Fyrrum lærisveinar Hermanns og Sol Campbell hóta því að skrópa í næsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2019 09:30 Sol Campbell og Hermann Hreiðarsson í bikarúrslitaleiknum sem þeir unnu saman með Portsmouth árið 2008. Getty/ AMA/Corbis Enska fótboltafélagið Macclesfield Town er í miklum fjárhagsvandræðum og hefur ekki náð að borga leikmönnum sínum laun. Nú hóta þessir leikmenn þvi að mæta ekki í næsta leik. Leikmenn hafa sent inn skriflega hótun þar sem kemur fram að þeir muni ekki mæta í leikinn á móti Crewe Alexandra á laugardaginn en sá leikur er í ensku D-deildinni. Sol Campbell hætti óvænt sem knattspyrnustjóri Macclesfield Town í upphafi tímabils og er núna tekinn við liði Southend United. Aðstoðarmaður hans er Hermann Hreiðarsson. Leikmenn og starfsmenn Macclesfield Town hafa ekki fengið borgað fyrir síðasta mánuð og þeir fengu launin greidd alltof seint í mánuðinum á undan.Macclesfield Town's unpaid players say they intend to boycott Saturday's League Two game at Moss Rose. Full story https://t.co/ET6tEcR1Smpic.twitter.com/LqZGkUxMpa — BBC Sport (@BBCSport) December 5, 2019Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikmennirnir grípa til þessara aðgerða en það gerðu þeir einnig fyrir deildarleik gegn Mansfield Town og bikarleik gegn Kingstonian. Í síðarnefnda leiknum þurfti Macclesfield Town að tefla fram óreyndu varaliði en eigandi Macclesfield Town gerði upp við leikmenn aðalliðsins í tíma fyrir hinn leikinn. Þetta var í síðasta mánuði en nú er aftur komin upp þessi erfiða staða. Leikirnir í nóvember fóru báðir fram en leikurinn á móti Crewe gæti verið í hættu. Macclesfield Town var í fallsæti þegar Sol Campbell og Hermann Hreiðarsson tóku við en þeim tókst að halda liðinu uppi. Núna er Macclesfield Town er í kringum miðja deild með 23 stig út 19 leikjum. Það kom í ljós í réttarsal á dögunum að Macclesfield Town skuldi Sol Campbell 180 þúsund pund eða næstum því 29 milljónir íslenskra króna. Félagið skuldar ekki aðeins gamla knattspyrnustjóranum sínum heldur einnig breska skattinum. Skattaskuld Macclesfield Town verður tekinn fyrir í réttarsal rétt fyrir jól eða nánar til getið 18. desember næstkomandi. Enski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira
Enska fótboltafélagið Macclesfield Town er í miklum fjárhagsvandræðum og hefur ekki náð að borga leikmönnum sínum laun. Nú hóta þessir leikmenn þvi að mæta ekki í næsta leik. Leikmenn hafa sent inn skriflega hótun þar sem kemur fram að þeir muni ekki mæta í leikinn á móti Crewe Alexandra á laugardaginn en sá leikur er í ensku D-deildinni. Sol Campbell hætti óvænt sem knattspyrnustjóri Macclesfield Town í upphafi tímabils og er núna tekinn við liði Southend United. Aðstoðarmaður hans er Hermann Hreiðarsson. Leikmenn og starfsmenn Macclesfield Town hafa ekki fengið borgað fyrir síðasta mánuð og þeir fengu launin greidd alltof seint í mánuðinum á undan.Macclesfield Town's unpaid players say they intend to boycott Saturday's League Two game at Moss Rose. Full story https://t.co/ET6tEcR1Smpic.twitter.com/LqZGkUxMpa — BBC Sport (@BBCSport) December 5, 2019Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikmennirnir grípa til þessara aðgerða en það gerðu þeir einnig fyrir deildarleik gegn Mansfield Town og bikarleik gegn Kingstonian. Í síðarnefnda leiknum þurfti Macclesfield Town að tefla fram óreyndu varaliði en eigandi Macclesfield Town gerði upp við leikmenn aðalliðsins í tíma fyrir hinn leikinn. Þetta var í síðasta mánuði en nú er aftur komin upp þessi erfiða staða. Leikirnir í nóvember fóru báðir fram en leikurinn á móti Crewe gæti verið í hættu. Macclesfield Town var í fallsæti þegar Sol Campbell og Hermann Hreiðarsson tóku við en þeim tókst að halda liðinu uppi. Núna er Macclesfield Town er í kringum miðja deild með 23 stig út 19 leikjum. Það kom í ljós í réttarsal á dögunum að Macclesfield Town skuldi Sol Campbell 180 þúsund pund eða næstum því 29 milljónir íslenskra króna. Félagið skuldar ekki aðeins gamla knattspyrnustjóranum sínum heldur einnig breska skattinum. Skattaskuld Macclesfield Town verður tekinn fyrir í réttarsal rétt fyrir jól eða nánar til getið 18. desember næstkomandi.
Enski boltinn Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Fleiri fréttir England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Sjá meira