Vill minnast Auðar með minnisvarða í borgarlandinu Atli Ísleifsson skrifar 8. nóvember 2019 14:13 Hildur Björnsdóttir og Auður Auðuns, fyrrverandi borgarstjóri, þingkona og ráðherra. vísir/vilhelm/Alþingi Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist munu leggja til á næsta fundi skipulagsráðs borgarinnar að Reykjavíkurborg reisi minnisvarða um Auði Auðuns, fyrrverandi borgarstjóra, þingkonu Sjálfstæðisflokksins og ráðherra. Frá þessu greinir Hildur á Facebook-síðu sinni. Hún segir að margir hafi að undanförnu ljáð máls á því að hægt væri að minnast Auðar í borgarlandinu í einhverjum hætti. „Það þykir mér prýðileg hugmynd og ríma vel við áherslur Listasafns Reykjavíkur, sem hefur tileinkað árið 2019, list í almannarými,“ segir Hildur, en næsti fundur skipulagsráðs fer fram næstkomandi miðvikudag. Hildur minnir á að Auður hafi verið fyrst kvenna til að hefja laganám í Háskóla Íslands, verið fyrst kvenna til að ljúka embættisprófi í lögfræði árið 1935, fyrst kvenna til að gegna embætti borgarstjóra (1959-60) og ráðherraembætti (1970-71). „Sannkallaður brautryðjandi sem vert er að minnast,“ segir borgarfulltrúinn. Stytta af Ingibjörgu H. Bjarnason, þingkonu Sjálfstæðisflokksins og fyrstu konunnar til að taka sæti á þingi, var afhjúpuð við Skála Alþingis árið 2015. Var það fyrsta heila höggmyndin af nafngreindri konu í Reykjavík. Borgarstjórn Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Styttan af Ingibjörgu H. Bjarnason afhjúpuð Ingibjörg H. Bjarnason var fyrsta konan sem kosin var á Alþingi, sjö árum eftir að konur hlutu kosningarétt og kjörgengi. 19. júní 2015 17:11 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Sjá meira
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist munu leggja til á næsta fundi skipulagsráðs borgarinnar að Reykjavíkurborg reisi minnisvarða um Auði Auðuns, fyrrverandi borgarstjóra, þingkonu Sjálfstæðisflokksins og ráðherra. Frá þessu greinir Hildur á Facebook-síðu sinni. Hún segir að margir hafi að undanförnu ljáð máls á því að hægt væri að minnast Auðar í borgarlandinu í einhverjum hætti. „Það þykir mér prýðileg hugmynd og ríma vel við áherslur Listasafns Reykjavíkur, sem hefur tileinkað árið 2019, list í almannarými,“ segir Hildur, en næsti fundur skipulagsráðs fer fram næstkomandi miðvikudag. Hildur minnir á að Auður hafi verið fyrst kvenna til að hefja laganám í Háskóla Íslands, verið fyrst kvenna til að ljúka embættisprófi í lögfræði árið 1935, fyrst kvenna til að gegna embætti borgarstjóra (1959-60) og ráðherraembætti (1970-71). „Sannkallaður brautryðjandi sem vert er að minnast,“ segir borgarfulltrúinn. Stytta af Ingibjörgu H. Bjarnason, þingkonu Sjálfstæðisflokksins og fyrstu konunnar til að taka sæti á þingi, var afhjúpuð við Skála Alþingis árið 2015. Var það fyrsta heila höggmyndin af nafngreindri konu í Reykjavík.
Borgarstjórn Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Styttan af Ingibjörgu H. Bjarnason afhjúpuð Ingibjörg H. Bjarnason var fyrsta konan sem kosin var á Alþingi, sjö árum eftir að konur hlutu kosningarétt og kjörgengi. 19. júní 2015 17:11 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Sjá meira
Styttan af Ingibjörgu H. Bjarnason afhjúpuð Ingibjörg H. Bjarnason var fyrsta konan sem kosin var á Alþingi, sjö árum eftir að konur hlutu kosningarétt og kjörgengi. 19. júní 2015 17:11