Sendir til Englands til að skoða Salah, Son og Eriksen Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2019 10:00 Mohamed Salah er að glíma við smá meiðsli og er því mikið á rúllunni á æfingum. Getty/Nick Taylor Mohamed Salah hjá Liverpool var einn þeirra leikmanna sem njósnarar ítalska félagsins Juventus voru að skoða sérstaklega í Englandsferð sinni um helgina. Ítalska félagið er að horfa til framtíðar og hún gæti innhaldið Egypta, Dana og Suður-Kóreumann ef marka má fréttir frá Ítalíu. Hinir tveir leikmennirnir eru þeir Son Heung-min og Christian Eriksen hjá Tottenham en þetta kemur fram hjá ítalska blaðinu Tuttosport.Juventus scouts were spotted at Anfield for their clash against Tottenham on Sunday. They were present to watch closely Son, Alderweireld, Eriksen, and Liverpool’s Mohamed Salah. [@tuttosport] pic.twitter.com/xlQ2rvKNU1 — LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) October 29, 2019 Juventus sendi sína bestu njósnara til Englands til að fylgjast með leik Liverpool og Tottenham á Anfield þar sem allir þessir þrír voru að spila. Liverpool vann leikinn 2-1 þar sem Mohamed Sala skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Son Heung-min átti mikinn þátt í marki Tottenham. Framtíð Christian Eriksen er í mestri óvissu af þessum þremur enda að renna út á samningi í sumar. Það stefnir allt í það að Daninn farin á frjálsri sölu selji Tottenham hann ekki í janúarglugganum. Það eru sífelldar vangaveltur um áhuga stórliðanna sunnar í álfunni á Mohamed Salah sem hefur fengið gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni bæði tímabil sín með félaginu.Juventus ‘sent scouts to watch Mohamed Salah, Christian Eriksen and Son Heung-min during Liverpool’s win over Tottenham’ https://t.co/5NFimgfoOM — MailOnline Sport (@MailSport) October 29, 2019 Það er ekkert skrýtið að lið hafi áhuga á Mohamed Salah en þeim mun ólíklegra að Liverpool sem tilbúið að selja hann. Það sást vel á fjarveru hans á móti Manchester United hvað liðið þarf mikið á honum að halda. Son Heung-min hefur staðið sig mjög vel með Tottenham liðinu og myndi einnig færa Juventus mikla auka athygli í Asíu. Það vekur líka athygli að allir þessir þrír leikmenn eru fæddir árið 1992 og verða því 28 ára gamlir á næsta ári. Þeir ættu því að eiga sína bestu tímabil eftir. Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Sjá meira
Mohamed Salah hjá Liverpool var einn þeirra leikmanna sem njósnarar ítalska félagsins Juventus voru að skoða sérstaklega í Englandsferð sinni um helgina. Ítalska félagið er að horfa til framtíðar og hún gæti innhaldið Egypta, Dana og Suður-Kóreumann ef marka má fréttir frá Ítalíu. Hinir tveir leikmennirnir eru þeir Son Heung-min og Christian Eriksen hjá Tottenham en þetta kemur fram hjá ítalska blaðinu Tuttosport.Juventus scouts were spotted at Anfield for their clash against Tottenham on Sunday. They were present to watch closely Son, Alderweireld, Eriksen, and Liverpool’s Mohamed Salah. [@tuttosport] pic.twitter.com/xlQ2rvKNU1 — LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) October 29, 2019 Juventus sendi sína bestu njósnara til Englands til að fylgjast með leik Liverpool og Tottenham á Anfield þar sem allir þessir þrír voru að spila. Liverpool vann leikinn 2-1 þar sem Mohamed Sala skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Son Heung-min átti mikinn þátt í marki Tottenham. Framtíð Christian Eriksen er í mestri óvissu af þessum þremur enda að renna út á samningi í sumar. Það stefnir allt í það að Daninn farin á frjálsri sölu selji Tottenham hann ekki í janúarglugganum. Það eru sífelldar vangaveltur um áhuga stórliðanna sunnar í álfunni á Mohamed Salah sem hefur fengið gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni bæði tímabil sín með félaginu.Juventus ‘sent scouts to watch Mohamed Salah, Christian Eriksen and Son Heung-min during Liverpool’s win over Tottenham’ https://t.co/5NFimgfoOM — MailOnline Sport (@MailSport) October 29, 2019 Það er ekkert skrýtið að lið hafi áhuga á Mohamed Salah en þeim mun ólíklegra að Liverpool sem tilbúið að selja hann. Það sást vel á fjarveru hans á móti Manchester United hvað liðið þarf mikið á honum að halda. Son Heung-min hefur staðið sig mjög vel með Tottenham liðinu og myndi einnig færa Juventus mikla auka athygli í Asíu. Það vekur líka athygli að allir þessir þrír leikmenn eru fæddir árið 1992 og verða því 28 ára gamlir á næsta ári. Þeir ættu því að eiga sína bestu tímabil eftir.
Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Sjá meira