„Karlabaninn“ í pílunni fékk sögulegt boð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2019 10:00 Fallon Sherrock í keppninni á HM þar sem hún stóð sig sögulega vel. Getty/Jordan Mansfield Frammistaða Fallon Sherrock á HM í pílukasti er að skila henni sæti á heimsmótaröðinni, World Series of Darts, á næsta ári. Sherrock heldur því áfram að skrifa sögu pílunnar. Fallon Sherrock sló óvænt í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hún varð fyrsta konan til að vinna karlmann í sögu HM en aðeins tvær konur fengu að vera með í ár. Fallon Sherrock átti eftir að slá út tvo karla áður en hún datt úr keppni í þriðju umferðinni á móti 22. besta pílukastara heims, Chris Dobey. Frammistaða þessar ungu konu í þessum karlaheimi hefur vakið heimsathygli og forráðamenn „World Series of Darts“ sáu sér hag í því að bjóða Fallon Sherrock að vera með að keppa við þá allra bestu í heimi þótt að hún hafi ekki komist í sextán manna úrslit á HM. Fallon Sherrock has been given a spot in all World Series of Darts events in 2020. In full: https://t.co/tMGZC6MfBYpic.twitter.com/LiWJ7OnMvz— BBC Sport (@BBCSport) December 30, 2019 Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock fær að vera með á mótinu í New York í júní. Hún verður líka með á fimm öðrum mótum sem fara fram í Danmörku, í Þýskalandi, á Nýja Sjálandi og svo í tveimur keppnum í Ástralíu. „Það eitt að fá að vera með á móti í US Darts Masters var stórkostlegt hvað þá að fá að keppa út um allan heim. Það er eitthvað sem ég gat bara látið mig dreyma um,“ sagði Fallon Sherrock við BBC. She made history by beating Ted Evetts. She made a statement by beating Mensur Suljović. She became a pioneer for women’s darts. An unforgettable PDC World Championship from the Queen of the Palace, Fallon Sherrock. pic.twitter.com/7qOGtElADT— bet365 (@bet365) December 27, 2019 „Síðasta vika hefur verið ótrúleg fyrir mig og öll viðbrögðin sem ég hef fengið alls staðar að úr heiminum hafa verið út í hött. Ég hef elskað hverja mínútu og ég gæti ekki hafa beðið um meira,“ sagði Sherrock. „Ég vil halda áfram að bæta minn leik og heimsmótaröðin er annað tækifæri til að sýna hvað ég get. Ég er þakklát fyrir þetta tækifæri og vonandi get ég haldið áfram uppteknum hætti frá því á heimsmeistaramótinu,“ sagði Sherrock. SHERROCK MAKES HISTORY. Fallon Sherrock has become the first woman to win a match at the PDC World Championship. Just look at these scenes, a history making moment for darts. pic.twitter.com/zqoOeyQLmt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2019 Pílukast Tengdar fréttir Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Bjarki Már öflugur Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Sjá meira
Frammistaða Fallon Sherrock á HM í pílukasti er að skila henni sæti á heimsmótaröðinni, World Series of Darts, á næsta ári. Sherrock heldur því áfram að skrifa sögu pílunnar. Fallon Sherrock sló óvænt í gegn á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hún varð fyrsta konan til að vinna karlmann í sögu HM en aðeins tvær konur fengu að vera með í ár. Fallon Sherrock átti eftir að slá út tvo karla áður en hún datt úr keppni í þriðju umferðinni á móti 22. besta pílukastara heims, Chris Dobey. Frammistaða þessar ungu konu í þessum karlaheimi hefur vakið heimsathygli og forráðamenn „World Series of Darts“ sáu sér hag í því að bjóða Fallon Sherrock að vera með að keppa við þá allra bestu í heimi þótt að hún hafi ekki komist í sextán manna úrslit á HM. Fallon Sherrock has been given a spot in all World Series of Darts events in 2020. In full: https://t.co/tMGZC6MfBYpic.twitter.com/LiWJ7OnMvz— BBC Sport (@BBCSport) December 30, 2019 Hin 25 ára gamla Fallon Sherrock fær að vera með á mótinu í New York í júní. Hún verður líka með á fimm öðrum mótum sem fara fram í Danmörku, í Þýskalandi, á Nýja Sjálandi og svo í tveimur keppnum í Ástralíu. „Það eitt að fá að vera með á móti í US Darts Masters var stórkostlegt hvað þá að fá að keppa út um allan heim. Það er eitthvað sem ég gat bara látið mig dreyma um,“ sagði Fallon Sherrock við BBC. She made history by beating Ted Evetts. She made a statement by beating Mensur Suljović. She became a pioneer for women’s darts. An unforgettable PDC World Championship from the Queen of the Palace, Fallon Sherrock. pic.twitter.com/7qOGtElADT— bet365 (@bet365) December 27, 2019 „Síðasta vika hefur verið ótrúleg fyrir mig og öll viðbrögðin sem ég hef fengið alls staðar að úr heiminum hafa verið út í hött. Ég hef elskað hverja mínútu og ég gæti ekki hafa beðið um meira,“ sagði Sherrock. „Ég vil halda áfram að bæta minn leik og heimsmótaröðin er annað tækifæri til að sýna hvað ég get. Ég er þakklát fyrir þetta tækifæri og vonandi get ég haldið áfram uppteknum hætti frá því á heimsmeistaramótinu,“ sagði Sherrock. SHERROCK MAKES HISTORY. Fallon Sherrock has become the first woman to win a match at the PDC World Championship. Just look at these scenes, a history making moment for darts. pic.twitter.com/zqoOeyQLmt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2019
Pílukast Tengdar fréttir Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30 Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00 Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Bjarki Már öflugur Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Sjá meira
Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock lokið Pílukastarinn Fallon Sherrock hefur verið að skrifa söguna á heimsmeistaramótinu í pílukasti. 27. desember 2019 16:45
Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18. desember 2019 08:30
Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21. desember 2019 23:30
Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18. desember 2019 14:00