Í beinni í dag: Úrslitaleikur hjá Evrópumeisturunum Anton Ingi Leifsson skrifar 10. desember 2019 06:00 Van Dijk og félagar eru í Austurríki. vísir/getty Úrslitin ráðast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld en síðasta umferðin í riðlum E, F, G og H fer fram í dag. Evrópumeistarar Liverpool eru mættir til Austurríkis en Liverpool dugar jafntefli til að komast í 16-liða úrslitin. Tapi þeir í Austurríki er ballið búið í Meistaradeildinni hjá meisturunum. #LFC are prepared for 'a final' against Salzburg as @ChampionsLeague Group E concludes with everything still to play for...#SALLIVhttps://t.co/KU29IF7yGF— Liverpool FC (@LFC) December 9, 2019 Barcelona er komið áfram í 16-liða úrslitin en þeir heimsækja Inter. Ítalska liðið þarf að sækja stig eða þrjú en Inter og Dortmund eru með sjö stig fyrir kvöldið. Dortmund mætir Slavia Prag á útivelli. Í H-riðlinum er gífurleg spenna. Ajax er með tíu stig og Valencia og Chelsea með átta en Chelsea mætir botnliði Lille í kvöld sem er með eitt stig. Spennandi umferð þar. Frank says it as it is.— Chelsea FC (@ChelseaFC) December 9, 2019 Meistaradeildarmessan er að sjálfsögðu á sínum stað í kvöld sem og Meistaradeildarmörkin en alla dagskrá Stöðvar 2 Sport næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 17.45 Salzburg - Liverpool (Stöð 2 Sport 2) 19.15 Meistaradeildarmessan (Stöð 2 Sport) 19.50 Inter - Barcelona (Stöð 2 Sport 2) 19.50 Chelsea - Lille (Stöð 2 Sport 3) 19.50 Ajax - Valencia (Stöð 2 Sport 4) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira
Úrslitin ráðast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld en síðasta umferðin í riðlum E, F, G og H fer fram í dag. Evrópumeistarar Liverpool eru mættir til Austurríkis en Liverpool dugar jafntefli til að komast í 16-liða úrslitin. Tapi þeir í Austurríki er ballið búið í Meistaradeildinni hjá meisturunum. #LFC are prepared for 'a final' against Salzburg as @ChampionsLeague Group E concludes with everything still to play for...#SALLIVhttps://t.co/KU29IF7yGF— Liverpool FC (@LFC) December 9, 2019 Barcelona er komið áfram í 16-liða úrslitin en þeir heimsækja Inter. Ítalska liðið þarf að sækja stig eða þrjú en Inter og Dortmund eru með sjö stig fyrir kvöldið. Dortmund mætir Slavia Prag á útivelli. Í H-riðlinum er gífurleg spenna. Ajax er með tíu stig og Valencia og Chelsea með átta en Chelsea mætir botnliði Lille í kvöld sem er með eitt stig. Spennandi umferð þar. Frank says it as it is.— Chelsea FC (@ChelseaFC) December 9, 2019 Meistaradeildarmessan er að sjálfsögðu á sínum stað í kvöld sem og Meistaradeildarmörkin en alla dagskrá Stöðvar 2 Sport næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 17.45 Salzburg - Liverpool (Stöð 2 Sport 2) 19.15 Meistaradeildarmessan (Stöð 2 Sport) 19.50 Inter - Barcelona (Stöð 2 Sport 2) 19.50 Chelsea - Lille (Stöð 2 Sport 3) 19.50 Ajax - Valencia (Stöð 2 Sport 4) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira