Þunguð kona lést eftir hundsbit Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. nóvember 2019 07:30 Veiðihundar liggja undir grun. Þessi er þýskur og tengist fréttinni ekki beint. Getty/Westend61 Kona á þrítugsaldri lést eftir að hafa orðið fyrir árás hunda í norðanverðu Frakklandi. Grunur leikur á að hundarnir hafi verið á vegum veiðimanna sem staðfest þykir að hafi verið á veiðum í nágrenninu, skammt frá bænum Villers-Cotterêts. Konan, sem var með barni, hafði verið á göngu með hundana sína fimm þegar árásin varð. Saksóknari málsins sagði í samtali við þarlenda fjölmiðla að konan hafi skömmu fyrir andlátið hringt í eiginmann sinn og lýst yfir áhyggjum sínum af hópi hunda sem hún óttaðist að myndu ráðast á sig. Það var eiginmaður hennar sem gekk fram á lík konunnar að sögn saksóknara, eftir að hafa heyrt angistarvein í hundum þeirra hjóna. Banamein konunnar er talið hafa verið fjöldi hundsbita í höfuð, búk og handleggi. Lögreglan segir málið rannsakað sem manndráp. Tekin hafa verið lífsýni úr 93 hundum við rannsóknina, þar á meðal fimm hundum hjónanna.Að sögn staðarblaðsins Le Courrier Picard voru fyrrnefndir veiðihundar, sem grunur leikur á að hafi ráðist á konuna, á dádýraveiðum með hópi veiðimanna. Samtök þarlendra veiðimanna þvertaka hins vegar fyrir aðkomu þeirra, ekkert bendi til þess að veiðihundar hafi átt þátt í andláti konunnar. Franska leikkonan og dýravinurinn Brigitte Bardot er þó á öðru máli. Hún hefur hvatt frönsk stjórnvöld til að banna frekari veiðar í landinu, alla vega út þetta veiðitímabil. Dýr Frakkland Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Kona á þrítugsaldri lést eftir að hafa orðið fyrir árás hunda í norðanverðu Frakklandi. Grunur leikur á að hundarnir hafi verið á vegum veiðimanna sem staðfest þykir að hafi verið á veiðum í nágrenninu, skammt frá bænum Villers-Cotterêts. Konan, sem var með barni, hafði verið á göngu með hundana sína fimm þegar árásin varð. Saksóknari málsins sagði í samtali við þarlenda fjölmiðla að konan hafi skömmu fyrir andlátið hringt í eiginmann sinn og lýst yfir áhyggjum sínum af hópi hunda sem hún óttaðist að myndu ráðast á sig. Það var eiginmaður hennar sem gekk fram á lík konunnar að sögn saksóknara, eftir að hafa heyrt angistarvein í hundum þeirra hjóna. Banamein konunnar er talið hafa verið fjöldi hundsbita í höfuð, búk og handleggi. Lögreglan segir málið rannsakað sem manndráp. Tekin hafa verið lífsýni úr 93 hundum við rannsóknina, þar á meðal fimm hundum hjónanna.Að sögn staðarblaðsins Le Courrier Picard voru fyrrnefndir veiðihundar, sem grunur leikur á að hafi ráðist á konuna, á dádýraveiðum með hópi veiðimanna. Samtök þarlendra veiðimanna þvertaka hins vegar fyrir aðkomu þeirra, ekkert bendi til þess að veiðihundar hafi átt þátt í andláti konunnar. Franska leikkonan og dýravinurinn Brigitte Bardot er þó á öðru máli. Hún hefur hvatt frönsk stjórnvöld til að banna frekari veiðar í landinu, alla vega út þetta veiðitímabil.
Dýr Frakkland Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira