Southgate: Leikmennirnir fóru brosandi af velli Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. október 2019 22:30 Það sást ekki að Raheem Sterling hefði látið níð stuðningsmanna Búlgaríu á sig fá vísir/getty Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði leikmenn sína hafa gengið af velli í Búlgaríu með bros á vör þrátt fyrir að stórsigur þeirra hafi fallið í skugga kynþáttaníðs. England vann 6-0 sigur ytra og fór langt með að tryggja sæti sitt í lokakeppni EM 2020. Leikurinn fellur þó í skugga hegðunar stuðningsmanna Búlgara, en dómarinn þurfti tvisvar að stöðva leikinn vegna kynþáttaníðs. „Þessir síðustu dagar hafa verið ótrúlegir. Við þurftum að búa okkur undir þennan veruleika. Það mikilvægasta var að leikmennirnir og starfsfólkið var tilbúið fyrir hvernig ætti að bregðast við,“ sagði Southgate við BBC eftir leikinn. „Það ætti enginn að þurfa að upplifa það sem leikmennirnir okkar þurftu að þola.“ Í annað skipti sem dómarinn stöðvaði leikinn var hann í fullum rétti samkvæmt reglum UEFA til þess að segja leikmönnum að ganga af velli. Það var hins vegar ekki gert. „Við fórum eftir reglunum. Við létum fótboltann okkar sjá um að tala og við stöðvuðum leikinn tvisvar. Það er kannski ekki nóg fyrir suma en við getum ekki gefið öllum það sem þeir vilja.“ „En við gáfum leikmönunm það sem þeir vildu. Það er ótrúlegt að eftir allt saman þá fóru leikmennirnir af velli með bros á vör og það er það mikilvægasta fyrir mér.“ „Dómarinn var í stöðugum samskiptum við okkur. Í seinna skiptið sem leikurinn var stöðvaður hefðum við getað gengið af velli en leikmennirnir vildu halda áfram.“ EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði leikmenn sína hafa gengið af velli í Búlgaríu með bros á vör þrátt fyrir að stórsigur þeirra hafi fallið í skugga kynþáttaníðs. England vann 6-0 sigur ytra og fór langt með að tryggja sæti sitt í lokakeppni EM 2020. Leikurinn fellur þó í skugga hegðunar stuðningsmanna Búlgara, en dómarinn þurfti tvisvar að stöðva leikinn vegna kynþáttaníðs. „Þessir síðustu dagar hafa verið ótrúlegir. Við þurftum að búa okkur undir þennan veruleika. Það mikilvægasta var að leikmennirnir og starfsfólkið var tilbúið fyrir hvernig ætti að bregðast við,“ sagði Southgate við BBC eftir leikinn. „Það ætti enginn að þurfa að upplifa það sem leikmennirnir okkar þurftu að þola.“ Í annað skipti sem dómarinn stöðvaði leikinn var hann í fullum rétti samkvæmt reglum UEFA til þess að segja leikmönnum að ganga af velli. Það var hins vegar ekki gert. „Við fórum eftir reglunum. Við létum fótboltann okkar sjá um að tala og við stöðvuðum leikinn tvisvar. Það er kannski ekki nóg fyrir suma en við getum ekki gefið öllum það sem þeir vilja.“ „En við gáfum leikmönunm það sem þeir vildu. Það er ótrúlegt að eftir allt saman þá fóru leikmennirnir af velli með bros á vör og það er það mikilvægasta fyrir mér.“ „Dómarinn var í stöðugum samskiptum við okkur. Í seinna skiptið sem leikurinn var stöðvaður hefðum við getað gengið af velli en leikmennirnir vildu halda áfram.“
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Sjá meira