Annar skjálfti við Fagradalsfjall Sylvía Hall skrifar 15. desember 2019 20:06 Upptök skjálftanna hafa verið í kringum Fagradalsfjall á Reykjanesi. Loftmyndir Skjálfti að stærðinni 3,6 mældist nú skömmu fyrir klukkan átta, tæplega þrjá kílómetra suðaustur af Fagradalsfjalli. Annar snarpur skjálfti varð á svæðinu í morgun sem fannst alla leið til Hellu. Hrina skjálfta hófst við Fagradalsfjall á Reykjanesi, sá fyrsti um klukkan átta í morgun og fylgdu hátt í sjötíu eftirskjálftar. Svo virðist sem skjálftinn klukkan 19:48 hafi verið sá stærsti til þessa en skjálftinn í morgun var 3,5 að stærð.Sjá einnig: Jarðskjálfti á Reykjanesskaga í morgun fannst á Hellu Elísabet Pálmadóttir, jarðfræðingur á Veðurstofu Íslands, sagði í samtali við fréttastofu í dag að töluvert hefði verið um eftirskjálftavirkni í morgun. Stærsti eftirskjálftinn var 2,5 að stærð og bárust á annan tug tilkynninga frá fólki sem fann fyrir skjálftanum, allt frá höfuðborgarsvæðinu og ein alla leið frá Hellu. Um er að ræða virkt jarðsvæði og á árinu hafa um 220 skjálftar orðið í fjallinu. Elísabet segir að ekki hafi verið óeðlilega mikil virkni á svæðinu miðað við það.Fréttin hefur verið uppfærð eftir að skjálftinn var yfirfarinn. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Tengdar fréttir Skjálfti að stærð 3,5 mældist við Fagradalsfjall Nokkrir smærri skjálftar mældust í aðdraganda hans og hafa fylgt honum en samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands hafa borist tilkynningar um að skjálftinn hafi fundist á höfuðborgarsvæðinu. 15. desember 2019 08:47 Jarðskjálfti á Reykjanesskaga í morgun fannst á Hellu Snarpur jarðskjálfti, 3,5 að stærð, sem varð á Reykjanesi klukkan átta í morgun, fannst alla leið til Hellu. Hátt í sjötíu eftirskjálftar hafa mælst í morgun. 15. desember 2019 12:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Sjá meira
Skjálfti að stærðinni 3,6 mældist nú skömmu fyrir klukkan átta, tæplega þrjá kílómetra suðaustur af Fagradalsfjalli. Annar snarpur skjálfti varð á svæðinu í morgun sem fannst alla leið til Hellu. Hrina skjálfta hófst við Fagradalsfjall á Reykjanesi, sá fyrsti um klukkan átta í morgun og fylgdu hátt í sjötíu eftirskjálftar. Svo virðist sem skjálftinn klukkan 19:48 hafi verið sá stærsti til þessa en skjálftinn í morgun var 3,5 að stærð.Sjá einnig: Jarðskjálfti á Reykjanesskaga í morgun fannst á Hellu Elísabet Pálmadóttir, jarðfræðingur á Veðurstofu Íslands, sagði í samtali við fréttastofu í dag að töluvert hefði verið um eftirskjálftavirkni í morgun. Stærsti eftirskjálftinn var 2,5 að stærð og bárust á annan tug tilkynninga frá fólki sem fann fyrir skjálftanum, allt frá höfuðborgarsvæðinu og ein alla leið frá Hellu. Um er að ræða virkt jarðsvæði og á árinu hafa um 220 skjálftar orðið í fjallinu. Elísabet segir að ekki hafi verið óeðlilega mikil virkni á svæðinu miðað við það.Fréttin hefur verið uppfærð eftir að skjálftinn var yfirfarinn.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Tengdar fréttir Skjálfti að stærð 3,5 mældist við Fagradalsfjall Nokkrir smærri skjálftar mældust í aðdraganda hans og hafa fylgt honum en samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands hafa borist tilkynningar um að skjálftinn hafi fundist á höfuðborgarsvæðinu. 15. desember 2019 08:47 Jarðskjálfti á Reykjanesskaga í morgun fannst á Hellu Snarpur jarðskjálfti, 3,5 að stærð, sem varð á Reykjanesi klukkan átta í morgun, fannst alla leið til Hellu. Hátt í sjötíu eftirskjálftar hafa mælst í morgun. 15. desember 2019 12:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Sjá meira
Skjálfti að stærð 3,5 mældist við Fagradalsfjall Nokkrir smærri skjálftar mældust í aðdraganda hans og hafa fylgt honum en samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Íslands hafa borist tilkynningar um að skjálftinn hafi fundist á höfuðborgarsvæðinu. 15. desember 2019 08:47
Jarðskjálfti á Reykjanesskaga í morgun fannst á Hellu Snarpur jarðskjálfti, 3,5 að stærð, sem varð á Reykjanesi klukkan átta í morgun, fannst alla leið til Hellu. Hátt í sjötíu eftirskjálftar hafa mælst í morgun. 15. desember 2019 12:30