Fimmtán námuverkamenn létust eftir að stífla brast Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. október 2019 14:03 Flóðbylgjan, sem myndaðist eftir að stíflan brast, sópaði með sér nokkrum kofum sem námuverkamenn bjuggu í. EPA/ RUSSIAN EMERGENCIES MINISTRY Minnst 15 létust og þrettán er enn saknað eftir að stífla brast við gullnámu í Síberíu. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Stíflan, sem var í ánni Seiba á Krasnoyarsk svæðinu, brast eftir miklar rigningar á laugardag, og flæddi inn í kofa þar sem námuverkamenn bjuggu. Rússnesk heilbrigðisyfirvöld sögðu að fjórtán námuverkamenn hafi verið fluttir á sjúkrahús þar af þrír sem voru alvarlega slasaðir. Rannsókn hefur verið hafin á málinu en ásakanir hafa borist um að reglugerðir hafi verið brotnar við stífluna.Nálægt þorp var rýmt vegna flóðanna.EPA/ RUSSIAN EMERGENCIES MINISTRY„Vatnsfallsvirkjunin var gerð án aðkomu yfirvalda og, ég tel, að allar reglur hafi verið brotnar,“ sagði Yuri Lapshin, yfirmaður ríkisstjórnarinnar í Krasnoyarsk ríki, í samtali við fréttastofu RIA. Vladimir Putin, forseti Rússlands, hefur fyrirskipað að yfirvöld aðstoði við að rannsaka hvað búi baki slyssins, samkvæmt talsmanni hans. Nokkrir smáir kofar, þar sem námuverkamenn eru taldir hafa búið, sópuðust í burtu þegar vatnið flæddi yfir, samkvæmt frásögn fréttastofu Interfax. Náman er mjög afskekkt en hún er rúmum 160 km suður af borginni Krasnoyarsk sem er 4000 km austur af Moskvu. Tugir viðbragðsaðila hafa annast leitaraðgerðir og hlúað að þeim sem slasaðir eru. Verið er að rýma þorpið Kuragino, sem er nálægt námunni, vegna aukinnar vatnshæðar í Seiba ánni og flóða eftir stíflubrestinn. Rússland Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Minnst 15 létust og þrettán er enn saknað eftir að stífla brast við gullnámu í Síberíu. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Stíflan, sem var í ánni Seiba á Krasnoyarsk svæðinu, brast eftir miklar rigningar á laugardag, og flæddi inn í kofa þar sem námuverkamenn bjuggu. Rússnesk heilbrigðisyfirvöld sögðu að fjórtán námuverkamenn hafi verið fluttir á sjúkrahús þar af þrír sem voru alvarlega slasaðir. Rannsókn hefur verið hafin á málinu en ásakanir hafa borist um að reglugerðir hafi verið brotnar við stífluna.Nálægt þorp var rýmt vegna flóðanna.EPA/ RUSSIAN EMERGENCIES MINISTRY„Vatnsfallsvirkjunin var gerð án aðkomu yfirvalda og, ég tel, að allar reglur hafi verið brotnar,“ sagði Yuri Lapshin, yfirmaður ríkisstjórnarinnar í Krasnoyarsk ríki, í samtali við fréttastofu RIA. Vladimir Putin, forseti Rússlands, hefur fyrirskipað að yfirvöld aðstoði við að rannsaka hvað búi baki slyssins, samkvæmt talsmanni hans. Nokkrir smáir kofar, þar sem námuverkamenn eru taldir hafa búið, sópuðust í burtu þegar vatnið flæddi yfir, samkvæmt frásögn fréttastofu Interfax. Náman er mjög afskekkt en hún er rúmum 160 km suður af borginni Krasnoyarsk sem er 4000 km austur af Moskvu. Tugir viðbragðsaðila hafa annast leitaraðgerðir og hlúað að þeim sem slasaðir eru. Verið er að rýma þorpið Kuragino, sem er nálægt námunni, vegna aukinnar vatnshæðar í Seiba ánni og flóða eftir stíflubrestinn.
Rússland Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira