Icelandair lækkaði enn í Kauphöll Helgi Vífill Júlíusson skrifar 10. október 2019 07:30 Hlutabréf í Icelandair hafa lækkað um 38% á árinu. Vísir/Vilhelm Hlutabréf Icelandair Group héldu áfram að lækka í Kauphöllinni í gær og nam lækkunin 2,2 prósentum. Á undanförnum sjö dögum nemur lækkunin tíu prósentum. ViðskiptaMogginn sagði í forsíðufrétt í gær að „15. október gæti orðið sögulegur dagur í íslenskri f lugsögu“ því að þá myndi draga til tíðinda hjá tveimur flugfélögum sem unnið sé að því að koma á loft. Um er að ræða WAB air, sem fyrrverandi starfsmenn eru í forsvari fyrir, og WOW 2 þar sem bandaríska athafnakonan Michele Roosevelt Edwards stendur í stafni eftir kaup á vörumerki WOW af þrotabúi þess. Sveinn Ingi Steinþórsson, stjórnarformaður WAB air, vildi ekkert láta hafa eftir sér spurður um áform félagsins og hvort búið væri að tryggja fjármögnun og flugvélar fyrir starfsemina. Hlutabréfaverð Icelandair hefur ekki verið lægra frá mars 2012. Gengið hefur lækkað um 38 prósent það sem af er ári. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Icelandair Markaðir Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Viðskipti innlent Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Viðskipti innlent Halda jólin frítt með inneign í appinu Samstarf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Sjá meira
Hlutabréf Icelandair Group héldu áfram að lækka í Kauphöllinni í gær og nam lækkunin 2,2 prósentum. Á undanförnum sjö dögum nemur lækkunin tíu prósentum. ViðskiptaMogginn sagði í forsíðufrétt í gær að „15. október gæti orðið sögulegur dagur í íslenskri f lugsögu“ því að þá myndi draga til tíðinda hjá tveimur flugfélögum sem unnið sé að því að koma á loft. Um er að ræða WAB air, sem fyrrverandi starfsmenn eru í forsvari fyrir, og WOW 2 þar sem bandaríska athafnakonan Michele Roosevelt Edwards stendur í stafni eftir kaup á vörumerki WOW af þrotabúi þess. Sveinn Ingi Steinþórsson, stjórnarformaður WAB air, vildi ekkert láta hafa eftir sér spurður um áform félagsins og hvort búið væri að tryggja fjármögnun og flugvélar fyrir starfsemina. Hlutabréfaverð Icelandair hefur ekki verið lægra frá mars 2012. Gengið hefur lækkað um 38 prósent það sem af er ári.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Icelandair Markaðir Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Viðskipti innlent Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Viðskipti innlent Halda jólin frítt með inneign í appinu Samstarf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Sjá meira