Ronaldo og Beckham spjölluðu á Instagram: „Þú ert einn besti leikmaður allra tíma“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2020 19:00 Ronaldo og Beckham í Tókýó með Real Madrid árið 2017. vísir/epa Það var alvöru goðsagnaspjall á Instagram þegar Brasilíumaðurinn Ronaldo og David Beckham spjölluðu saman. Útsendingin var í beinni og gátu notendur miðilsins horft á þá spjalla saman. Beckham og Ronaldo léku saman hjá Real Madrid, á tímanum þegar félagið var kallað Galácticos, en þeir rifu upp símann í gær og spjölluðu saman. „Þú vast einn sá besti allra tíma. Hvernig þú tókst við boltanum og þú gast gefið boltann eins og þú vildir. Án þess að horfa á mig, ég hreyfði mig bara og boltinn kom. Ég ætti að þakka þér fyrir svo margar sendingar sem þú gafst á mig,“ sagði Ronaldo við Beckham. Beckham tók svo við boltanum og hrósaði Brassanum. „Að fara frá Manchester United til Real Madrid var stórt fyrir mig því ég hafði verið þar allt mitt líf. Einn af þeim fyrstu sem ég sá varst þú. Þegar þú labbaðir inn í búningsklefann þá leið mér vel að vera hjá félaginu,“ sagði Beckham. Skemmtilegt spjall hjá þessum mögnuðu kempum og notendur Instagram fengu að fylgjast með. "It's the truth, you were one of the best of all time" Ronaldo had nothing but praise for David Beckham during an Instagram live... pic.twitter.com/YVETBfNcQD— SPORTbible (@sportbible) April 10, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Það var alvöru goðsagnaspjall á Instagram þegar Brasilíumaðurinn Ronaldo og David Beckham spjölluðu saman. Útsendingin var í beinni og gátu notendur miðilsins horft á þá spjalla saman. Beckham og Ronaldo léku saman hjá Real Madrid, á tímanum þegar félagið var kallað Galácticos, en þeir rifu upp símann í gær og spjölluðu saman. „Þú vast einn sá besti allra tíma. Hvernig þú tókst við boltanum og þú gast gefið boltann eins og þú vildir. Án þess að horfa á mig, ég hreyfði mig bara og boltinn kom. Ég ætti að þakka þér fyrir svo margar sendingar sem þú gafst á mig,“ sagði Ronaldo við Beckham. Beckham tók svo við boltanum og hrósaði Brassanum. „Að fara frá Manchester United til Real Madrid var stórt fyrir mig því ég hafði verið þar allt mitt líf. Einn af þeim fyrstu sem ég sá varst þú. Þegar þú labbaðir inn í búningsklefann þá leið mér vel að vera hjá félaginu,“ sagði Beckham. Skemmtilegt spjall hjá þessum mögnuðu kempum og notendur Instagram fengu að fylgjast með. "It's the truth, you were one of the best of all time" Ronaldo had nothing but praise for David Beckham during an Instagram live... pic.twitter.com/YVETBfNcQD— SPORTbible (@sportbible) April 10, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira