Læknar vilja aukna tryggingavernd vegna faraldursins Andri Eysteinsson skrifar 10. apríl 2020 12:30 Landspítalinn Fossvogi Vísir/Vilhelm Læknafélag Íslands krefur ríkisstjórn Íslands að tryggja að læknar við störf í heilbrigðiskerfinu njóti aukinni tryggingarverndar á meðan glímt er við faraldur kórónuveirunnar. Læknafélagið birti ríkisstjórninni bréf þess efnis í dag. „Ófullnægjandi tryggingarvernd lækna vegna vinnuslysa hefur komist í hámæli meðal lækna nú í COVID-19 faraldrinum. Fyrir liggur að LÍ hefur lengi verið ósátt við tryggingarvernd lækna samkvæmt kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og LÍ,“ segir í bréfinu. Einnig kemur þar fram að 21 starfsmaður Landspítala hafi greinst með kórónuveirusmit og sé í einangrun. Flestir hafi smitaðir starfsmenn orðið 38. Flestir starfsmenn spítalans í sóttkví hafa verið 280 talsins. LÍ lítur svo á að nú sé áhætta lækna sambærileg og áhætta lækna við störf í sjúkra- og þyrluflugi en læknar sem sinna slíku njóta verulega betri tryggingarverndar eftir því sem segir í bréfi LÍ til ríkisstjórnarinnar. „LÍ gerir því kröfu um að Ríkisstjórn Íslands og viðeigandi fagráðuneyti tryggi að læknar við störf í heilbrigðiskerfinu óháð ráðningar- eða samningsfyrirkomulagi, á meðan glímt er við COVID-19 sýkingarfaraldurinn, njóti þeirrar auknu tryggingarverndar sem læknum sem sinna sjúkraflugi og þyrluflugi hefur verið veitt,“ segir í bréfi LÍ. Landspítalinn Kjaramál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tryggingar Vinnuslys Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Læknafélag Íslands krefur ríkisstjórn Íslands að tryggja að læknar við störf í heilbrigðiskerfinu njóti aukinni tryggingarverndar á meðan glímt er við faraldur kórónuveirunnar. Læknafélagið birti ríkisstjórninni bréf þess efnis í dag. „Ófullnægjandi tryggingarvernd lækna vegna vinnuslysa hefur komist í hámæli meðal lækna nú í COVID-19 faraldrinum. Fyrir liggur að LÍ hefur lengi verið ósátt við tryggingarvernd lækna samkvæmt kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og LÍ,“ segir í bréfinu. Einnig kemur þar fram að 21 starfsmaður Landspítala hafi greinst með kórónuveirusmit og sé í einangrun. Flestir hafi smitaðir starfsmenn orðið 38. Flestir starfsmenn spítalans í sóttkví hafa verið 280 talsins. LÍ lítur svo á að nú sé áhætta lækna sambærileg og áhætta lækna við störf í sjúkra- og þyrluflugi en læknar sem sinna slíku njóta verulega betri tryggingarverndar eftir því sem segir í bréfi LÍ til ríkisstjórnarinnar. „LÍ gerir því kröfu um að Ríkisstjórn Íslands og viðeigandi fagráðuneyti tryggi að læknar við störf í heilbrigðiskerfinu óháð ráðningar- eða samningsfyrirkomulagi, á meðan glímt er við COVID-19 sýkingarfaraldurinn, njóti þeirrar auknu tryggingarverndar sem læknum sem sinna sjúkraflugi og þyrluflugi hefur verið veitt,“ segir í bréfi LÍ.
Landspítalinn Kjaramál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tryggingar Vinnuslys Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira