Jón Daði lagði upp er Millwall náði í stig | Toppliðin misstigu sig bæði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. október 2019 21:00 Jón Daði í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Getty Jón Daði Böðvarsson lagði upp síðara mark Millwall er liðið gerði 2-2 jafntefli við Cardiff City á heimavelli í ensku B-deildinni í kvöld. Selfyssingurinn fær fá tækifæri í byrjunarliði Millwall og þurfti að sætta sig við að byrja á varamannabekknum enn á ný í kvöld. Daniel Ward kom gestunum frá Wales yfir á 12. mínútu leiksins en Tom Bradshaw, aðalframherji Millwall, jafnaði metin áður en fyrri hálfleikurinn var úti. Aftur komst Cardiff yfir á 57. mínútu en að þessu sinni var það Hoilett sjálfur sem kom knettinum í netið. Þegar 20 mínútur voru til leiksloka kom Jón Daði inn af bekknum er Millwall jók sóknarþunga sinn í leit að jöfnunarmarki. Það mark kom sjö mínútum síðar þegar Jón Daði lagði knöttinn á Bradshaw sem jafnaði metin í 2-2 og reyndust það lokatöur leiksins. Gary Rowett tók við stjórnartaumunum hjá Millwall í gær og vonandi fær Jón Daði fleiri tækifæri í byrjunarliðinu undir hans stjórn en það sem af er tímabili. Millwall er í 16. sæti ensku B-deildarinnar með 15 stig eftir 13 leiki.Önnur úrslit kvöldsins Birmingham City 1-0 Blackburn Rovers Preston North End 1-1 Leeds United Queens Park Rangers 2-2 Reading Sheffield Wednesday 1-0 Stoke City Swansea City 0-3 Brentford West Bromwich Albion 2-2 BarnsleyNew manager └ #Millwall └ Images └ Classic scarf pose.jpg pic.twitter.com/B9ipeNmgXP — Millwall FC (@MillwallFC) October 21, 2019 Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson lagði upp síðara mark Millwall er liðið gerði 2-2 jafntefli við Cardiff City á heimavelli í ensku B-deildinni í kvöld. Selfyssingurinn fær fá tækifæri í byrjunarliði Millwall og þurfti að sætta sig við að byrja á varamannabekknum enn á ný í kvöld. Daniel Ward kom gestunum frá Wales yfir á 12. mínútu leiksins en Tom Bradshaw, aðalframherji Millwall, jafnaði metin áður en fyrri hálfleikurinn var úti. Aftur komst Cardiff yfir á 57. mínútu en að þessu sinni var það Hoilett sjálfur sem kom knettinum í netið. Þegar 20 mínútur voru til leiksloka kom Jón Daði inn af bekknum er Millwall jók sóknarþunga sinn í leit að jöfnunarmarki. Það mark kom sjö mínútum síðar þegar Jón Daði lagði knöttinn á Bradshaw sem jafnaði metin í 2-2 og reyndust það lokatöur leiksins. Gary Rowett tók við stjórnartaumunum hjá Millwall í gær og vonandi fær Jón Daði fleiri tækifæri í byrjunarliðinu undir hans stjórn en það sem af er tímabili. Millwall er í 16. sæti ensku B-deildarinnar með 15 stig eftir 13 leiki.Önnur úrslit kvöldsins Birmingham City 1-0 Blackburn Rovers Preston North End 1-1 Leeds United Queens Park Rangers 2-2 Reading Sheffield Wednesday 1-0 Stoke City Swansea City 0-3 Brentford West Bromwich Albion 2-2 BarnsleyNew manager └ #Millwall └ Images └ Classic scarf pose.jpg pic.twitter.com/B9ipeNmgXP — Millwall FC (@MillwallFC) October 21, 2019
Enski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira