Ítalir fyrstir til að taka upp sérstaka loftlagskennslu í skólum Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2019 10:18 Lorenzo Fioramonti tilheyrir Fimm stjörnu hreyfingunni og hefur hann lagt sérstaka áherslu á umhverfismál í öllum málflutningi sínum. Getty Frá og með næsta skólaári munu ítölsk gunnskólabörn læra um sérstaklega um loftslagsbreytingar í skólanum. Ítalir verða með þessu fyrstir í heiminum til að taka upp slíka kennslu í námsskrá. Ný ríkisstjórn landsins hefur nú verið við völd í um tvo mánuði og er þetta liður í „grænum skrefum“ hennar. Að minnsta kosti 33 kennslustundir á ári skulu varðar til kennslu um loftslagsbreytingar og sjálfbæra þróun í öllum ríkisreknum grunnskólum frá og með næsta hausti. Menntamálaráðherrann Lorenzo Fioramonti segir að þættir er varða umhverfið eigi einnig að geta komið inn í stærðfræðikennslu, landafræði og eðlisfræði. „Ítalska menntakerfið verður það fyrsta í sögunni til gera umhverfismál og samfélagið í heild að miðpunkti alls,“ segir Fioramonti. Fioramonti tilheyrir Fimm stjörnu hreyfingunni og hefur hann lagt sérstaka áherslu á umhverfismál í öllum málflutningi sínum. Þannig hafnaði tillaga hans um hærri skatta á plastvörur í fjárlögum næsta árs. Hann hefur sömuleiðis lagt til hærri skatta á flugmiða, auk þess að hvetja grunnskólanemendur til að taka þátt í svokölluðu loftslagsverkfalli. Ríkisstjórn Fimm stjörnu hreyfingarinnar og Lýðræðisflokksins tók við völdum í september síðastliðinn. Ítalía Loftslagsmál Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Frá og með næsta skólaári munu ítölsk gunnskólabörn læra um sérstaklega um loftslagsbreytingar í skólanum. Ítalir verða með þessu fyrstir í heiminum til að taka upp slíka kennslu í námsskrá. Ný ríkisstjórn landsins hefur nú verið við völd í um tvo mánuði og er þetta liður í „grænum skrefum“ hennar. Að minnsta kosti 33 kennslustundir á ári skulu varðar til kennslu um loftslagsbreytingar og sjálfbæra þróun í öllum ríkisreknum grunnskólum frá og með næsta hausti. Menntamálaráðherrann Lorenzo Fioramonti segir að þættir er varða umhverfið eigi einnig að geta komið inn í stærðfræðikennslu, landafræði og eðlisfræði. „Ítalska menntakerfið verður það fyrsta í sögunni til gera umhverfismál og samfélagið í heild að miðpunkti alls,“ segir Fioramonti. Fioramonti tilheyrir Fimm stjörnu hreyfingunni og hefur hann lagt sérstaka áherslu á umhverfismál í öllum málflutningi sínum. Þannig hafnaði tillaga hans um hærri skatta á plastvörur í fjárlögum næsta árs. Hann hefur sömuleiðis lagt til hærri skatta á flugmiða, auk þess að hvetja grunnskólanemendur til að taka þátt í svokölluðu loftslagsverkfalli. Ríkisstjórn Fimm stjörnu hreyfingarinnar og Lýðræðisflokksins tók við völdum í september síðastliðinn.
Ítalía Loftslagsmál Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira