Tíu heimsmeistarar keppa í skák á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. nóvember 2019 19:45 Tíu heimsmeistarar í skák eru nú komnir saman á Selfossi til að keppa á sterku skákmóti í tilefni af þrjátíu ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis. Samhliða mótinu verður keppt í Fischer slembiskák og barna og unglingamót í skák verður haldið.Skákmótið sem hófst formlega í byrjun vikunnar þegar Jón L. Árnason, einn af íslensku heimsmeisturunum lek fyrsta leikinn fer fram í Hótel Selfossi og heitir Ísey skyr skákhátíðin. Mótið er mjög sterkt með tíu heimsmeisturum, þremur íslenskum og sjö erlendum.„Þetta er mjög sterkt mót, allir keppendur hafa orðið heimsmeistarar í mismunandi aldursflokkum í skák, þannig að þetta eru allt efnilegir og öflugir skákmenn“, segir Jón, sem varð heimsmeistari unglinga árið 1977.„Það eru auðvitað mögnuð tilfinning að verða heimsmeistari, auðvitað er maður stoltur af því fyrir eigin hönd og þjóðarinnar svo sem að ná þessu“, bætir hann við.Guðni Ágústsson segir skákmótið á Selfossi risa mót, sem veki athygli út um allan heim.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Keppt verður um veglega verðlaunagripi á mótinu, m.a. Suðurlandsriddarann, sem Sigga á Grund, Sigríður Kristjánsdóttir, útskurðarmeistari skar út úr íslensku birki. Guðni Ágústsson kom að undirbúningi mótsins en hann gerir mikið af því að tefla. „Þetta er risa mót, það mun vekja athygli um allan heim, það verður fylgdst með þessu móti og ég vona nú að sem flestir skákmenn og áhugamenn um skák líti hér við því þetta er miklu meira en heimsmeistaramótið“, segir Guðni. Fischer setrið er á Selfossi og meistarinn, Bobby Fisher hvílir í kirkjugarðinum í Laugardælum rétt við Selfoss. Guðni er viss um að Fisher fylgist með skákmótinu á Selfossi. „Engin spurning, Bobby Fisher vakir í rauninni yfir öllum skákum heimsins og kemur þar við sögu örugglega næstu þúsund árin“, segir Guðni.Mótið á Selfossi er haldið í tilefni af 30 ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis. Árborg Skák Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Tíu heimsmeistarar í skák eru nú komnir saman á Selfossi til að keppa á sterku skákmóti í tilefni af þrjátíu ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis. Samhliða mótinu verður keppt í Fischer slembiskák og barna og unglingamót í skák verður haldið.Skákmótið sem hófst formlega í byrjun vikunnar þegar Jón L. Árnason, einn af íslensku heimsmeisturunum lek fyrsta leikinn fer fram í Hótel Selfossi og heitir Ísey skyr skákhátíðin. Mótið er mjög sterkt með tíu heimsmeisturum, þremur íslenskum og sjö erlendum.„Þetta er mjög sterkt mót, allir keppendur hafa orðið heimsmeistarar í mismunandi aldursflokkum í skák, þannig að þetta eru allt efnilegir og öflugir skákmenn“, segir Jón, sem varð heimsmeistari unglinga árið 1977.„Það eru auðvitað mögnuð tilfinning að verða heimsmeistari, auðvitað er maður stoltur af því fyrir eigin hönd og þjóðarinnar svo sem að ná þessu“, bætir hann við.Guðni Ágústsson segir skákmótið á Selfossi risa mót, sem veki athygli út um allan heim.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Keppt verður um veglega verðlaunagripi á mótinu, m.a. Suðurlandsriddarann, sem Sigga á Grund, Sigríður Kristjánsdóttir, útskurðarmeistari skar út úr íslensku birki. Guðni Ágústsson kom að undirbúningi mótsins en hann gerir mikið af því að tefla. „Þetta er risa mót, það mun vekja athygli um allan heim, það verður fylgdst með þessu móti og ég vona nú að sem flestir skákmenn og áhugamenn um skák líti hér við því þetta er miklu meira en heimsmeistaramótið“, segir Guðni. Fischer setrið er á Selfossi og meistarinn, Bobby Fisher hvílir í kirkjugarðinum í Laugardælum rétt við Selfoss. Guðni er viss um að Fisher fylgist með skákmótinu á Selfossi. „Engin spurning, Bobby Fisher vakir í rauninni yfir öllum skákum heimsins og kemur þar við sögu örugglega næstu þúsund árin“, segir Guðni.Mótið á Selfossi er haldið í tilefni af 30 ára afmæli Skákfélags Selfoss og nágrennis.
Árborg Skák Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira