Borgarstjóri London vill enga fótboltaleiki í borginni strax Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2020 15:00 Sadiq Khan er borgarstjóri London en er samt mikill stuðningsmaður Liverpool. EPA-EFE/ANDY RAIN Sadiq Khan, borgarstjóri London, hefur gert ensku úrvalsdeildinni grein fyrir því að það sé of snemmt að byrja að spila leiki í höfuðborginni. Khan er á móti því að leikirnir fari fram í London en höfuðborgin hefur farið illa út úr baráttunni við kórónuveiruna. Khan óttast það að leikirnir muni auka álagið á starfsmenn heilbrigðisstéttarinnar og það er ljóst að afstaða borgarstjórans er enn ein hindrunin sem stendur í vegi fyrir endurkomu ensku úrvalsdeildarinnar. Mayor of London Sadiq Khan tells the Premier League it is 'too early' to host matches in the capital again https://t.co/NY77G319aa— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020 Enska úrvalsdeildin fékk grænt ljós frá yfirvöldum að spila leiki frá og með júnímánuði og það hefur spurst út að fyrstu leikirnir munu fara fram 12. júní. Khan er stuðningsmaður Liverpool og vildi óska þess að sjá sitt lið lyfta Englandsbikarnum. Vandamálið er að London hefur orðið illa út og þúsundir hafa dáið vegna COVID-19 í höfuðborginni. Evening Standard hefur þetta eftir talsmanni borgarstjórans. „Sadiq er mjög spenntur fyrir því að sjá ensku úrvalsdeildina og atvinnumannaíþróttir byrja á ný. Hins vegar er þjóðin stödd í miðjum faraldri og hundruð að deyja á hverjum degi. Það er því hans mat að það sé of snemmt að fara ræða endurkomu ensku úrvalsdeildarinnar eða leiki í henni í höfuðborginni,“ sagði talsmaður Sadiq Khan. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Sadiq Khan, borgarstjóri London, hefur gert ensku úrvalsdeildinni grein fyrir því að það sé of snemmt að byrja að spila leiki í höfuðborginni. Khan er á móti því að leikirnir fari fram í London en höfuðborgin hefur farið illa út úr baráttunni við kórónuveiruna. Khan óttast það að leikirnir muni auka álagið á starfsmenn heilbrigðisstéttarinnar og það er ljóst að afstaða borgarstjórans er enn ein hindrunin sem stendur í vegi fyrir endurkomu ensku úrvalsdeildarinnar. Mayor of London Sadiq Khan tells the Premier League it is 'too early' to host matches in the capital again https://t.co/NY77G319aa— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020 Enska úrvalsdeildin fékk grænt ljós frá yfirvöldum að spila leiki frá og með júnímánuði og það hefur spurst út að fyrstu leikirnir munu fara fram 12. júní. Khan er stuðningsmaður Liverpool og vildi óska þess að sjá sitt lið lyfta Englandsbikarnum. Vandamálið er að London hefur orðið illa út og þúsundir hafa dáið vegna COVID-19 í höfuðborginni. Evening Standard hefur þetta eftir talsmanni borgarstjórans. „Sadiq er mjög spenntur fyrir því að sjá ensku úrvalsdeildina og atvinnumannaíþróttir byrja á ný. Hins vegar er þjóðin stödd í miðjum faraldri og hundruð að deyja á hverjum degi. Það er því hans mat að það sé of snemmt að fara ræða endurkomu ensku úrvalsdeildarinnar eða leiki í henni í höfuðborginni,“ sagði talsmaður Sadiq Khan.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira