Skreytum hús breytti lífi Soffíu Stefán Árni Pálsson skrifar 7. apríl 2020 10:29 Alls eru yfir 65 þúsund manns að elta Soffíu á Facebook og skapast þar oft mikil umræða um innanhúshönnun. Soffía Dögg Garðarsdóttir heldur úti vefsíðunni Skreytum hús byrjaði að blogga fyrir tíu árum grunlaus um að vefsíðan ætti eftir að slá í gegn og breyta lífi hennar. Í dag fær hún að starfa hún eingöngu við ástríðu sína sem er að fegra heimilið og gefa fólki góð ráð er varðar heimilið. Það fylgja henni yfir 65 þúsund manns á samfélagsmiðlinum Facebook og því óhætt að segja að Soffía hafi haft mikil áhrif á heimili Íslendinga. Eva Laufey hitti Soffíu nú á dögunum og fékk að heyra hvernig skreytum hús ævintýrið varð að veruleika. Allt saman byrjaði þetta þegar hún var í fæðingarorlofi fyrir tíu árum og vinkonur hennar vildu fylgjast með hvernig hún ætlaði sér að hafa barnaherbergið. Byrjaði að huga að innanhúshönnun sex ára „Það voru rosalega fáir að blogga á Íslandi og þetta var rosalega mikið í Bandaríkjunum og Skandinavíu og ég ákvað að prófa og þetta fór ótrúlega hratt af stað og hefur ekki stoppað síðan,“ segir Soffía sem alltaf haft mikinn áhuga á innanhúshönnun og byrjaði sá áhugi þegar hún var sex ára. „Ég gat bara ekki farið að sofa fyrr en barbídúkkurnar voru rétt raðaðar. Ég man þegar við hjónin vorum kærustupar og ég tók til að mynda kertastjaka og dúka með mér í sumarbústað og hann flúði ekki þá frá mér sem var góðs viti.“ Hún segir að eiginmaðurinn sé mjög vanafastur og ekki mikið fyrir það að breyta til. „Hann er rosalega mikið inni í kassanum og það er gott því ég flögra stöðugt utan um kassann. Það er gott að hafa akkeri sem passar að ég týnist ekki alveg.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Hús og heimili Ísland í dag Skreytum hús Mest lesið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Soffía Dögg Garðarsdóttir heldur úti vefsíðunni Skreytum hús byrjaði að blogga fyrir tíu árum grunlaus um að vefsíðan ætti eftir að slá í gegn og breyta lífi hennar. Í dag fær hún að starfa hún eingöngu við ástríðu sína sem er að fegra heimilið og gefa fólki góð ráð er varðar heimilið. Það fylgja henni yfir 65 þúsund manns á samfélagsmiðlinum Facebook og því óhætt að segja að Soffía hafi haft mikil áhrif á heimili Íslendinga. Eva Laufey hitti Soffíu nú á dögunum og fékk að heyra hvernig skreytum hús ævintýrið varð að veruleika. Allt saman byrjaði þetta þegar hún var í fæðingarorlofi fyrir tíu árum og vinkonur hennar vildu fylgjast með hvernig hún ætlaði sér að hafa barnaherbergið. Byrjaði að huga að innanhúshönnun sex ára „Það voru rosalega fáir að blogga á Íslandi og þetta var rosalega mikið í Bandaríkjunum og Skandinavíu og ég ákvað að prófa og þetta fór ótrúlega hratt af stað og hefur ekki stoppað síðan,“ segir Soffía sem alltaf haft mikinn áhuga á innanhúshönnun og byrjaði sá áhugi þegar hún var sex ára. „Ég gat bara ekki farið að sofa fyrr en barbídúkkurnar voru rétt raðaðar. Ég man þegar við hjónin vorum kærustupar og ég tók til að mynda kertastjaka og dúka með mér í sumarbústað og hann flúði ekki þá frá mér sem var góðs viti.“ Hún segir að eiginmaðurinn sé mjög vanafastur og ekki mikið fyrir það að breyta til. „Hann er rosalega mikið inni í kassanum og það er gott því ég flögra stöðugt utan um kassann. Það er gott að hafa akkeri sem passar að ég týnist ekki alveg.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Hús og heimili Ísland í dag Skreytum hús Mest lesið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira