Einu heimasigrar Moldóva í níu ár eru á móti tveimur smáþjóðum Óskar Ófeigur Jónsson í Chisinau skrifar 17. nóvember 2019 14:15 Leikmenn Moldóvu fagna marki á móti heimsmeisturum Frakka. Getty/Xavier Laine Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Moldóvu í kvöld í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020. Heimamenn í Moldóvu eru í neðsta sæti riðilsins en komast líklegast upp úr því með því að ná í stig. Íslenska liðið þarf líka stig til að gulltryggja þriðja sætið í riðlinum. Moldóvar eru ekki vanir því að fagna sigrum á heimavelli í undankeppnum HM eða EM en þeir hafa aðeins verið fjórir samanlagt frá árinu 2010. Það er kannski ekkert skrýtið að þjálfari liðsins hafi kallað eftir meiri stuðningi frá moldóvsku þjóðinni sem hefur ekki sýnt liðinu mikla athygli í undanförnum leikjum. Liðið fékk fullt hús í fyrsta heimaleik á móti Frökkum en síðan hefur áhorfendum fækkað á hverjum leik. Heimamenn vilja sjá liðið vinna leiki en ekki tapa aftur og aftur. Tveir síðustu heimaleikir hafa tapast 4-0 og því eru talaði Engin Firat þjálfari Moldóva um það á blaðamannafundi fyrir leikinn að líklega væru hans menn að fara úr því að spila fyrir 70 þúsund manns í París í að spila fyrir 1500 manns á heimavelli sínum. Þrír af þessum fjórum sigurleikjum Moldóvu á heimavelli undanfarin níu ár hafa komið á móti San Marínó, 33 þúsund manna þjóð innikróaða af Ítalíu. Sá fjórði og jafnframt sá síðasti kom í heimaleik á móti Andorra en í smáríkinu á landamætum Frakklands og Spánar búa samtals 77 þúsund manns. Síðasti sigurleikur Moldóva á móti stærri þjóð var á móti Finnum 3. september 2010 en það var fyrsti leikur beggja þjóða í undankeppni EM 2012.Heimasigrar Moldóva í keppnisleikjum frá 2010: 4-0 sigur á San Marínó í október 2011 3-0 sigur á San Marínó í október 2013 2-0 sigur á San Marínó í október 2018 1-0 sigur á Andorra í júní 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Moldóvu í kvöld í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020. Heimamenn í Moldóvu eru í neðsta sæti riðilsins en komast líklegast upp úr því með því að ná í stig. Íslenska liðið þarf líka stig til að gulltryggja þriðja sætið í riðlinum. Moldóvar eru ekki vanir því að fagna sigrum á heimavelli í undankeppnum HM eða EM en þeir hafa aðeins verið fjórir samanlagt frá árinu 2010. Það er kannski ekkert skrýtið að þjálfari liðsins hafi kallað eftir meiri stuðningi frá moldóvsku þjóðinni sem hefur ekki sýnt liðinu mikla athygli í undanförnum leikjum. Liðið fékk fullt hús í fyrsta heimaleik á móti Frökkum en síðan hefur áhorfendum fækkað á hverjum leik. Heimamenn vilja sjá liðið vinna leiki en ekki tapa aftur og aftur. Tveir síðustu heimaleikir hafa tapast 4-0 og því eru talaði Engin Firat þjálfari Moldóva um það á blaðamannafundi fyrir leikinn að líklega væru hans menn að fara úr því að spila fyrir 70 þúsund manns í París í að spila fyrir 1500 manns á heimavelli sínum. Þrír af þessum fjórum sigurleikjum Moldóvu á heimavelli undanfarin níu ár hafa komið á móti San Marínó, 33 þúsund manna þjóð innikróaða af Ítalíu. Sá fjórði og jafnframt sá síðasti kom í heimaleik á móti Andorra en í smáríkinu á landamætum Frakklands og Spánar búa samtals 77 þúsund manns. Síðasti sigurleikur Moldóva á móti stærri þjóð var á móti Finnum 3. september 2010 en það var fyrsti leikur beggja þjóða í undankeppni EM 2012.Heimasigrar Moldóva í keppnisleikjum frá 2010: 4-0 sigur á San Marínó í október 2011 3-0 sigur á San Marínó í október 2013 2-0 sigur á San Marínó í október 2018 1-0 sigur á Andorra í júní 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ Sjá meira