Ellefu þúsund hætt á hlutabótum Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. maí 2020 14:14 Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofunar, á upplýsingafundi almannavarna 1. apríl 2020. Lögreglan Atvinnuleysi í nýliðnum aprílmánuði var 17,8 prósent, samkvæmt útreikningum Vinnumálastofnunar. Skýringuna á þessum fjölda rekur stofnunin til þess að þau sem skráðu sig í minnkað starfshlutfall vegna kórónuveirufaraldursins komu inn „af fullum þunga“ inn í atvinnuleysistölurnar í apríl. Þeim hefur hins vegar fækkað umtalsvert eftir að samkomubannið var rýmkað. Alls voru 33.637 einstaklingar skráðir á hlutabætur í apríl sem samsvarar um 10,3 prósent atvinnuleysi. Atvinnuleysi í almanna bótakerfinu var 7,5 prósent í apríl og er heildaratvinnuleysi því samanlagt 17,8 prósent sem fyrr segir. Atvinnuleysið í almenna kerfinu jókst því úr 5,7 prósent í 7,5 prósent og vegna minnkaða starfshlutfallsins úr 3,5 prósent í 10,3 prósent á milli mánaða. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að svo virðist sem mörg á hlutabótum séu aftur komin til vinnu eftir að samkomubannið var rýmkað. Alls hafi 11 þúsund afskráð sig úr hlutabótakerfinu frá því sem mest var. Heildarfjöldi fólks á hlutabótum sé núna um 27 þúsund. Skýringin kann einnig að vera sú að fólki sem sagt hefur verið upp er ekki lengur skráð á hlutabætur. Unnur sagði þó jafnframt að Vinnumálastofnun sjái að þegar sé farið að draga úr atvinnuleysi og að það verði að líkindum 14,8 prósent í maí. Hún sagði jafnframt gríðarlega mikilvægt að fólk sem hefur þegið hlutabætur en er komið aftur til vinnu að það skrái sig úr úrræðinu. Annars gæti fólk átt von á tvígreiðslum með tilheyrandi hausverki. Þá þurfa öll sem þiggja atvinnuleysisbætur að skrá stöðu sína fyrir 25. maí. Það megi gera á „Mínum síðum.“ Vinnumarkaður Efnahagsmál Hlutabótaleiðin Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Sjá meira
Atvinnuleysi í nýliðnum aprílmánuði var 17,8 prósent, samkvæmt útreikningum Vinnumálastofnunar. Skýringuna á þessum fjölda rekur stofnunin til þess að þau sem skráðu sig í minnkað starfshlutfall vegna kórónuveirufaraldursins komu inn „af fullum þunga“ inn í atvinnuleysistölurnar í apríl. Þeim hefur hins vegar fækkað umtalsvert eftir að samkomubannið var rýmkað. Alls voru 33.637 einstaklingar skráðir á hlutabætur í apríl sem samsvarar um 10,3 prósent atvinnuleysi. Atvinnuleysi í almanna bótakerfinu var 7,5 prósent í apríl og er heildaratvinnuleysi því samanlagt 17,8 prósent sem fyrr segir. Atvinnuleysið í almenna kerfinu jókst því úr 5,7 prósent í 7,5 prósent og vegna minnkaða starfshlutfallsins úr 3,5 prósent í 10,3 prósent á milli mánaða. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að svo virðist sem mörg á hlutabótum séu aftur komin til vinnu eftir að samkomubannið var rýmkað. Alls hafi 11 þúsund afskráð sig úr hlutabótakerfinu frá því sem mest var. Heildarfjöldi fólks á hlutabótum sé núna um 27 þúsund. Skýringin kann einnig að vera sú að fólki sem sagt hefur verið upp er ekki lengur skráð á hlutabætur. Unnur sagði þó jafnframt að Vinnumálastofnun sjái að þegar sé farið að draga úr atvinnuleysi og að það verði að líkindum 14,8 prósent í maí. Hún sagði jafnframt gríðarlega mikilvægt að fólk sem hefur þegið hlutabætur en er komið aftur til vinnu að það skrái sig úr úrræðinu. Annars gæti fólk átt von á tvígreiðslum með tilheyrandi hausverki. Þá þurfa öll sem þiggja atvinnuleysisbætur að skrá stöðu sína fyrir 25. maí. Það megi gera á „Mínum síðum.“
Vinnumarkaður Efnahagsmál Hlutabótaleiðin Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Sjá meira