Klopp framlengdi við Liverpool til ársins 2024 Anton Ingi Leifsson skrifar 13. desember 2019 11:32 Jurgen Klopp verður áfram hjá Liverpool. vísir/getty Jurgen Klopp hefur framlengt samning sinn við Liverpool og er hann nú með samning hjá félaginu til ársins 2024. Klopp hefur gert magnaða hluti eftir að hann kom til félagsins en liðið varð Evrópumeistari í vor eftir 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum í Madríd. Liðið hefur stöðugt verið að bæta sig undir stjórn þess þýska og er nú með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er einungis sextán umferðir eru búnar. Liðið einungis tapað sjö af síðustu hundrað leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Happy Friday, Reds! pic.twitter.com/7qUWOsszb6— Liverpool FC (@LFC) December 13, 2019 Klopp tók við Liverpool í október 2015 en hann skrifaði undir framlengingu á þeim samningi strax í júlí 2016. Sá samningur átti að gilda til sumarsins 2022 en hefur nú verið framlengdur um tvö ár. Liverpool-liðinu hefur gengið ótrúlega á árinu. Liðið hefur ekki tapað í 33 leikjum en Klopp hefur stjórnað Liverpool í 234 leikjum. Liðið hefur unnið 139 af þeim, gert 57 jafntefli og einungis tapað 38. 33 - Under Jurgen Klopp, Liverpool are currently on the longest unbeaten league run in the club's history (33 games - W28 D5), while they also embarked on a club-record 17-match league winning streak between March and October this year. Extended. pic.twitter.com/z6FGIdaIN0— OptaJoe (@OptaJoe) December 13, 2019 Liverpool spilar við fallbaráttulið Watford um helgina og má því búast við að sigurganga Liverpool haldi áfram en í liðinni viku tryggði liðið sig áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar með 2-0 sigri á Salzburg.Fréttin hefur verið uppfærð. Enski boltinn Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira
Jurgen Klopp hefur framlengt samning sinn við Liverpool og er hann nú með samning hjá félaginu til ársins 2024. Klopp hefur gert magnaða hluti eftir að hann kom til félagsins en liðið varð Evrópumeistari í vor eftir 2-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum í Madríd. Liðið hefur stöðugt verið að bæta sig undir stjórn þess þýska og er nú með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er einungis sextán umferðir eru búnar. Liðið einungis tapað sjö af síðustu hundrað leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Happy Friday, Reds! pic.twitter.com/7qUWOsszb6— Liverpool FC (@LFC) December 13, 2019 Klopp tók við Liverpool í október 2015 en hann skrifaði undir framlengingu á þeim samningi strax í júlí 2016. Sá samningur átti að gilda til sumarsins 2022 en hefur nú verið framlengdur um tvö ár. Liverpool-liðinu hefur gengið ótrúlega á árinu. Liðið hefur ekki tapað í 33 leikjum en Klopp hefur stjórnað Liverpool í 234 leikjum. Liðið hefur unnið 139 af þeim, gert 57 jafntefli og einungis tapað 38. 33 - Under Jurgen Klopp, Liverpool are currently on the longest unbeaten league run in the club's history (33 games - W28 D5), while they also embarked on a club-record 17-match league winning streak between March and October this year. Extended. pic.twitter.com/z6FGIdaIN0— OptaJoe (@OptaJoe) December 13, 2019 Liverpool spilar við fallbaráttulið Watford um helgina og má því búast við að sigurganga Liverpool haldi áfram en í liðinni viku tryggði liðið sig áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar með 2-0 sigri á Salzburg.Fréttin hefur verið uppfærð.
Enski boltinn Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira