Hrokagikknum mistókst að komast í úrslit og Van Gerwen afgreiddi Aspinall Anton Ingi Leifsson skrifar 30. desember 2019 22:54 Price sést í bakgrunni niðurlútur. vísir/getty Það verða Peter Wright og heimsmeistarinn Michael van Gerwen sem mætast í úrslitaleiknum á HM í pílu sem fer fram í Alexandra Palace í Lundúnum á nýárskvöld. Fyrri leikur kvöldsins var á milli Peter Wright og Gerwyn Price. Gerwyn Price hafði farið mikinn í fjölmiðlum og baksviðs fyrir viðureignina og var grunnt á því góða á milli þeirra. Það fór svo þannig að Peter vann 6-3 sigur á Price sem þakkaði ekki einu sinni Peter fyrir leikinn heldur gekk strax baksviðs. Peter sendi honum svo tóninn í viðtali eftir leikinn en þetta er fyrsti úrslitaleikurinn sem Peter kemst í síðan 2014. "I like Gezzy, but I don't appreciate what he done." A fiery interview from @snakebitewright who claims he "played rubbish" after his 6-3 semi-final win! Watch the PDC #WorldDartsChampionship Semi-finals live on Sky Sports Darts and follow it here: https://t.co/TmzyZNnRuUpic.twitter.com/6LX194qV6o— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2019 Síðari leikurinn var á milli Nathan Aspinall og heimsmeistarans Michael van Gerwen. Þeir skiptust á að vinna fyrstu fjögur settin og allt var jafnt eftir þau, 2-2. GAME ON! Nathan Aspinall breaks the MvG throw to level things at 2-2 in sets #WHDartspic.twitter.com/Qd7MMVqFUY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2019 Þá steig Hollendingurinn og heimsmeistarinn á bensíngjöfina og vann tvö næstu sett og kom sér í þægilegra stöðu. Aspinall var þó ekki af baki dottin. Hann minnkaði muninn í 4-3 en þá vann Gerwen þrjú sett í röð og tryggði sér 6-3 sigur. Þetta er í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum sem Hollendingurinn kemst í úrslitaleiknin en að sjálfsögðu verður úrslitaleikurinn í beinni útsendingu á miðvikudagskvöldið. MVG is through to the 2020 final, where he will face Peter Wright in a repeat of the 2014 showpiece! He beats Nathan Aspinall 6-3 in the semi-final. Watch the PDC #WorldDartsChampionship Semi-finals live on Sky Sports Darts and follow it here: https://t.co/TmzyZNnRuUpic.twitter.com/XmZW4R5t7z— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2019 Pílukast Tengdar fréttir „Vil komast í úrslit, vinna Van Gerwen og nudda honum upp úr því“ Walesverjinn Gerwyn Price vill ekkert frekar en að sigra Hollendinginn Michael van Gerwen í úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 30. desember 2019 14:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Það verða Peter Wright og heimsmeistarinn Michael van Gerwen sem mætast í úrslitaleiknum á HM í pílu sem fer fram í Alexandra Palace í Lundúnum á nýárskvöld. Fyrri leikur kvöldsins var á milli Peter Wright og Gerwyn Price. Gerwyn Price hafði farið mikinn í fjölmiðlum og baksviðs fyrir viðureignina og var grunnt á því góða á milli þeirra. Það fór svo þannig að Peter vann 6-3 sigur á Price sem þakkaði ekki einu sinni Peter fyrir leikinn heldur gekk strax baksviðs. Peter sendi honum svo tóninn í viðtali eftir leikinn en þetta er fyrsti úrslitaleikurinn sem Peter kemst í síðan 2014. "I like Gezzy, but I don't appreciate what he done." A fiery interview from @snakebitewright who claims he "played rubbish" after his 6-3 semi-final win! Watch the PDC #WorldDartsChampionship Semi-finals live on Sky Sports Darts and follow it here: https://t.co/TmzyZNnRuUpic.twitter.com/6LX194qV6o— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2019 Síðari leikurinn var á milli Nathan Aspinall og heimsmeistarans Michael van Gerwen. Þeir skiptust á að vinna fyrstu fjögur settin og allt var jafnt eftir þau, 2-2. GAME ON! Nathan Aspinall breaks the MvG throw to level things at 2-2 in sets #WHDartspic.twitter.com/Qd7MMVqFUY— PDC Darts (@OfficialPDC) December 30, 2019 Þá steig Hollendingurinn og heimsmeistarinn á bensíngjöfina og vann tvö næstu sett og kom sér í þægilegra stöðu. Aspinall var þó ekki af baki dottin. Hann minnkaði muninn í 4-3 en þá vann Gerwen þrjú sett í röð og tryggði sér 6-3 sigur. Þetta er í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum sem Hollendingurinn kemst í úrslitaleiknin en að sjálfsögðu verður úrslitaleikurinn í beinni útsendingu á miðvikudagskvöldið. MVG is through to the 2020 final, where he will face Peter Wright in a repeat of the 2014 showpiece! He beats Nathan Aspinall 6-3 in the semi-final. Watch the PDC #WorldDartsChampionship Semi-finals live on Sky Sports Darts and follow it here: https://t.co/TmzyZNnRuUpic.twitter.com/XmZW4R5t7z— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2019
Pílukast Tengdar fréttir „Vil komast í úrslit, vinna Van Gerwen og nudda honum upp úr því“ Walesverjinn Gerwyn Price vill ekkert frekar en að sigra Hollendinginn Michael van Gerwen í úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 30. desember 2019 14:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
„Vil komast í úrslit, vinna Van Gerwen og nudda honum upp úr því“ Walesverjinn Gerwyn Price vill ekkert frekar en að sigra Hollendinginn Michael van Gerwen í úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 30. desember 2019 14:00