Yfirstjórn tók á móti nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu Jóhann K. Jóhannsson skrifar 11. maí 2020 10:36 Yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók á móti nýjum lögreglustóra í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu í morgun. Vísir/Jóhann K. Halla Bergþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tók við embætti í morgun. Yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók á móti nýjum lögreglustjóra í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og tók Halla við lyklavöldum af Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sem var sett tímabundið í embætti þegar Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók við embætti ríkislögreglustjóra. Halla hefur verið lögreglustjóri á Norðurlandi eystra síðastliðin fimm ár „Ég er bara mjög bjartsýn og jákvæð að taka við hérna í höfuðborginni og ég hlakka til komandi ára,“ segir Halla Bergþóra. Halla Bergarþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustóri á höfuðborgarsvæðinu, segist hlakka til komandi ára í starfi.Vísir Hlakkar til að takast á við áskoranir „Ég held þær séu nú margar sambærilegar því löggæsla er alveg eins sama hvar hún er á landinu,“ segir Halla Bergþóra. Hverju muntu beina sjónum þínum að þegar þú tekur við? „Ég mun beina augum mínum að því að þjónusta fólkið sem hérna og fer um og gera starfsmönnunum kleift að vinna vinnuna sína vel,“ segir halla Bergþóra. Mesti munurinn á embættum er stærðin „Það er mikill stærðarmunur en eðlislega þá eru þau alveg sambærileg en það er stærðarmunurinn sem skiptir máli. Hérna eru þá kannski þá bara fleiri hendur og hægt að gera meira,“ segir Halla Bergþóra. Fyrsti dagurinn, hvað á að gera í dag? „Ég mun kynnast fólkinu og vinandi sitja minn fyrsta yfirstjórnarfund fyrir hádegi. það er nú kannski bara aðeins að lenda held ég,“ segir Halla Bergþóra. Halla Bergþóra, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tekur við lyklum embættisins úr höndum Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sem var sett tímabundið í embætti.Vísir/Jóhann K. Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Alltaf áskoranir í löggæslu Ofbeldismál eru meðal þeirra mála sem eru Höllu Bergþóru Björnsdóttur, nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hugleikin. Hún á þó ekki von á að ráðast í miklar stefnubreytingar hjá embættinu. 1. maí 2020 15:20 Halla Bergþóra nýr lögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. 30. apríl 2020 18:34 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Innlent Fleiri fréttir Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Sjá meira
Halla Bergþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tók við embætti í morgun. Yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tók á móti nýjum lögreglustjóra í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu og tók Halla við lyklavöldum af Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sem var sett tímabundið í embætti þegar Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók við embætti ríkislögreglustjóra. Halla hefur verið lögreglustjóri á Norðurlandi eystra síðastliðin fimm ár „Ég er bara mjög bjartsýn og jákvæð að taka við hérna í höfuðborginni og ég hlakka til komandi ára,“ segir Halla Bergþóra. Halla Bergarþóra Björnsdóttir, nýr lögreglustóri á höfuðborgarsvæðinu, segist hlakka til komandi ára í starfi.Vísir Hlakkar til að takast á við áskoranir „Ég held þær séu nú margar sambærilegar því löggæsla er alveg eins sama hvar hún er á landinu,“ segir Halla Bergþóra. Hverju muntu beina sjónum þínum að þegar þú tekur við? „Ég mun beina augum mínum að því að þjónusta fólkið sem hérna og fer um og gera starfsmönnunum kleift að vinna vinnuna sína vel,“ segir halla Bergþóra. Mesti munurinn á embættum er stærðin „Það er mikill stærðarmunur en eðlislega þá eru þau alveg sambærileg en það er stærðarmunurinn sem skiptir máli. Hérna eru þá kannski þá bara fleiri hendur og hægt að gera meira,“ segir Halla Bergþóra. Fyrsti dagurinn, hvað á að gera í dag? „Ég mun kynnast fólkinu og vinandi sitja minn fyrsta yfirstjórnarfund fyrir hádegi. það er nú kannski bara aðeins að lenda held ég,“ segir Halla Bergþóra. Halla Bergþóra, nýr lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tekur við lyklum embættisins úr höndum Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sem var sett tímabundið í embætti.Vísir/Jóhann K.
Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Alltaf áskoranir í löggæslu Ofbeldismál eru meðal þeirra mála sem eru Höllu Bergþóru Björnsdóttur, nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hugleikin. Hún á þó ekki von á að ráðast í miklar stefnubreytingar hjá embættinu. 1. maí 2020 15:20 Halla Bergþóra nýr lögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. 30. apríl 2020 18:34 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Innlent Fleiri fréttir Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Sjá meira
Alltaf áskoranir í löggæslu Ofbeldismál eru meðal þeirra mála sem eru Höllu Bergþóru Björnsdóttur, nýjum lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, hugleikin. Hún á þó ekki von á að ráðast í miklar stefnubreytingar hjá embættinu. 1. maí 2020 15:20
Halla Bergþóra nýr lögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Höllu Bergþóru Björnsdóttur í embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá 11. maí næstkomandi. 30. apríl 2020 18:34