Sigurmark Firmino í framlengingu tryggði Liverpool sigurinn á HM félagsliða Anton Ingi Leifsson skrifar 21. desember 2019 20:02 Firmino fagnar sigurmarkinu. vísir/getty Liverpool er heimsmeistari félagsliða árið 2019 eftir að liðið vann 1-0 sigur á brasilíska liðinu, Flamengo, í framlengdum leik í Katar í dag. Leikurinn fór fjörlega af stað. Mikill kraftur var í Liverpool-liðinu og eftir einungis 38 sekúndur fékk Roberto Firmino dauðafæri sem hann klúðraði. Naby Keita fékk svo gott færi og Trent Alexander-Arnold átti þrumuskot sem fór framhjá en allar þessar tilraunir komu á fyrstu fimm mínútum leiksins. Ekki náðu þeir að skora og markalaust í hálfleik. Liverpool have had the best of the opening exchanges against Flamengo. Firmino, Alexander-Arnold and Keita all having chances to open the scoring. Live https://t.co/owBFaBXi1F#bbcfootball#lfc#CWCuppic.twitter.com/wAmG1YCOMU— BBC Sport (@BBCSport) December 21, 2019 Síðari hálfleikurinn var rólegri en sá fyrri en þó ágætis skemtun. Það dró svo til tíðinda í uppbótartíma er dómari leiksins, Abdulrahman Al Jassim, benti á vítapunktinn er Sadio Mane féll eftir samskipti við Rafinha. Eftir að hafa dæmt vítið ákvað Al Jassim að kíkja á atvikið í gegnum myndbandsupptöku. Úr því varð niðurstaðan að ekkert víti var dæmt. Lokatölur í venulegum leiktíma markalaust jafntefli og því þurfti að framlengja.Penalty? Free kick? Red card? You decide. pic.twitter.com/AG4Q87TLX8— SPORF (@Sporf) December 21, 2019 Fyrsta og eina mark leiksins kom svo á 99. mínútu. Eftir magnaða skyndisókn sendi Sadio Mane boltann inn fyrir á Roberto Firmino, sem lék á markvörðinn og kom boltanum í netið. Gífurlegur fögnuður braust út. Brassarnir bættu við sóknarmönnum en það voru Evrópumeistararnir sem voru nær því að bæta við merki en Brassarnir að jafna metin. Ekkert mark var skorað og Liverpool því heimsmeistari félagsliða árið 2019.BREAKING: Liverpool have won the Club World Cup 2019!— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 21, 2019 Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Sjá meira
Liverpool er heimsmeistari félagsliða árið 2019 eftir að liðið vann 1-0 sigur á brasilíska liðinu, Flamengo, í framlengdum leik í Katar í dag. Leikurinn fór fjörlega af stað. Mikill kraftur var í Liverpool-liðinu og eftir einungis 38 sekúndur fékk Roberto Firmino dauðafæri sem hann klúðraði. Naby Keita fékk svo gott færi og Trent Alexander-Arnold átti þrumuskot sem fór framhjá en allar þessar tilraunir komu á fyrstu fimm mínútum leiksins. Ekki náðu þeir að skora og markalaust í hálfleik. Liverpool have had the best of the opening exchanges against Flamengo. Firmino, Alexander-Arnold and Keita all having chances to open the scoring. Live https://t.co/owBFaBXi1F#bbcfootball#lfc#CWCuppic.twitter.com/wAmG1YCOMU— BBC Sport (@BBCSport) December 21, 2019 Síðari hálfleikurinn var rólegri en sá fyrri en þó ágætis skemtun. Það dró svo til tíðinda í uppbótartíma er dómari leiksins, Abdulrahman Al Jassim, benti á vítapunktinn er Sadio Mane féll eftir samskipti við Rafinha. Eftir að hafa dæmt vítið ákvað Al Jassim að kíkja á atvikið í gegnum myndbandsupptöku. Úr því varð niðurstaðan að ekkert víti var dæmt. Lokatölur í venulegum leiktíma markalaust jafntefli og því þurfti að framlengja.Penalty? Free kick? Red card? You decide. pic.twitter.com/AG4Q87TLX8— SPORF (@Sporf) December 21, 2019 Fyrsta og eina mark leiksins kom svo á 99. mínútu. Eftir magnaða skyndisókn sendi Sadio Mane boltann inn fyrir á Roberto Firmino, sem lék á markvörðinn og kom boltanum í netið. Gífurlegur fögnuður braust út. Brassarnir bættu við sóknarmönnum en það voru Evrópumeistararnir sem voru nær því að bæta við merki en Brassarnir að jafna metin. Ekkert mark var skorað og Liverpool því heimsmeistari félagsliða árið 2019.BREAKING: Liverpool have won the Club World Cup 2019!— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 21, 2019
Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Sjá meira