Framlengingin: „Sorrí Ingi en ég myndi skipta þér út“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2019 11:58 Meðal umræðuefna í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn var hvaða lið í Domino's deild karla þurfi að gera breytingar. „KR er með haug af leikmönnum. Þú ert með draumalið. Sorrí Ingi en ég myndi skipta þér út,“ sagði Ragna Margrét Brynjarsdóttir og vísaði þar til þjálfara KR, Inga Þórs Steinþórssonar. Benedikt Guðmundsson segir að Valur sé í vandræðum og þurfi að stokka spilin upp á nýtt. „Þegar ég var að spila við aldraða ömmu mína og frænku í gamla og þær fengu lélega gjöf var bara endurgjöf. Mér líður eins og Valur þurfi endurgjöf,“ sagði Benedikt. „Auðvitað beinast spjótin svolítið að Gústa [Ágústi Björgvinssyni] eins og gerist þegar gengur illa. Gústi er staddur í kviksyndi. Hann reynir og reynir að snúa þessu við en liðið sekkur bara dýpra og dýpra.“ Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 110-67 | Stjarnan pakkaði KR saman og fór upp að hlið toppliðanna Stjarnan einfaldlega jarðaði KR í leik liðanna í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 110-67 og sexfaldir Íslandsmeistarar KR sáu aldrei til sólar. 29. nóvember 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Akureyri 79-88 | Fyrsti sigur Þórsara Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar Valur tók á móti Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 28. nóvember 2019 22:15 Pavel: Eiginlega ekki fyndið lengur Valur tapaði óvænt fyrir Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta fyrr í kvöld. Fyrir leikinn var Þór á botni deildarinnar og hafði ekki unnið leik, á meðan lið Vals hafði tapað fjórum leikjum í röð eftir annars ágæta byrjun á tímabilinu. 28. nóvember 2019 23:01 Sjáðu þrumuræðu Kristófers Kristófer Acox reyndi að öskra liðsfélaga sína í gang gegn Stjörnunni. 30. nóvember 2019 10:22 Björn Kristjánsson: Hrikalega veikt andlega Björn Kristjánsson var í raun orðlaus eftir 43 stiga tap KR gegn Stjörnunni í Dominos deild karla í kvöld. Hann viðurkenndi að hann ætti í raun engin svör við því sem gerðist í kvöld en KR tapaði 110-67 í Garðabænum. Íslandsmeistararnir hafa nú tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Björn lék 17 mínútur í kvöld, á þeim skilaði hann átta stigum og fimm stoðsendingum. 29. nóvember 2019 22:30 Körfuboltakvöld: Gallalaus leikur hjá Herði Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í sigri Keflavíkur á Fjölni í Domino's deild karla. 1. desember 2019 08:00 „Algjör skita og skandall hjá KR“ | Vill skipta á Craion og Victor Moses Stjarnan flengdi Íslandsmeistara KR, 110-67. KR-ingar hafa tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. 30. nóvember 2019 12:30 Stærsta tap Íslandsmeistara í efstu deild Tap KR fyrir Stjörnunni var sögulegt. 30. nóvember 2019 20:30 „Þórsarar eru með hörkugott byrjunarlið“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds segja að Þórsarar frá Akureyri hafi bætt sig mikið eftir skellinn gegn Njarðvíkingum. 1. desember 2019 10:33 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Meðal umræðuefna í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn var hvaða lið í Domino's deild karla þurfi að gera breytingar. „KR er með haug af leikmönnum. Þú ert með draumalið. Sorrí Ingi en ég myndi skipta þér út,“ sagði Ragna Margrét Brynjarsdóttir og vísaði þar til þjálfara KR, Inga Þórs Steinþórssonar. Benedikt Guðmundsson segir að Valur sé í vandræðum og þurfi að stokka spilin upp á nýtt. „Þegar ég var að spila við aldraða ömmu mína og frænku í gamla og þær fengu lélega gjöf var bara endurgjöf. Mér líður eins og Valur þurfi endurgjöf,“ sagði Benedikt. „Auðvitað beinast spjótin svolítið að Gústa [Ágústi Björgvinssyni] eins og gerist þegar gengur illa. Gústi er staddur í kviksyndi. Hann reynir og reynir að snúa þessu við en liðið sekkur bara dýpra og dýpra.“ Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 110-67 | Stjarnan pakkaði KR saman og fór upp að hlið toppliðanna Stjarnan einfaldlega jarðaði KR í leik liðanna í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 110-67 og sexfaldir Íslandsmeistarar KR sáu aldrei til sólar. 29. nóvember 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Akureyri 79-88 | Fyrsti sigur Þórsara Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar Valur tók á móti Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 28. nóvember 2019 22:15 Pavel: Eiginlega ekki fyndið lengur Valur tapaði óvænt fyrir Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta fyrr í kvöld. Fyrir leikinn var Þór á botni deildarinnar og hafði ekki unnið leik, á meðan lið Vals hafði tapað fjórum leikjum í röð eftir annars ágæta byrjun á tímabilinu. 28. nóvember 2019 23:01 Sjáðu þrumuræðu Kristófers Kristófer Acox reyndi að öskra liðsfélaga sína í gang gegn Stjörnunni. 30. nóvember 2019 10:22 Björn Kristjánsson: Hrikalega veikt andlega Björn Kristjánsson var í raun orðlaus eftir 43 stiga tap KR gegn Stjörnunni í Dominos deild karla í kvöld. Hann viðurkenndi að hann ætti í raun engin svör við því sem gerðist í kvöld en KR tapaði 110-67 í Garðabænum. Íslandsmeistararnir hafa nú tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Björn lék 17 mínútur í kvöld, á þeim skilaði hann átta stigum og fimm stoðsendingum. 29. nóvember 2019 22:30 Körfuboltakvöld: Gallalaus leikur hjá Herði Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í sigri Keflavíkur á Fjölni í Domino's deild karla. 1. desember 2019 08:00 „Algjör skita og skandall hjá KR“ | Vill skipta á Craion og Victor Moses Stjarnan flengdi Íslandsmeistara KR, 110-67. KR-ingar hafa tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. 30. nóvember 2019 12:30 Stærsta tap Íslandsmeistara í efstu deild Tap KR fyrir Stjörnunni var sögulegt. 30. nóvember 2019 20:30 „Þórsarar eru með hörkugott byrjunarlið“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds segja að Þórsarar frá Akureyri hafi bætt sig mikið eftir skellinn gegn Njarðvíkingum. 1. desember 2019 10:33 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 110-67 | Stjarnan pakkaði KR saman og fór upp að hlið toppliðanna Stjarnan einfaldlega jarðaði KR í leik liðanna í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 110-67 og sexfaldir Íslandsmeistarar KR sáu aldrei til sólar. 29. nóvember 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Akureyri 79-88 | Fyrsti sigur Þórsara Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar Valur tók á móti Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 28. nóvember 2019 22:15
Pavel: Eiginlega ekki fyndið lengur Valur tapaði óvænt fyrir Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfubolta fyrr í kvöld. Fyrir leikinn var Þór á botni deildarinnar og hafði ekki unnið leik, á meðan lið Vals hafði tapað fjórum leikjum í röð eftir annars ágæta byrjun á tímabilinu. 28. nóvember 2019 23:01
Sjáðu þrumuræðu Kristófers Kristófer Acox reyndi að öskra liðsfélaga sína í gang gegn Stjörnunni. 30. nóvember 2019 10:22
Björn Kristjánsson: Hrikalega veikt andlega Björn Kristjánsson var í raun orðlaus eftir 43 stiga tap KR gegn Stjörnunni í Dominos deild karla í kvöld. Hann viðurkenndi að hann ætti í raun engin svör við því sem gerðist í kvöld en KR tapaði 110-67 í Garðabænum. Íslandsmeistararnir hafa nú tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Björn lék 17 mínútur í kvöld, á þeim skilaði hann átta stigum og fimm stoðsendingum. 29. nóvember 2019 22:30
Körfuboltakvöld: Gallalaus leikur hjá Herði Hörður Axel Vilhjálmsson átti frábæran leik í sigri Keflavíkur á Fjölni í Domino's deild karla. 1. desember 2019 08:00
„Algjör skita og skandall hjá KR“ | Vill skipta á Craion og Victor Moses Stjarnan flengdi Íslandsmeistara KR, 110-67. KR-ingar hafa tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. 30. nóvember 2019 12:30
Stærsta tap Íslandsmeistara í efstu deild Tap KR fyrir Stjörnunni var sögulegt. 30. nóvember 2019 20:30
„Þórsarar eru með hörkugott byrjunarlið“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds segja að Þórsarar frá Akureyri hafi bætt sig mikið eftir skellinn gegn Njarðvíkingum. 1. desember 2019 10:33