Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir:
- Tíundi var Gluggagægir,
- grályndur mann,
- sem laumaðist á skjáinn
- og leit inn um hann.
-
- Ef eitthvað var þar inni
- álitlegt að sjá,
- hann oftast nær seinna
- í það reyndi að ná.
Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is.
Hér fyrir neðan syngur Gluggagægir lagið Ég sá mömmu kyssa jólasvein í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is.