Sveppi rifinn í sundur í grófari útgáfu af myndbandi DJ Muscleboy Stefán Árni Pálsson skrifar 24. október 2019 14:30 Sveppi í vondum málum í myndbandinu. Tónlistarmaðurinn Egill Einarsson sem gengur undir nafninu DJ Muscleboy gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Muscle Club fyrir tæplega viku og sló það strax í gegn. Nú er komin út ný og grafískari útgáfa. Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson leikstýrði myndbandinu og koma þar fram margar stórstjörnur hér á landi. Þeir sem koma meðal annars fram í myndbandinu eru Björn Hlynur Haraldsson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Magg Bess, Sveppi, Hafþór Júlíus Björnsson, Ívar Guðmundsson, Arnar Grant, Auðunn Blöndal, Óli Geir og nánast allir Íslendingar sem tengjast vaxtarræktar og fitness bransanum.Hér að neðan má sjá nýja útgáfu myndbandsins. Eins og áður segir leikstýrir landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson myndbandinu og má sjá myndband hér að neðan sem sýnir bakvið tjöldin við gerð myndbandsins. Hvernig þetta fór allt saman fram.Við gerð myndbandsins var Mjölni breytt í risastóran vöðvaklúbb og yfir 80 manns tóku þátt í því. Muscleboy fær stórsöngvarann Sverri Bergmann með sér í lið, en hann söng einmitt líka í laginu Summerbody sem kom út í sumar. Svo virðist sem meðlimir í Muscle Club safni saman öllum þeim sem eru í yfirþyngd og drekki sjeik sem búinn er til úr þeim. Sverrir Þór Sverrisson verður fyrir barðinu á blandaranum í myndbandinu en Vísir frumsýnir í dag nýja útgáfu af myndbandinu sem er ekki ætluð börnum og er bönnuð innan 16 ára. Þar má sjá þegar Sveppi er rifinn í sundur og settur í blandara til að útbúa sjeikinn. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hannes Þór Halldórsson og þeir félagar Egill Einarsson og leikarinn Björn Hlynur Haraldsson vinna saman. Fyrir nokkrum árum síðan fóru Auddi og Sveppi í svokallað trailer-keppni í þættinum sínum á Stöð 2. Auddi fékk þá Hannes, Egil og Björn Hlyn með sér í lið og úr varð trailer fyrir ímynduðu myndina Leynilögga. Útkoman var sprenghlægileg og má sjá hana hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Egill Einarsson sem gengur undir nafninu DJ Muscleboy gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Muscle Club fyrir tæplega viku og sló það strax í gegn. Nú er komin út ný og grafískari útgáfa. Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson leikstýrði myndbandinu og koma þar fram margar stórstjörnur hér á landi. Þeir sem koma meðal annars fram í myndbandinu eru Björn Hlynur Haraldsson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Magg Bess, Sveppi, Hafþór Júlíus Björnsson, Ívar Guðmundsson, Arnar Grant, Auðunn Blöndal, Óli Geir og nánast allir Íslendingar sem tengjast vaxtarræktar og fitness bransanum.Hér að neðan má sjá nýja útgáfu myndbandsins. Eins og áður segir leikstýrir landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson myndbandinu og má sjá myndband hér að neðan sem sýnir bakvið tjöldin við gerð myndbandsins. Hvernig þetta fór allt saman fram.Við gerð myndbandsins var Mjölni breytt í risastóran vöðvaklúbb og yfir 80 manns tóku þátt í því. Muscleboy fær stórsöngvarann Sverri Bergmann með sér í lið, en hann söng einmitt líka í laginu Summerbody sem kom út í sumar. Svo virðist sem meðlimir í Muscle Club safni saman öllum þeim sem eru í yfirþyngd og drekki sjeik sem búinn er til úr þeim. Sverrir Þór Sverrisson verður fyrir barðinu á blandaranum í myndbandinu en Vísir frumsýnir í dag nýja útgáfu af myndbandinu sem er ekki ætluð börnum og er bönnuð innan 16 ára. Þar má sjá þegar Sveppi er rifinn í sundur og settur í blandara til að útbúa sjeikinn. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hannes Þór Halldórsson og þeir félagar Egill Einarsson og leikarinn Björn Hlynur Haraldsson vinna saman. Fyrir nokkrum árum síðan fóru Auddi og Sveppi í svokallað trailer-keppni í þættinum sínum á Stöð 2. Auddi fékk þá Hannes, Egil og Björn Hlyn með sér í lið og úr varð trailer fyrir ímynduðu myndina Leynilögga. Útkoman var sprenghlægileg og má sjá hana hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira