Birkir býst við að semja á næstu dögum: Þarf að velja rétt Smári Jökull Jónsson á Laugardalsvelli skrifar 14. október 2019 21:43 Leikmenn íslenska liðsins fagna marki Arnórs Sigurðssonar en markið var hans fyrsta landsliðsmark. Vísir/Vilhelm Birkir Bjarnason byrjaði inná í báðum landsleikjunum í þessari landsleikjahrinu þrátt fyrir að vera án félags. Hann stóð sig vel og býst við að hann verði búinn að semja við félagslið á næstu dögum. „Ég er mjög sáttur að hafa fengið að spila svona mikið og ánægður að það hafi gengið svona vel. Þetta er ekki búin að vera frábær staða en svona er þetta bara búið að vera. Ég gerði mitt og er bara ánægður,“ sagði Birkir í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Fyrir leikinn var töluverð umræða um þá stöðu að tveir af lykilmönnum liðsins væru án félags og því ekki í leikformi. „Ég skildi alveg umræðuna sem var í gangi en ég er búinn að halda mér góðum og er í góðu formi. Ég taldi mig sjálfan vera klár í þessa leiki. Ég sagði bara við þjálfarana að gefa mér þessar æfingar og leyfa mér að sanna mig. Ég gerði það og þeir settu mig inn.“ Eftir leik fengu íslensku leikmennirnir þær fréttir að Tyrkir hefðu náð jafntefli gegn Frökkum sem þýðir að von Íslands um beint sæti á Evrópumótið er veik. „Þetta er ekkert gott en við vissum að við þyrftum að vinna rest og við einbeitum okkur að því og næsta leik við Tyrki. Svo vonum við að þeir misstígi sig úti gegn Andorra. Það getur allt gerst ennþá.“ Birkir sagðist gera ráð fyrir að sín mál varðandi félagslið myndu skýrast á allra næstu dögum. „Já. Það er fullt í gangi en ekkert sem ég ætla að fara út í núna. Við tökum stöðuna og svo þarf ég að velja rétt." EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kolbeinn um markametið: Gæti ekki verið stoltari Kolbeinn Sigþórsson var að vonum mjög stoltur með að hafa jafnað markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann skoraði í sigri Íslands á Andorra í kvöld. 14. október 2019 21:21 Lofar að Andorra geri allt til að taka stig af Tyrkjum Koldo Alverz, þjálfari karlalandsliðs Andorra í knattspyrnu, segir að Andorra muni gera hvað liðið geti til að ná í stig í lokaleik sínum í riðlinum gegn Tyrkjum. 14. október 2019 21:29 Umfjöllun: Ísland - Andorra 2-0 | Súrsætt kvöld í Laugardalnum Strákarnir okkar unnu skyldusigur á Andorra í kvöld en líkur liðsins á því að komast á EM í gegnum riðlakeppnina eru nánast að engu orðnar þar sem Frakkar og Tyrkir gerðu jafntefli. 14. október 2019 21:30 Einkunnir eftir sigur gegn Andorra: Kolbeinn maður leiksins Kolbeinn Sigþórsson fékk hæstu einkunn íslensku landsliðsmannanna í kvöld. 14. október 2019 21:02 Tyrkir fóru langt með að skilja Ísland eftir Vonir Íslands um að fara beint inn á EM 2020 í gegnum undankeppnina eru orðnar ansi litlar eftir að Tyrkland og Frakkland skildu jöfn í leik sínum á Stade de France í kvöld. 14. október 2019 20:30 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Fleiri fréttir „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Sjá meira
Birkir Bjarnason byrjaði inná í báðum landsleikjunum í þessari landsleikjahrinu þrátt fyrir að vera án félags. Hann stóð sig vel og býst við að hann verði búinn að semja við félagslið á næstu dögum. „Ég er mjög sáttur að hafa fengið að spila svona mikið og ánægður að það hafi gengið svona vel. Þetta er ekki búin að vera frábær staða en svona er þetta bara búið að vera. Ég gerði mitt og er bara ánægður,“ sagði Birkir í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Fyrir leikinn var töluverð umræða um þá stöðu að tveir af lykilmönnum liðsins væru án félags og því ekki í leikformi. „Ég skildi alveg umræðuna sem var í gangi en ég er búinn að halda mér góðum og er í góðu formi. Ég taldi mig sjálfan vera klár í þessa leiki. Ég sagði bara við þjálfarana að gefa mér þessar æfingar og leyfa mér að sanna mig. Ég gerði það og þeir settu mig inn.“ Eftir leik fengu íslensku leikmennirnir þær fréttir að Tyrkir hefðu náð jafntefli gegn Frökkum sem þýðir að von Íslands um beint sæti á Evrópumótið er veik. „Þetta er ekkert gott en við vissum að við þyrftum að vinna rest og við einbeitum okkur að því og næsta leik við Tyrki. Svo vonum við að þeir misstígi sig úti gegn Andorra. Það getur allt gerst ennþá.“ Birkir sagðist gera ráð fyrir að sín mál varðandi félagslið myndu skýrast á allra næstu dögum. „Já. Það er fullt í gangi en ekkert sem ég ætla að fara út í núna. Við tökum stöðuna og svo þarf ég að velja rétt."
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kolbeinn um markametið: Gæti ekki verið stoltari Kolbeinn Sigþórsson var að vonum mjög stoltur með að hafa jafnað markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann skoraði í sigri Íslands á Andorra í kvöld. 14. október 2019 21:21 Lofar að Andorra geri allt til að taka stig af Tyrkjum Koldo Alverz, þjálfari karlalandsliðs Andorra í knattspyrnu, segir að Andorra muni gera hvað liðið geti til að ná í stig í lokaleik sínum í riðlinum gegn Tyrkjum. 14. október 2019 21:29 Umfjöllun: Ísland - Andorra 2-0 | Súrsætt kvöld í Laugardalnum Strákarnir okkar unnu skyldusigur á Andorra í kvöld en líkur liðsins á því að komast á EM í gegnum riðlakeppnina eru nánast að engu orðnar þar sem Frakkar og Tyrkir gerðu jafntefli. 14. október 2019 21:30 Einkunnir eftir sigur gegn Andorra: Kolbeinn maður leiksins Kolbeinn Sigþórsson fékk hæstu einkunn íslensku landsliðsmannanna í kvöld. 14. október 2019 21:02 Tyrkir fóru langt með að skilja Ísland eftir Vonir Íslands um að fara beint inn á EM 2020 í gegnum undankeppnina eru orðnar ansi litlar eftir að Tyrkland og Frakkland skildu jöfn í leik sínum á Stade de France í kvöld. 14. október 2019 20:30 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Fleiri fréttir „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Sjá meira
Kolbeinn um markametið: Gæti ekki verið stoltari Kolbeinn Sigþórsson var að vonum mjög stoltur með að hafa jafnað markamet íslenska karlalandsliðsins þegar hann skoraði í sigri Íslands á Andorra í kvöld. 14. október 2019 21:21
Lofar að Andorra geri allt til að taka stig af Tyrkjum Koldo Alverz, þjálfari karlalandsliðs Andorra í knattspyrnu, segir að Andorra muni gera hvað liðið geti til að ná í stig í lokaleik sínum í riðlinum gegn Tyrkjum. 14. október 2019 21:29
Umfjöllun: Ísland - Andorra 2-0 | Súrsætt kvöld í Laugardalnum Strákarnir okkar unnu skyldusigur á Andorra í kvöld en líkur liðsins á því að komast á EM í gegnum riðlakeppnina eru nánast að engu orðnar þar sem Frakkar og Tyrkir gerðu jafntefli. 14. október 2019 21:30
Einkunnir eftir sigur gegn Andorra: Kolbeinn maður leiksins Kolbeinn Sigþórsson fékk hæstu einkunn íslensku landsliðsmannanna í kvöld. 14. október 2019 21:02
Tyrkir fóru langt með að skilja Ísland eftir Vonir Íslands um að fara beint inn á EM 2020 í gegnum undankeppnina eru orðnar ansi litlar eftir að Tyrkland og Frakkland skildu jöfn í leik sínum á Stade de France í kvöld. 14. október 2019 20:30
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti