Liverpool og Man. City geta bæði mætt Real Madrid í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2019 10:00 Bernardo Silva hjá Manchester City í baráttunni við Liverpool mennina Virgil van Dijk og Andy Robertson. Getty/Laurence Griffiths Riðlakeppni Meistaradeildarinnar kláraðist í gærkvöldi og nú er því ljóst hvaða sextán félög verða í pottinum á mánudaginn þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Öll ensku liðin fjögur, Manchester City, Liverpool, Tottenham og Chelsea, komust áfram upp úr sínum riðlum og það er athyglisvert að skoða hvaða liðum þau geta mætt í sextán liða úrslitunum. Lið frá sama landi geta ekki mæst í sextán liða úrslitum og þá geta lið úr sama riðli ekki heldur mæst. Liðin sem unnu sinn riðil mæta síðan einu af liðunum sem urðu í öðru sæti í hinum sjö riðlunum. Liverpool, Manchester City, Chelsea and Tottenham all find out who they face in the last 16 of the #ChampionsLeague when the draw takes place at 11:00 (GMT) on Monday. Details: https://t.co/w9jRhDACX3#bbcfootball#Spurs#LFC#MCFC#ChelseaFCpic.twitter.com/bWyKk9Ecln— BBC Sport (@BBCSport) December 12, 2019 Ensku meistararnir í Manchester City unnu sinn riðil og geta mætt Atletico Madrid, Borussia Dortmund, Lyon, Napoli eða Real Madrid. Ríkjandi Evrópumeistarar Liverpool unnu líka sinn riðil og mæta einu af eftirtöldum liðum: Atalanta, Atletico Madrid, Borussia Dortmund, Lyon eða Real Madrid.Tottenham komst alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta vor en að þessu sinni gæti mótherjinn verið svakalegur í sextán liða úrslitunum. Tottenham gæti þar mætt Barcelona, Juventus, RB Leipzig, Paris Saint-Germain eða Valencia.Chelsea endaði í öðru sæti í sínum riðli og liðið mætir einu af eftirtöldum liðum: Barcelona, Bayern Munich, Juventus, RB Leipzig eða Paris Saint-Germain. ATENCIÓN BARÇA-CHELSEA (23%) es el emparejamiento más probable del sorteo de octavos de la Champions League 2019-20. Aquí tenéis la clásica tabla estadística de cada año con el porcentaje de cada uno de los duelos que pueden darse. Cortesía de #LaMáquinaDiabólica. pic.twitter.com/nvlSiH0v7R— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 11, 2019 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildarinnar kláraðist í gærkvöldi og nú er því ljóst hvaða sextán félög verða í pottinum á mánudaginn þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Öll ensku liðin fjögur, Manchester City, Liverpool, Tottenham og Chelsea, komust áfram upp úr sínum riðlum og það er athyglisvert að skoða hvaða liðum þau geta mætt í sextán liða úrslitunum. Lið frá sama landi geta ekki mæst í sextán liða úrslitum og þá geta lið úr sama riðli ekki heldur mæst. Liðin sem unnu sinn riðil mæta síðan einu af liðunum sem urðu í öðru sæti í hinum sjö riðlunum. Liverpool, Manchester City, Chelsea and Tottenham all find out who they face in the last 16 of the #ChampionsLeague when the draw takes place at 11:00 (GMT) on Monday. Details: https://t.co/w9jRhDACX3#bbcfootball#Spurs#LFC#MCFC#ChelseaFCpic.twitter.com/bWyKk9Ecln— BBC Sport (@BBCSport) December 12, 2019 Ensku meistararnir í Manchester City unnu sinn riðil og geta mætt Atletico Madrid, Borussia Dortmund, Lyon, Napoli eða Real Madrid. Ríkjandi Evrópumeistarar Liverpool unnu líka sinn riðil og mæta einu af eftirtöldum liðum: Atalanta, Atletico Madrid, Borussia Dortmund, Lyon eða Real Madrid.Tottenham komst alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta vor en að þessu sinni gæti mótherjinn verið svakalegur í sextán liða úrslitunum. Tottenham gæti þar mætt Barcelona, Juventus, RB Leipzig, Paris Saint-Germain eða Valencia.Chelsea endaði í öðru sæti í sínum riðli og liðið mætir einu af eftirtöldum liðum: Barcelona, Bayern Munich, Juventus, RB Leipzig eða Paris Saint-Germain. ATENCIÓN BARÇA-CHELSEA (23%) es el emparejamiento más probable del sorteo de octavos de la Champions League 2019-20. Aquí tenéis la clásica tabla estadística de cada año con el porcentaje de cada uno de los duelos que pueden darse. Cortesía de #LaMáquinaDiabólica. pic.twitter.com/nvlSiH0v7R— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 11, 2019
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira