Solla og Daði eru spennt að sýna Paso Doble Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. nóvember 2019 12:00 Sólveig Eiríksdóttir og Daði Freyr Guðjónsson stilltu sér upp á miðri æfingu. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. Næstu fimm daga verða öll pörin í Allir geta dansað kynnt til leiks og er komið að því að kynna dansparið Sollu og Daða Frey. Sólveig Eiríksdóttir er stofnandi veitingastaðakeðjunnar Gló. Hún seldi á dögunum sinn hlut en verður áfram ráðgjafi hjá Gló til ársins 2021. Hún mun í þáttunum dansa við Daða Frey Guðjónsson sem lenti í fimmta sæti í síðustu þáttaröð með Hugrúnu Halldórsdóttur. Sólveig, betur þekkt sem Solla, gifti sig í sumar og er að láta gamlan draum rætast með þátttöku í Allir geta dansað. „Mig hefur alltaf dreymt um það að vera danskona en það hefur alltaf verið einhver smá fyrirstaða. Þegar ég var sex ára var ég rekin úr dansi fyrir að vera óstyrlát og í engum takti. Nú skulum við athuga hvað gerist,“ sagði Solla í samtali við Vísi á dögunum. Daði Freyr er virkilega hæfileikaríkur dansari. Hann starfar sem danskennari hjá Dans og Jóga og er einnig áhugahlaupari. Daði Freyr tók þátt í uppsetningunni á söngleiknum We Will Rock You sem sýndur verður í Hörpunni um næstu helgi. Hann sagði á Instagram að hann sé spenntur að fá að sýna Paso Doble með Sollu á föstudaginn. Dómarar í ár verða þeir sömu og í fyrstu seríunni: • Selma Björnsdóttir • Karen Reeve • Jóhann Gunnar Arnarson Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis leit við á æfingu hjá Sollu og Daða Frey í vikunni og fangaði stemninguna hjá dansparinu.Daði Freyr tekur stökk.Vísir/Vilhelm GunnarssonDaði Freyr og Solla ná ótrúlega vel saman í þessum tilfinningaþrungna dansi, Paso DobleVísir/Vilhelm Gunnarsson Allir geta dansað Tengdar fréttir Solla selur Birgi Gló Hjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson hafa selt hjónunum Birgi Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttur 30 prósenta hlut sinn í veitingastaðakeðjunni Gló. 25. september 2019 06:00 Solla tekur þátt í Allir geta dansað: Rekin úr dansi sem barn Önnur þáttaröð af skemmtiþáttunum Allir geta dansað hefst á Stöð 2 í nóvember. Í þáttunum taka tíu landsþekktir einstaklingar þátt og para sig við fagdansara. 4. september 2019 10:30 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. Næstu fimm daga verða öll pörin í Allir geta dansað kynnt til leiks og er komið að því að kynna dansparið Sollu og Daða Frey. Sólveig Eiríksdóttir er stofnandi veitingastaðakeðjunnar Gló. Hún seldi á dögunum sinn hlut en verður áfram ráðgjafi hjá Gló til ársins 2021. Hún mun í þáttunum dansa við Daða Frey Guðjónsson sem lenti í fimmta sæti í síðustu þáttaröð með Hugrúnu Halldórsdóttur. Sólveig, betur þekkt sem Solla, gifti sig í sumar og er að láta gamlan draum rætast með þátttöku í Allir geta dansað. „Mig hefur alltaf dreymt um það að vera danskona en það hefur alltaf verið einhver smá fyrirstaða. Þegar ég var sex ára var ég rekin úr dansi fyrir að vera óstyrlát og í engum takti. Nú skulum við athuga hvað gerist,“ sagði Solla í samtali við Vísi á dögunum. Daði Freyr er virkilega hæfileikaríkur dansari. Hann starfar sem danskennari hjá Dans og Jóga og er einnig áhugahlaupari. Daði Freyr tók þátt í uppsetningunni á söngleiknum We Will Rock You sem sýndur verður í Hörpunni um næstu helgi. Hann sagði á Instagram að hann sé spenntur að fá að sýna Paso Doble með Sollu á föstudaginn. Dómarar í ár verða þeir sömu og í fyrstu seríunni: • Selma Björnsdóttir • Karen Reeve • Jóhann Gunnar Arnarson Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis leit við á æfingu hjá Sollu og Daða Frey í vikunni og fangaði stemninguna hjá dansparinu.Daði Freyr tekur stökk.Vísir/Vilhelm GunnarssonDaði Freyr og Solla ná ótrúlega vel saman í þessum tilfinningaþrungna dansi, Paso DobleVísir/Vilhelm Gunnarsson
Allir geta dansað Tengdar fréttir Solla selur Birgi Gló Hjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson hafa selt hjónunum Birgi Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttur 30 prósenta hlut sinn í veitingastaðakeðjunni Gló. 25. september 2019 06:00 Solla tekur þátt í Allir geta dansað: Rekin úr dansi sem barn Önnur þáttaröð af skemmtiþáttunum Allir geta dansað hefst á Stöð 2 í nóvember. Í þáttunum taka tíu landsþekktir einstaklingar þátt og para sig við fagdansara. 4. september 2019 10:30 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Solla selur Birgi Gló Hjónin Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson hafa selt hjónunum Birgi Bieltvedt og Eygló Björk Kjartansdóttur 30 prósenta hlut sinn í veitingastaðakeðjunni Gló. 25. september 2019 06:00
Solla tekur þátt í Allir geta dansað: Rekin úr dansi sem barn Önnur þáttaröð af skemmtiþáttunum Allir geta dansað hefst á Stöð 2 í nóvember. Í þáttunum taka tíu landsþekktir einstaklingar þátt og para sig við fagdansara. 4. september 2019 10:30