Ekkert að fela mokast út frá útgefanda Jakob Bjarnar skrifar 22. nóvember 2019 14:31 Frumraun þeirra Aðalsteins, Helga og Stefáns ætlar heldur betur að falla í kramið enda efnið eldfimt í meira lagi. Svo virðist sem Íslendingar hafi mikinn og einlægan áhuga á Samherjamálinu. Það merkir Egill Örn Jóhannsson framkvæmdastjóri Forlagsins. „Bókin var að klárast hjá mér eftir fjóra sólarhringa á markaði. Ég þarf að rjúka í endurprentun. Þjóðin virðist sólgin í þetta mál,“ segir Egill í samtali við Vísi og er þar að tala um bókina Ekkert að fela – á slóð Samherja í Afríku. Víst er að Samherjamálið hefur hrist upp í þjóðfélaginu svo um munar. Tvöfaldur Kveiks-þáttur þeirra Aðalsteins Kjartanssonar, Helga Seljan og Stefáns Drengssonar var sýndur fyrir tíu dögum sem fjallar meðal annars um mútumál Samherja í Namibíu. Þar hefur málið haft alvarlegar afleiðingar, þær að allir þeir Namibíumenn sem taldir eru hafa þegið mútur frá norðlenska útgerðarfélaginu hafa sagt sig frá embættum. Þeir Aðalsteinn, Helgi og Stefán fylgdu þættinum eftir með því að senda frá sér bókina Ekkert að fela. Fyrsta prentun var í 2,500 eintökum og sagðist framkvæmdastjórinn hafa verið bjartsýnn með söluna. En, nú er upplagið allt farið frá útgefanda. Víst er að málið er einstaklega viðkvæmt á Eyjafjarðarsvæðinu og hafa jafnvel heyrst þær raddir að bókin hreyfist lítt þar í búðum. Egill segist ekkert vita um bóksölu nyrðra. Fátítt er að „blaðamannabækur“, sem er til að mynda stór bókmenntagrein úti í Bandaríkjunum, seljist svo vel á Íslandi. En, kaupendur slíkra bóka virðist hafi nú tekið vel við sér. Egill Örn segir því miður það svo hafa verið að tiltölulega fáar blaðamannabækur hafi verið gefnar út á Íslandi. En nú horfir til bjartari tíðar með það. Bókmenntir Namibía Samherjaskjölin Tengdar fréttir Þorsteinn „Burns“ Baldvinsson og Aðalsteinn „Smithers“ Uppljóstrarinn, Waylon Smithers og Tom Hagen eru Samherjarnir í Afríku. 18. nóvember 2019 15:02 Kristján Þór tjóðraður við siglutré skips í stórsjó Katrín og Bjarni slá skjaldborg um sinn sjávarútvegsráðherra. 20. nóvember 2019 14:00 Samherji til skoðunar hjá bönkunum Stjórnir Arion banka og Íslandsbanka eru með mál Samherja í Namibíu til skoðunar. 19. nóvember 2019 07:33 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira
Svo virðist sem Íslendingar hafi mikinn og einlægan áhuga á Samherjamálinu. Það merkir Egill Örn Jóhannsson framkvæmdastjóri Forlagsins. „Bókin var að klárast hjá mér eftir fjóra sólarhringa á markaði. Ég þarf að rjúka í endurprentun. Þjóðin virðist sólgin í þetta mál,“ segir Egill í samtali við Vísi og er þar að tala um bókina Ekkert að fela – á slóð Samherja í Afríku. Víst er að Samherjamálið hefur hrist upp í þjóðfélaginu svo um munar. Tvöfaldur Kveiks-þáttur þeirra Aðalsteins Kjartanssonar, Helga Seljan og Stefáns Drengssonar var sýndur fyrir tíu dögum sem fjallar meðal annars um mútumál Samherja í Namibíu. Þar hefur málið haft alvarlegar afleiðingar, þær að allir þeir Namibíumenn sem taldir eru hafa þegið mútur frá norðlenska útgerðarfélaginu hafa sagt sig frá embættum. Þeir Aðalsteinn, Helgi og Stefán fylgdu þættinum eftir með því að senda frá sér bókina Ekkert að fela. Fyrsta prentun var í 2,500 eintökum og sagðist framkvæmdastjórinn hafa verið bjartsýnn með söluna. En, nú er upplagið allt farið frá útgefanda. Víst er að málið er einstaklega viðkvæmt á Eyjafjarðarsvæðinu og hafa jafnvel heyrst þær raddir að bókin hreyfist lítt þar í búðum. Egill segist ekkert vita um bóksölu nyrðra. Fátítt er að „blaðamannabækur“, sem er til að mynda stór bókmenntagrein úti í Bandaríkjunum, seljist svo vel á Íslandi. En, kaupendur slíkra bóka virðist hafi nú tekið vel við sér. Egill Örn segir því miður það svo hafa verið að tiltölulega fáar blaðamannabækur hafi verið gefnar út á Íslandi. En nú horfir til bjartari tíðar með það.
Bókmenntir Namibía Samherjaskjölin Tengdar fréttir Þorsteinn „Burns“ Baldvinsson og Aðalsteinn „Smithers“ Uppljóstrarinn, Waylon Smithers og Tom Hagen eru Samherjarnir í Afríku. 18. nóvember 2019 15:02 Kristján Þór tjóðraður við siglutré skips í stórsjó Katrín og Bjarni slá skjaldborg um sinn sjávarútvegsráðherra. 20. nóvember 2019 14:00 Samherji til skoðunar hjá bönkunum Stjórnir Arion banka og Íslandsbanka eru með mál Samherja í Namibíu til skoðunar. 19. nóvember 2019 07:33 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira
Þorsteinn „Burns“ Baldvinsson og Aðalsteinn „Smithers“ Uppljóstrarinn, Waylon Smithers og Tom Hagen eru Samherjarnir í Afríku. 18. nóvember 2019 15:02
Kristján Þór tjóðraður við siglutré skips í stórsjó Katrín og Bjarni slá skjaldborg um sinn sjávarútvegsráðherra. 20. nóvember 2019 14:00
Samherji til skoðunar hjá bönkunum Stjórnir Arion banka og Íslandsbanka eru með mál Samherja í Namibíu til skoðunar. 19. nóvember 2019 07:33