Sektaður um 1,7 milljónir fyrir að drekka bjór hjá áhorfenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 23:30 Marcus Peters er frábær leikmaður en hefði getað sparað sér pening með því að sleppa þessum stælum. Getty/Timothy T Ludwig Það getur verið mjög dýrt fyrir NFL-leikmenn að fá sér sopa í miðjum leik og það sannaðist best í tilfelli Marcus Peters. Marcus Peters er varnarmaður Baltimore Ravens liðsins sem hefur unnið tíu leiki í röð í NFL-deildinni. Liðið vann mikilvægan 24-17 sigur á Buffalo Bills þar síðasta sunnudag. #Ravens CB Marcus Peters was fined $14,037 for unsportsmanlike conduct — drinking a beer with fans to celebrate his win-sealing pass breakup against the #Bills.— Ian Rapoport (@RapSheet) December 14, 2019 Marcus Peters átti mikinn þátt í að innsigla sigurinn þegar hann kom í veg fyrir heppnaða sendingu hjá leikstjórnanda Buffalo Bills þegar ekkert nema heppnuð sending gat bjargað Bills liðinu. Marcus Peters var að vonum kátur enda sigurinn í höfn. Hann fagnaði hins vegar óviðeignandi hátt að mati forystumanna NFL-deildarinnar. Marcus Peters fékk rétt rúmlega fjórtán þúsund dollara sekt hjá NFL af því að hann hoppaði hinn í hóp stuðningsmanna Ravens liðsins og fékk sér vænan bjórsopa hjá þeim. Fjórtán þúsund dollarar gera um 1,7 milljónir íslenskra króna og þetta var því mjög dýr bjórsopi hjá Peters. Marcus Peters kom til Baltimore Ravens liðsins frá Los Angeles Rams í október og hefur hjálpað liðinu að verða eitt það allra besta í NFL-deildinni. Still fired up from this @marcuspeters play pic.twitter.com/vigEKhNjFw— Baltimore Ravens (@Ravens) December 8, 2019 NFL Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira
Það getur verið mjög dýrt fyrir NFL-leikmenn að fá sér sopa í miðjum leik og það sannaðist best í tilfelli Marcus Peters. Marcus Peters er varnarmaður Baltimore Ravens liðsins sem hefur unnið tíu leiki í röð í NFL-deildinni. Liðið vann mikilvægan 24-17 sigur á Buffalo Bills þar síðasta sunnudag. #Ravens CB Marcus Peters was fined $14,037 for unsportsmanlike conduct — drinking a beer with fans to celebrate his win-sealing pass breakup against the #Bills.— Ian Rapoport (@RapSheet) December 14, 2019 Marcus Peters átti mikinn þátt í að innsigla sigurinn þegar hann kom í veg fyrir heppnaða sendingu hjá leikstjórnanda Buffalo Bills þegar ekkert nema heppnuð sending gat bjargað Bills liðinu. Marcus Peters var að vonum kátur enda sigurinn í höfn. Hann fagnaði hins vegar óviðeignandi hátt að mati forystumanna NFL-deildarinnar. Marcus Peters fékk rétt rúmlega fjórtán þúsund dollara sekt hjá NFL af því að hann hoppaði hinn í hóp stuðningsmanna Ravens liðsins og fékk sér vænan bjórsopa hjá þeim. Fjórtán þúsund dollarar gera um 1,7 milljónir íslenskra króna og þetta var því mjög dýr bjórsopi hjá Peters. Marcus Peters kom til Baltimore Ravens liðsins frá Los Angeles Rams í október og hefur hjálpað liðinu að verða eitt það allra besta í NFL-deildinni. Still fired up from this @marcuspeters play pic.twitter.com/vigEKhNjFw— Baltimore Ravens (@Ravens) December 8, 2019
NFL Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira