Birta á meðal tíu efstu í Miss Universe Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. desember 2019 07:38 Birta ræðir við kynni kvöldsins, sjónvarpsmanninn Steve Harvey, á sviðinu í Atlanta í nótt. Vísir/Getty Birta Abiba Þórhallsdóttir, fulltrúi Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss Universe, var á meðal tíu efstu í úrslitum keppninnar sem haldin var í bandarísku borginni Atlanta í nótt. Fegurðardrottningin frá Suður-Afríku hreppti að endingu titilinn Miss Universe, eða ungfrú alheimur. Birta bar sigur úr býtum í undankeppninni hér heima í ágúst síðastliðnum. Birta sagði í viðtali eftir keppnina í ágúst að vegferð hennar í keppninni hefði verið ótrúleg. Hún hefði orðið fyrir kynþáttafordómum en hennar boðskapur væri sá að allir væru fallegir, sama hvernig þeir litu út. Birta var ánægð með árangurinn ef marka má færslu sem hún birti á Instagram-reikningi sínum í nótt. „Þessi litli lúði hafnaði í topp tíu!“ skrifaði Birta kímin við mynd af sér í fullum fegurðardrottningarskrúða. View this post on InstagramTurns out this litte dork made it to the top 10 ! A post shared by @ birta.abiba on Dec 8, 2019 at 8:58pm PST Hér að neðan má svo sjá myndband af tíu efstu keppendum gærkvöldsins sýna sundföt, þar á meðal Birtu.Eins og áður segir hreppti fulltrúi Suður-Afríku, Zozibini Tunzi, titilinn ungfrú alheimur. Í öðru og þriðja sæti voru keppendurnir frá Mexíkó og Púertó ríkó. Birta var gestur í Einkalífinu fyrr í vetur og ræddi þar meðal annars um þátttöku sína í Miss Univers. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þúsundir hatursskilaboða skipta mig engu ef ég get hjálpað einni manneskju „Eftir að ég vann keppnina hef ég bara fengið voðalega mikla ást og umhyggju frá fólki.“ 17. október 2019 11:30 Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30 Átti ekki hælaskó og farðaði sig þrisvar á ári Fegurðardrottningin Birta Abiba Þórhallsdóttir er lögð af stað til Atlanta þar sem hún keppir þann 8. desember í Miss Universe fyrir Íslands hönd. 28. nóvember 2019 10:45 Enginn beðið mig afsökunar "Þú þarft ekki að svara þessu en ég vildi bara segja þér að ég er ekki að fara kjósa þig. Ég ekki að reyna vera dónaleg en mér finnst bara kjánalegt að þú sért að taka þátt í keppni fyrir íslenskar stelpur!“ 20. október 2019 10:00 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjá meira
Birta Abiba Þórhallsdóttir, fulltrúi Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss Universe, var á meðal tíu efstu í úrslitum keppninnar sem haldin var í bandarísku borginni Atlanta í nótt. Fegurðardrottningin frá Suður-Afríku hreppti að endingu titilinn Miss Universe, eða ungfrú alheimur. Birta bar sigur úr býtum í undankeppninni hér heima í ágúst síðastliðnum. Birta sagði í viðtali eftir keppnina í ágúst að vegferð hennar í keppninni hefði verið ótrúleg. Hún hefði orðið fyrir kynþáttafordómum en hennar boðskapur væri sá að allir væru fallegir, sama hvernig þeir litu út. Birta var ánægð með árangurinn ef marka má færslu sem hún birti á Instagram-reikningi sínum í nótt. „Þessi litli lúði hafnaði í topp tíu!“ skrifaði Birta kímin við mynd af sér í fullum fegurðardrottningarskrúða. View this post on InstagramTurns out this litte dork made it to the top 10 ! A post shared by @ birta.abiba on Dec 8, 2019 at 8:58pm PST Hér að neðan má svo sjá myndband af tíu efstu keppendum gærkvöldsins sýna sundföt, þar á meðal Birtu.Eins og áður segir hreppti fulltrúi Suður-Afríku, Zozibini Tunzi, titilinn ungfrú alheimur. Í öðru og þriðja sæti voru keppendurnir frá Mexíkó og Púertó ríkó. Birta var gestur í Einkalífinu fyrr í vetur og ræddi þar meðal annars um þátttöku sína í Miss Univers.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þúsundir hatursskilaboða skipta mig engu ef ég get hjálpað einni manneskju „Eftir að ég vann keppnina hef ég bara fengið voðalega mikla ást og umhyggju frá fólki.“ 17. október 2019 11:30 Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30 Átti ekki hælaskó og farðaði sig þrisvar á ári Fegurðardrottningin Birta Abiba Þórhallsdóttir er lögð af stað til Atlanta þar sem hún keppir þann 8. desember í Miss Universe fyrir Íslands hönd. 28. nóvember 2019 10:45 Enginn beðið mig afsökunar "Þú þarft ekki að svara þessu en ég vildi bara segja þér að ég er ekki að fara kjósa þig. Ég ekki að reyna vera dónaleg en mér finnst bara kjánalegt að þú sért að taka þátt í keppni fyrir íslenskar stelpur!“ 20. október 2019 10:00 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjá meira
Þúsundir hatursskilaboða skipta mig engu ef ég get hjálpað einni manneskju „Eftir að ég vann keppnina hef ég bara fengið voðalega mikla ást og umhyggju frá fólki.“ 17. október 2019 11:30
Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30
Átti ekki hælaskó og farðaði sig þrisvar á ári Fegurðardrottningin Birta Abiba Þórhallsdóttir er lögð af stað til Atlanta þar sem hún keppir þann 8. desember í Miss Universe fyrir Íslands hönd. 28. nóvember 2019 10:45
Enginn beðið mig afsökunar "Þú þarft ekki að svara þessu en ég vildi bara segja þér að ég er ekki að fara kjósa þig. Ég ekki að reyna vera dónaleg en mér finnst bara kjánalegt að þú sért að taka þátt í keppni fyrir íslenskar stelpur!“ 20. október 2019 10:00