Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2019 20:57 Griezmann tekur aukaspyrnu í leiknum í kvöld. vísir/vilhelm Ísland tapaði 1-0 fyrir Frakklandi er liðin mættust í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. Fyrsta og eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu eftir að Ari Freyr Skúlason braut á Antoine Griezmann. Oliver Giorud steig á punktinn og skoraði. Frammistaða íslenska liðsins var góð og baráttan var mikil. Twitter var eins og áður líflegur vettvangur yfir leikjum íslenska liðsins. Það helsta frá Twitter má sjá hér að neðan en þar er meðal annars rætt um frábæra frammistöðu Birkis Bjarnasonar og vítaspyrnudóminn.Ekkert að þessum hálftíma. Rúnar vel vocal og flottur á miðjunni, Birkir að lesa nokkrar sendingar Frakkana, Kolli eldskarpur, stuttir fínir spilkaflar og þeir fá ekki færi. Núllið fram í hálfleik, takk. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 11, 2019Hey @FCBarcelona, @AntoGriezmann to expensive? Shitt mostly? Try Hallfreðsson or Birkir Bjarnason. — Þorkell Magnússon (@thorkellmag) October 11, 2019Jón Daði hóf meistaraflokksferilinn á Selfossi á vinstri kantinum. Ekki ný staða fyrir hann. Hér stöðvaður af @saevarfreyr í leik fyrir tíu árum. Held að Pavard lendi í meira basli með hann í kvöld #fotboltinetpic.twitter.com/pdTzEhsMXD — Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 11, 2019Kolbeinn vann 10 skallabolta í fyrri hálfleik, tapaði 2 #fotboltinet — Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 11, 2019Stemmingin á vellinum í kvöld er á öðru leveli en áður og oft verið góð #fotboltinet#EURO2020#ISLFRA — Halldór G Jónsson (@Dorijons1) October 11, 2019Ég held ég hafi sofið í sængurveri sem er eins og frönsku búningarnir. #fotboltinet — Óskar Daði Pétursson (@oskardp) October 11, 2019Birkir Bjarnason er fínasti kantmaður en hann er gjörsamlega frábær miðjumaður. Bossað þetta miðsvæði hingað til — Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 11, 2019#EuroVikes og #EuroKolbeinn snúa aftur sama árið sem er gaman að sjá. Það er eins og maðurinn hafi aldrei verið frá. Tapar varla skallabolta, hleypur úti um allt, oftast góð töts og fín móttaka í færinu áðan! — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 11, 2019Giroud fallegur svona í persónu maður lifandi. Svífur um eins og Fönixinn sem hann er — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 11, 2019Það er agalegt að tapa leiknum á þessari vítaspyrnu sem var í raun gjöf hjá okkar mönnum.Því miður klaufalegt. Brekka framundan. Hetjuleg barátta.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 11, 2019Griezeman fékk Dóru-plástur og kom svo bara sprækur aftur inn á. — Hans Steinar (@hanssteinar) October 11, 2019Grautfúlt. En hrikalega er Giroud góður. Alvöru gæði þegar hann skallaði út á Griezmann í aðdragandanum. Vel vanmetinn leikmaður sem spilar alltaf vel gegn Íslandi #fotboltinet — Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 11, 2019Þessi Coman köttur er full góður fyrir minn smekk #ISLFRA — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 11, 2019French cheats #ISLFRA #fotboltipic.twitter.com/MaNFtan2p7 — Friðjón Friðjónsson (@fridjon) October 11, 2019Hamren full ákafur að klára allar skiptingarnar fyrir 14 mín #fotbolti#EURO2020pic.twitter.com/O8ENqO3aHQ — Jökull Finnbogason (@Jokullf) October 11, 2019Þetta er búið. Takk fyrir samt. Nú er það næsti leikur. Frasar er það eina sem dugar. Leikmenn gerðu sitt besta. Ekki hægt að biðja um meira. Næsta mál.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 11, 2019Birkir unplayable at times — Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) October 11, 2019Vel spilaður leikur hjá Íslandi. Vorum óheppnir með þetta víti. Upp með sokkana og áfram gakk #fotboltinet — Guðmundur Egill (@gudmegill) October 11, 2019Allar þrjár skiptingarnar okkar út af meiðslum og bæði víkingaklöppin komu í meiðslahléum. Það er ekkert réttlæti í heiminum. — Hans Steinar (@hanssteinar) October 11, 2019Grautfúlt en sanngjarnt. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) October 11, 2019@AntoGriezmann cheats at football — Friðjón Friðjónsson (@fridjon) October 11, 2019Langbesti maður Íslands Birkir Bjarna. er án liðs. Það er magnað helvíti. Hefði verið gaman ef eitthvað hefði dottið fyrir okkur í dag. Jafntefli hefði verið geggjað eftir þessa baráttu. Vinnum núna rest. #fotbolti — Teitur Örlygsson (@teitur11) October 11, 2019Birkir Bjarna velur úr tilboðum eftir þennan leik — Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) October 11, 2019Mér finnst bara smá United bragur á landsliðinu. Sækja lítið mest megnið af 90 mín, verjast reyndar betur mest megnis en fá svo að lokum á sig klaufalegt mark og pirra sig svo á öllu saman (dómgæslan reyndar hlægileg) Niðurstaða 1-0 tap! #FotboltiNet#ISLFRA — Kristján Jóhannsson (@Kristjan_DJ) October 11, 2019Sigur Frakka var Griez með dýfu. #islfra#fotbolti — thormundur (@thormundur) October 11, 2019Erfitt að kyngja því að tapa með marki sem Grísmann og Sérrú búa til, tveir menn sem ég þoli ekki. Annars nokkuð sáttur strákana okkar #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) October 11, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-1 | Vítaspyrna Giroud gaf Frökkum sigurinn Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. 11. október 2019 21:30 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Sjá meira
Ísland tapaði 1-0 fyrir Frakklandi er liðin mættust í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. Fyrsta og eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu eftir að Ari Freyr Skúlason braut á Antoine Griezmann. Oliver Giorud steig á punktinn og skoraði. Frammistaða íslenska liðsins var góð og baráttan var mikil. Twitter var eins og áður líflegur vettvangur yfir leikjum íslenska liðsins. Það helsta frá Twitter má sjá hér að neðan en þar er meðal annars rætt um frábæra frammistöðu Birkis Bjarnasonar og vítaspyrnudóminn.Ekkert að þessum hálftíma. Rúnar vel vocal og flottur á miðjunni, Birkir að lesa nokkrar sendingar Frakkana, Kolli eldskarpur, stuttir fínir spilkaflar og þeir fá ekki færi. Núllið fram í hálfleik, takk. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 11, 2019Hey @FCBarcelona, @AntoGriezmann to expensive? Shitt mostly? Try Hallfreðsson or Birkir Bjarnason. — Þorkell Magnússon (@thorkellmag) October 11, 2019Jón Daði hóf meistaraflokksferilinn á Selfossi á vinstri kantinum. Ekki ný staða fyrir hann. Hér stöðvaður af @saevarfreyr í leik fyrir tíu árum. Held að Pavard lendi í meira basli með hann í kvöld #fotboltinetpic.twitter.com/pdTzEhsMXD — Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 11, 2019Kolbeinn vann 10 skallabolta í fyrri hálfleik, tapaði 2 #fotboltinet — Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 11, 2019Stemmingin á vellinum í kvöld er á öðru leveli en áður og oft verið góð #fotboltinet#EURO2020#ISLFRA — Halldór G Jónsson (@Dorijons1) October 11, 2019Ég held ég hafi sofið í sængurveri sem er eins og frönsku búningarnir. #fotboltinet — Óskar Daði Pétursson (@oskardp) October 11, 2019Birkir Bjarnason er fínasti kantmaður en hann er gjörsamlega frábær miðjumaður. Bossað þetta miðsvæði hingað til — Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 11, 2019#EuroVikes og #EuroKolbeinn snúa aftur sama árið sem er gaman að sjá. Það er eins og maðurinn hafi aldrei verið frá. Tapar varla skallabolta, hleypur úti um allt, oftast góð töts og fín móttaka í færinu áðan! — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 11, 2019Giroud fallegur svona í persónu maður lifandi. Svífur um eins og Fönixinn sem hann er — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 11, 2019Það er agalegt að tapa leiknum á þessari vítaspyrnu sem var í raun gjöf hjá okkar mönnum.Því miður klaufalegt. Brekka framundan. Hetjuleg barátta.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 11, 2019Griezeman fékk Dóru-plástur og kom svo bara sprækur aftur inn á. — Hans Steinar (@hanssteinar) October 11, 2019Grautfúlt. En hrikalega er Giroud góður. Alvöru gæði þegar hann skallaði út á Griezmann í aðdragandanum. Vel vanmetinn leikmaður sem spilar alltaf vel gegn Íslandi #fotboltinet — Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 11, 2019Þessi Coman köttur er full góður fyrir minn smekk #ISLFRA — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) October 11, 2019French cheats #ISLFRA #fotboltipic.twitter.com/MaNFtan2p7 — Friðjón Friðjónsson (@fridjon) October 11, 2019Hamren full ákafur að klára allar skiptingarnar fyrir 14 mín #fotbolti#EURO2020pic.twitter.com/O8ENqO3aHQ — Jökull Finnbogason (@Jokullf) October 11, 2019Þetta er búið. Takk fyrir samt. Nú er það næsti leikur. Frasar er það eina sem dugar. Leikmenn gerðu sitt besta. Ekki hægt að biðja um meira. Næsta mál.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 11, 2019Birkir unplayable at times — Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) October 11, 2019Vel spilaður leikur hjá Íslandi. Vorum óheppnir með þetta víti. Upp með sokkana og áfram gakk #fotboltinet — Guðmundur Egill (@gudmegill) October 11, 2019Allar þrjár skiptingarnar okkar út af meiðslum og bæði víkingaklöppin komu í meiðslahléum. Það er ekkert réttlæti í heiminum. — Hans Steinar (@hanssteinar) October 11, 2019Grautfúlt en sanngjarnt. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) October 11, 2019@AntoGriezmann cheats at football — Friðjón Friðjónsson (@fridjon) October 11, 2019Langbesti maður Íslands Birkir Bjarna. er án liðs. Það er magnað helvíti. Hefði verið gaman ef eitthvað hefði dottið fyrir okkur í dag. Jafntefli hefði verið geggjað eftir þessa baráttu. Vinnum núna rest. #fotbolti — Teitur Örlygsson (@teitur11) October 11, 2019Birkir Bjarna velur úr tilboðum eftir þennan leik — Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) October 11, 2019Mér finnst bara smá United bragur á landsliðinu. Sækja lítið mest megnið af 90 mín, verjast reyndar betur mest megnis en fá svo að lokum á sig klaufalegt mark og pirra sig svo á öllu saman (dómgæslan reyndar hlægileg) Niðurstaða 1-0 tap! #FotboltiNet#ISLFRA — Kristján Jóhannsson (@Kristjan_DJ) October 11, 2019Sigur Frakka var Griez með dýfu. #islfra#fotbolti — thormundur (@thormundur) October 11, 2019Erfitt að kyngja því að tapa með marki sem Grísmann og Sérrú búa til, tveir menn sem ég þoli ekki. Annars nokkuð sáttur strákana okkar #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) October 11, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-1 | Vítaspyrna Giroud gaf Frökkum sigurinn Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. 11. október 2019 21:30 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-1 | Vítaspyrna Giroud gaf Frökkum sigurinn Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. 11. október 2019 21:30
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn