegast um málið. Hann var með sex mínútna innslag þar sem hann gerði bæði stólpagrín að málinu og gagnrýndi framgöngu forsætisráðherrans.Sjá má innslögin öll hér að neðan. From tonight's #LNSM: Justin Trudeau's brownface scandal could have consequences. pic.twitter.com/gcPjRn7evA— Late Night with Seth Meyers (@LateNightSeth) September 20, 2019
Kanada Tengdar fréttir Búið að benda aftur og aftur á að „blackface“ er niðrandi Kristín Loftsdóttir mannfræðingur segir svokallað blackface eina birtingamynd fordóma í garð fólks með dökkt litarhaft. Tilefnið er færsla sem rapparinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, birti á Facebook-síðu sinni um helgina. 30. júlí 2018 15:30 Trudeau man ekki hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segist ekki treysta sér til að segja til um hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart. 19. september 2019 22:45 Stjórnarandstæðingur segir Trudeau vanhæfan vegna ljósmyndanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, baðst í nótt afsökunar á því að hafa málað sig hörundsdökkann fyrir átján árum. Hann segist nú átta sig á því að athæfið hafi verið óásættanlegt. 19. september 2019 19:00 Trudeau biðst afsökunar á mynd frá háskólaárunum Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada hefur beðist afsökunar á því að hafa á háskólaárum sínum komið fram í gerfi Aladíns og litað sig dökkan í framan. 19. september 2019 07:03 Nýjar myndir af dökklituðum Trudeau koma fram Kanadíski forsætisráðherrann hafði sagði athæfið rasískt áður en nýtt myndband af honum með andlitið svert kom fram. 19. september 2019 15:49 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Búið að benda aftur og aftur á að „blackface“ er niðrandi Kristín Loftsdóttir mannfræðingur segir svokallað blackface eina birtingamynd fordóma í garð fólks með dökkt litarhaft. Tilefnið er færsla sem rapparinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, birti á Facebook-síðu sinni um helgina. 30. júlí 2018 15:30
Trudeau man ekki hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segist ekki treysta sér til að segja til um hversu oft hann hefur litað andlit sitt svart. 19. september 2019 22:45
Stjórnarandstæðingur segir Trudeau vanhæfan vegna ljósmyndanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, baðst í nótt afsökunar á því að hafa málað sig hörundsdökkann fyrir átján árum. Hann segist nú átta sig á því að athæfið hafi verið óásættanlegt. 19. september 2019 19:00
Trudeau biðst afsökunar á mynd frá háskólaárunum Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada hefur beðist afsökunar á því að hafa á háskólaárum sínum komið fram í gerfi Aladíns og litað sig dökkan í framan. 19. september 2019 07:03
Nýjar myndir af dökklituðum Trudeau koma fram Kanadíski forsætisráðherrann hafði sagði athæfið rasískt áður en nýtt myndband af honum með andlitið svert kom fram. 19. september 2019 15:49